Morgunblaðið - 28.11.1984, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÖVEMBER 1984
HRAUNHAMAR
FASTEIGNASALA 54511
HAFNARFIRÐI
Smyrlahraun
Eldra einb.hús kj., hæð og ris. 2
svefnherb. Verð 2,2 millj.
Norðurbraut
70 fm timburhús á tveimur
hæðum. Mögul. á stækkun.
Verö 1500 þús.
Fagrakinn
180 fm einb.hús á 2 hæöum.
5—6 herb. Bilsk. Verð 4,3 millj.
Selvogsgata
4ra—5 herb. 115 fm efri hæð í
tvíbýli. Ðilskúr. Verð 2,1 mHlj.
Kvíholt
5 herb. góð efri hæö í tvíb.húsi.
5 herb. Sérinng. Bílskúr. Verö
3,2 millj.
Herjólfsgata
4ra herb. 100 fm góð efri hæö í
tvíb.húsi. Bílskúr. Verð 2,4—2,5
millj.
Hamarsbraut
4ra—5 herb. íb. á miö og jarð-
hæö í tvíb.húsi. Bílskúr. Verö
1800 þús.
Breiövangur
5—6 herb. 130 fm góö endaíb.
á 4. hæö. Bílskúr. Verö 2,6 millj.
Arnarhraun
4ra herb. 120 fm íbúö á jarö-
hæö í þríbýlishúsi. Verö 2 millj.
Kelduhvammur
4ra herb. 125 fm góö íb. á 2. h. í
þríb.h. Bilsk. Verö 3.1 millj.
Hellisgata
4ra herb. 90 fm íbúö á 2. hæö í
tvíbýlishúsi. Verö 1600 þús.
Laufvangur
4ra—5 herb. 114 fm góö neörl
hæö í tvíbýlishúsi. Bilskúr. Verö
3 millj. Laus í jan.
Austurgata
3ja herb. 95 fm íb. á efri hæö í
tvíb.húsi. Verö 1800 þús. Laus
strax.
Miðvangur
3ja herb. 80 fm góö íb. á 3. h.
Þv.hús í íb. Verö 1750 þús.
Sléttahraun
3ja herb. 87 fm íbúö á 1. hæö.
Þvottahús á hæöinni. Bílskúrsr.
Verö 1700—1750 þús.
Hverfisgata
2ja herb. 63 fm góö íb. á 2.
haaö. Bílskúr. Verö 1600 þús.
Miðvangur
2ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæö.
Verö 1500 þús.
Álfaskeið
2ja herb. 70 fm ib. á 3. hæö.
Bílsk. Verö 1.650 þús. 60% útb.
Laus strax.
íslandssýn-
ing í jarð-
fræðisafni
í Frakklandi
f BORGINNI Vichy í Frakklandi þar
sem eru frægar heilsulindir, er safn-
ið „Fort Mineral“ sem helgað er
jarðvísindum og jarðfræðum. Það er
opið almenningi og hefur fastan
kjarna sýningarmuna, en setur
stundum upp sérsýningar í hluta af
safninu. Þetta safn hefur áhuga á að
setja upp á árinu 1985 sérstaka sýn-
ingu í stórum sal, sem á að bera
heitið „Fræðsla um ísland'* að því er
safnvörðurinn Serge Dobinet tjáði
Mbl., en hann er nú staddur hér á
landi.
Þetta safn er mikið sótt. Gestir
eru um 360 þúsund. Sagði Dobinet
að ætlunin væri að hafa þarna
sýnishorn af íslensku bergi og
öðru því sem kæmi jarðfræði við,
en einnig myndir frá landinu o.fl.
Hefur safnið verið í sambandi við
sendiráð íslands í París og
Jarðfræðistofnun og á von á að fá
efni á þann hátt. Þegar slíkar
sérsýningar hafa verið í safninu
hefur einnig verið safnað efni frá
almenningi. T.d. hafa verið þar
sýningar frá Síberíu, Colorado,
Brasilíu o.fl. Því biðja aðstand-
endur safnsins íslendinga sem
áhuga hafa á málinu, um að senda
sér póstkort, myndir af húsum
sínum, jafnvel af þeim sjálfum,
fróðleik og sýnishorn um náttúru
fslands og þess háttar til að veita
almennan fróðleik um íslendinga
til hliðar við hina fræðilegu sýn-
ingu. En að þeim hluta standa
franskir sjálfboðaliðar sem gætu
þegið slíka aðstoð. Þetta ætti þá
að senda til Fort Mineral, La
Christalliere, 03110 Charmeil,
France.
VJÐ ERUMÁ REYKIAVtKURVEGI 72, HAFNARFIRÐI,
Bergur A HÆÐINNIFYRIR QFAN KOSTAKAUP
Magnúa S.
FjeMalad.
Ha. 74807.
Fossháls 13—15 og Dragháls 14—16
Verzlunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði
Flatarmál
3 x 1041 m2 = 3.123 m2
s-iíf
2 x 416 m2= 832 m2
Samtals 3.995 m2
l 3.32 m ,.c 2
| ^ 416 m2 416 m (41«10.15m)
I—A— 4.00 m
w 1,041 m2 1.041 m2 (41x25.40 m)
▲ mm *
Frábær byggingarfrágangur.
Ekkert viðhald
í 10—15 ár.
4.95 m
380mrA 4.50m
Hugsanleg sölu skipting:
350 m2— 500 m2 = 850 m2
1080 m2 — 1480 m2 eöa meira.
Afhending á árinu 1985 eöa eftir samkomulagi.
Húsiö selst fullbúið aö utan. Múraö og málaö aö innan.
Malbikuö bílastæöi m/hitalögn.
Hagstætt verö og greiðslukjör.
1. Allir gluggar verða úr uPVC plast prófilum, styrktum
m/stálrörum.
2. Húsiö veröur einangraö utan meö 80 mm loftræstri
plasteinangrun.
3. Húsiö veröur klætt aö utan meö álklæöningu frá
„ALCAN“ m/innbrendri málningu.
Upplýsingar eru aðeins veittar á skrifstofu.
íbúðaval h.f.
byggingafélag,
Smiðsbúð 8, Garöabæ, sími 44300.
Sigurður Pálsson, byggingameistari.