Morgunblaðið - 28.11.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.11.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 9 nú verða af því að senda vinum um víða veröld gjöf sem verður þeim mjög kærkomin — fyrir aðeins kr. 770. Innifalið sendingargjald um allan heim. Gjöf sem berst ekki bara einu sinni — heldur aftur og aftur — og treystir tengslin. Er Iceland Review ekki rétta gjöfin fyrir ættingja og vini erlendis? Iceland Review kemur út fjórum sinnum á ári — stöðugur straumur af fróðleik um land og þjóð, með glæsilegum myndum og fjöl- breyttu efni. Radantödvamar Auka striðsgetuna! ttlagshyggia SUÐRUM SVERÐIN Vinsíra samslarf: Samþvkkla!> aml.rbúa slofnun málfuniaftlags ft- lagshyggjufólks úröllumflokkum i rutshum Ratsjár og félagshyggja í Staksteinum í dag er drepiö á tvo fundi vinstrimanna sem efnt var til um helgina. í fyrsta lagi er á það bent aö herstöðvaandstæöingar séu búnir aö tapa svo áttum í ratsjármálinu aö þeir þurfi aö leita hjálpar hjá útlendingum og kalla á þá til aö svara íslenskum emb- ættismönnum. í ööru lagi er skýrt frá því aö á ráöstefnu félags- hyggjufólks hafi komiö fram aö Alþýðubandalagið sé búiö aö láta af andstööu bæöi viö NATO og herinn, þau atriöi þvælist ekki fyrir því lengur. Hjálpfrá útlöndum Á fundi herstöðvaAnd- stcðinga um síðustu helgi talaði Malcolm nokkur Spaven frá Bretlandi en hann var hér á ráðstefnu undir handarjaðri sömu að- ila { ágúst siðastliðnum. Samkvæmt öllum sðlar- merkjum er þessi maður sérfræðingur herstöðva- andstæðinga, Alþýðu- bandalagsins og ríkis- fjölmiðlanna f ratsjár- málum. Til hans er leitað með sérgreindar spurn- ingar vegna áforma um að efla eftirlit og öryggisgæslu umhverfis ísland með nýj- um ratsjám. Snerist ræða Spavens sem er sagður “sérfræðingur í vígbúnað- ar- og afvopnunarmálum" ( Þjóðviljanum að verulegu leyti um viðtal við Sverri Hauk Gunnlaugsson, deildarstjóra varnarmála- deildar utanríkisráðuneyt- isins, um ratsjárstöðvarnar sem birtist hér í blaðinu 4. september síðastliðinn. Hér er ekki ástæða til að ræða einstök atriði í mál- flutningi Spavens. Megin- viðhorf hans byggjast á þeim anda sem setur svip sinn á störf berstöðva- andstæðinga. að vamir Vesturlanda séu hættulegrí heimsfriðnum en vígbún- aður Sovétmanna. Á hinu er ástæða til að vekja máls, að ilia er komið fyrir her- stöðvaandstæðingum þegar þeir þurfa að fá erlenda að- ila hingað til lands beinlín- is til að þræta við íslenska embættismenn. Bæði er sjálfsagt og eðlilegt fyrir hvern þann sem stundar þjóðmáiastarf hér á landi að leita fróðleiks hjá er- lendum aðilum, slíkt vfkk- ar aðeins sjóndeildarhring- inn, menntar og fræðir. En að fá hingað erlenda skoð- anabræður til að halda uppi andmæhim gegn inn- lendum aðilum um pólitísk deihimál er nýhmda f stjómmálastarfi hér á landL Verður fróðlegt að fylgjast með þvf hver kem- ur hingað næst frá útlönd- um til að rétta herstöðva- andstæðingum hjálpar- hönd. Hitt er svo sérmál sem allir þeir er halda uppi um- ræðum og fræðshi raeðal annars með þátttöku er- lendra aðila hljóta að velta fyrir sér, hve þeir útlend- ingar sem herstöðvaand- stæðingar kalla á vettvang hljóta mikla fyrirgreiðshi í ríkisfjölmiðlunum, mun meiri en nokkrir aðrir. Til dæmis var sérstök auka- vakt kölluð út f sumar hjá fréttastofu hljóðvarps ríkis- ins til að fylgjast með frið- artali á vegum herstöðva- andstæðinga með þátttöku útlendinga. Þetta misvægi hjá rfkisfjölmiðlunum breytir engu um málefnin sem um er að ræða en skapar hins vegar þá ímynd að hver sá sem hingað kemur frá útlönd- um til að hallmæla stefnu og störfum islenskra stjórnvalda f varnar- og ör- yggismáhim sé mun áhuga- verðari heldur en til dæmis þeir sem skýra og skil- greina þá stefnu sem meirihhiti íslendinga að- hyllist í vamarmáhim. Friður og fé- lagshyggja Svokallað félagshyggju- fólk úr öllum vinstri flokk- unum hélt fámenna fjölda- ráðstefnu á Hótel Borg á laugardaginn. Tilgangur- inn var sá að kanna hvort það væri ekki fleira sem sameinaði menn í Alþýðu- bandalagi, Alþýðuflokki, Bandalagi jafnaðarmanna og Samtökum um kvenna- lista en sundraði, hvort þessir aðilar gætu ekki sameinað kraftana f nafni félagshyggju, sem virðist helst byggjast á þvf að menn komi fram með hug- myndir og ákveði að ríkið eða skattgreiðendur borgi framkvæmd þeirra. Helsta kjörorð þessarar ráðstefnu var að tfmi væri til þess kominn að félagshyggju- fólk slfðraði sverðin og var framkvæmdinni vísað til undirbúningsnefndar sem kannar hvort stofna beri málfundafélag félagshyggj- ufólks. í orði greinir félags- hyggjumenn mikið á um öryggis- og vamarmál, að minnsta kosti ef tekið er mið af stefnuyflrlýsingum þeirra stjómmálaflokka sem hér eiga hhit að málL Á ráðstefnunni varpaði Margrét S. Björnsdóttir, úr AlþýðubandalagL þvf hins vegar fram, að með til- komu friðarhreyflnganna „hefði skapast nýtt sam- hengi f utanríkismálum sem leiddi það ma af sér að Alþýðubandalagið væri ekki eins harðvítugt f and- stöðu sinni við Nató og áð- ur,“ svo að vitnað sé f endursögn Þjóðviljans. Og enn er haft eftir Margréti: „Alþýðubandalagið hefði og setið í ríkisstjóraum án þess að brottfór hersins væri á stefnuskrá, þannig að hún sæi enga fyrirstöðu þess að félagshyggjuflokk- ar og -fólk gæti sameinast um mikifvægan valkost f utanrikismálum gegn Geir Hallgrímssyni og Reagan." Þessar vfirlýsingar frammákonu f Alþýðu- bandalaginu hljóta að telj- ast merkilegar, f þeim felst nefnilega það annars vegar að vegna friðarhreyflng- anna hafl Alþýðubanda- lagið hætt að vera á móti NATO og til að eiga sem best samstarf við aðra flokka sé Alþýðubandalag- ið tilbúið til að láta af and- stöðu sinni við varnarliðið svo framarlega sem unnt sé að halda uppi einhverj- um árásum á Reagan og Geir Hallgrfmsson f stað- inn. Kuldaúlpur Kuldablússur ALDREI GLÆSI- LEGRA ÚRVAL Verð aðeins kr. 1.675—2.250 Póstsendum GEísiP’

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.