Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 5

Morgunblaðið - 28.11.1984, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 5 Við eigum örfá á gamla verðinu! Þrátt fyrir að gengisbreytingar hafi hækkað verð á flestum rafmagns- og heimilistækjum um u.þ.b. 15% eigum við ennþá fáein tæki á gamla verðinu. Philips ADG 820 uppþvottavél kostar aðeins 19.950 krónur Á meðalheimili fara árlega 180 klukkustundir í uppvaskið, og peir eru margir sem eiga til að bölva upphátt pessu nauðsynjaverki. Nú er tækifærið til að ákveða í eitt skipti fyrir öil hver á að vaska upp: Philips upppvottavél á gamla verðinu. Örfáir óviðjafnanlegir amerískir kæliskápar í Ameríku er kæliskápurinn langmikilvægasta tækið í eldhúsinu og nokkurs konar miðpunktur heimiiisins. Þess vegna gerir Kaninn gífurlegar kröfur til pessa verkfæris. Við eigum örfáa ekta ameríska á gamla verðiniu. Philips ACH 023 eldavél fyrir 14.900 krónur Fjórar sannkaflaðar hjálpar- heliur, par af tvær með stiglausri stillingu; sjálfhreinsandi blásturs- ofn, grill og tímastillir. Þú gerir ekki hagstæðari kaup! Philips AKB 463 sjálfhreinsandi blástursbakarofn kostar aðeins 11.950 krónur Nú er jólabaksturinn framundan og pá er ekki úr vegi að ráða öflugan bakarameistara í eldhúsið, - og pað meira að segja á gamla verðinu. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 ll “7 J s* ! E li

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.