Morgunblaðið - 28.11.1984, Side 8

Morgunblaðið - 28.11.1984, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 I DAG er miövikudagur 28. nóvember, sem er 333. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.09 og síödegisflóö kl. 22.38. SÓI- arupprás í Rvík kl. 10.37 og sólarlag kl. 15.54. Sólin er í hádegisstaö í Rvik. kl. 13.15 og tungliö er í suöri kl. 18.30. (Almanak Háskóla isiands.) Og ég heyröi rödd af himni, wm sagöi: Rita þú: S»lir aru dánir, þeir aem í Drottni deyja upp frá þessu. (Opinb. 14,13.) KROSSGÁTA 1 [2 |3 [4 LÁKÍTTT: - 1 táp, 5 kjrrft, 6 ger» gjn, 9 saurga, 10 á sér staft, 11 gkammstðhia, 12 rengja, 13 snaga, 15 fljótift, 17 áldinn. LÓÐRtTT: — 1 rerknaftar, 2 heið- uremerki, 3 sefa, 4 hindrar, 7 hjggja, 8 er sofandi, 12 esi, 14 aftgcsla, 16 ending. LADSN SfÐUSTU KROSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 bftfi, 5 aida, 6 ötul, 7 el, 8 kökks, 11 rr, 12 uss, 14 alin, 16 ragnar. LODRÉTT: — I blöskrar, 2 fausk, 3 Ul, 4 kall, 7 ess, 9 örla, 10 kunn, 13 ser, 15 «. ÁRNAO HEILLA Orkárn afmæli. I dag, 28. Ovl nóvember, er áttræöur Gunnar Jens Gíslason, bóndi á Vagnsstöðum í Suðursveit. Hann dvelst þar i skjóli sonar síns og tengdadóttur. ára afmæli. í dag, 28. I O þ.m., er 75 ára Krist- mundur Georgsson, trésmífta- meistari, Holtsgötu 8, Hafnar- firði. — Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Vest- urvangi 30 þar i bænum, eftir kl. 17 í dag. FRÉTTIR f FYRRINÓTT var frostlaust veftur víftast hvar á landinu. Hér í Reykjavfk fór hitinn niftur í 3 stig, í rigningu, 10 millim. úrkoma eftir nóttina. Þegar kom fram á morguninn fór veftur kólnandi, eins og Vefturstofan gerfti Ifka ráð fyrir. Vestur á Gjögri var kaldast á landinu í fyrrinótt. Fór frostift þar niftur í 5 stig. — í vefturlýs- ingunni í gærmorgun kom fram aft mest haffti úrkoman verift um nóttina á Austurlandi. Mældist hún 27 millim. á Reyft- arfirði. Á Heiftarbæ f Þingvalla- sveit var Ifka mikil úrkoma f fyrrinótt og mældist hún 25 millim. eftir nóttina. — Og sem fyrr segir gerir Vefturstofan ráð fyrir kólnandi veftri á landinu. IIALLGRÍMSKIRKJA: Starf aldraðra í safnaðarheimili kirkjunnar verður á morgun, fimmtudag 29. þ.m. Verður þá opið hús, dagskrá og kaffiveit- ingar kl. 14.30. Safnaðarsystir. KVIKMYNDAÞÝÐINGAR. I Lögbirtingablaðinu er fyrir nokkru tilkynnt um stofnun hlutafélagsins Kvikmyndaþýft- ingar hér í Reykjavfk. Segir þar að tilgangur félagsins sé að annast þýðingar, útgáfu- starfsemi m.m. — Stofnendur eru einstaklingar sem búa GENGIÐ FELLT Muniö svo að þvo ykkur vel um hendurnar á eftir!! hér í Reykjavfk. Hlutafé fé- lagsins er 120.000 kr. Bogi Arnar Finnbogason, Engjaseli 43, er stjórnarformaður. Framkvæmdastjóri erVetur- lifti Guftnason, Laugavegi 34A. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Selá til Reykjavík- urhafnar að utan og væntan- leg voru, einnig að utan, Skaftafell og Álafoss. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur. Askja kom úr strandferð. Bakkafoss lagði af stað til útlanda i gær. HEIMILISPVR_____________ STÓR gulbröndóttur fresskött- ur með mjög loðið skott týnd- ist frá Kársnesbraut 51A f Kópavogi á föstudaginn var. — Hann er sagður mjög mannelskur. Á það til að stökkva upp f bíla. Sfminn á heimili kisa er 46669 og heita húsráðendur fundarlaunum ÞÁ ER alsvört læfta týnd frá Ásvallagötu 62 hér f bænum. Hún týndist fyrir nokkrum vikum. Einnig á þvi heimili er heitið fundarlaunum fyrir kisu en síminn þar er 23106. ÞESSAR dömur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfélag íslands og söfnuðu þær 600 krónum til félagsins. Þær heita Ragnheiður Jónasdóttir, Marfa Harðar- dóttir og Valgerður Jónsdóttir. KvðM-, luatur- og batgarpjftnuata apótakanna f Reykja- vík dagana 23. nóvennber til 29. nóvember, að báðum dögum meötðldum er i Lyfjabúð Bralðholta. Auk þess er Apótek Auaturbaajar opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunn- at nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er að ná sambandl vlð læknl á Gðngudefld Landaprtalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 sfml 29000. Gðngudelld er lokuö á helgidögum Borgarspftallnn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmllislækni eöa nær ekki tll hans (siml 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onaamiaaögerölr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaretðð Reykjavlkur á prlöjudðgum M. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónsBmlsskírteinl. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands i Heilsuverndar- stööinnl viö Barónsstlg er opln laugsrdaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Qaróabær. Apótekln I Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opln vlrka daga tll kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apólekanna. Kaflavfk: Apóteklð er oplð kl. 9—19 mánudag tll föslu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Símsvarl Hellaugæslustðövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftir kl. 17. 8eMoea: Selfoes Apótek er oplð tll kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandl læknl eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdln. — Um heigar, ettir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek Pæjarins er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vfó konur sem befttar hafa verið ofbefdl i heimahúsum eóa orðlð fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, simi 23720. Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu vló Hallærlsplanlö: Opln þriöjudagskvðldum kl. 20—22, siml 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamállö, Sföu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynningarlundlr I Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohölista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sfml 19282. Fundlr alla daga vfkunnar. AA-samtökln. Eigir pú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Síml 887075. Sfuttbytgjueendlngar útvarpslns tll útlanda: Norðurlðnd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Hefmsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadelldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennsdeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Haim- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftal! Hringsina: Kl. 13—19 alla daga öldrunaríækningadelld Landspftslans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepftallnn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Orensásdolld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratöóin: Kl. 14 tU kl. 19. — FæóingartwlmlU Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppespftaH: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadaMd- Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 17. — Kópevogshælió: Eftlr umtall og kl. 15 Ul kl. 17 á hetgldögum. — VffHeslaöaapftaH: Hefmsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - 8L Jóe- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavtkur- læknishóraós og heilsugæzlustðóvar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Símapjónusta er allan sólarhrlriglnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veltukerfl vafne og hlta- vsftu, síml 27311, kl. 17 III kl. 08. Saml s Iml á helgidög- um. Ratmagnaveitan bilanavakt 886230. SÖFN Landabókaaafn islands: Safnahúslnu við Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlbúa I aöalsafnl, siml 25088. Þjóómlnjasafnió: Opið alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Slofnun Ama Magnúasonar Handrltasýning opin prlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ltetaaafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Roykjavlkur Aðalaafn — Utlánsdelld, Þinghottsstrætl 29a, siml 27155 opló mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöateafn — lestrarsalur.Þlngholfsstrætl 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórúftán — Þlngholtastrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhefmum 27. simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrtr 3Ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö Irá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraóa. Símatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í (rá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simí 38270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn á miövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágúst. Bókabllar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. BlindratoókaMfn Ulandt, Hamrahlfe 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Ártoæjareafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimesafn Bergstaóastraeti 74: Opið sunnudaga, priójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er oplö þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltetasatn Einare Jónsaonar. Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna Siguróeaonar f Ksupmsnnahötn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kt. 16—22. Klarvatestaðin Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—8 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufræðtelofa Kópevogs: Opln á miðvlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk aiml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sfmi 34039. Sundlaugar Fb. Bratöholtt: Opin mánudaga — fösfudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Slmi 75547. Sundhöflin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmáriaug f Mosfsllssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflsvlkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—16. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar priöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hsfnsrfjsrösr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23280. Sundlaug Seftjarnameea: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.