Morgunblaðið - 28.11.1984, Síða 18

Morgunblaðið - 28.11.1984, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 Samanburður á matvöru- verði á Norðurlöndum Mjólk 11ftri Raykjavik Kaupm.hðfn Oaio Hatsinki Stokkhðlmur Innkaupsverð verslunar, oniðurgreitt 21,50 - 18,18 14,76 16,21 Nlðurgrelðsla 4.50 - 6,95 3,16 6,32 Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 17,00 - 11,23 11,60 9,89 Heildar verslunarálagning 1,70 - 2,30 2,19 1,75 Smésöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 18,70 13,61 13,53 13,79 11,64 Söluskattur/virðlsaukaskattur - 2,97 2.71 2,60 2,75 Smasöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 18,70 16,58 16,24 16,39 14,39 Smjör 500 g Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 136,20 - 26,28 84,09 32,27 Niðurgreiðsla 36,44 8,51 - 19,93 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 99,76 - 26,28 64,16 32,27 Heildar verslunarálagning 9,99 - 8,59 11,23 10,45 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 109,75 38,89 34,87 75,39 42,72 Söiuskattur/virðisaukaskattur - 8,55 6,99 14,35 10,00 Smásöiuverð með söluskatti/virðisaukaskatti 109,75 47,44 41,86 89,74 52,72 Egg 376 g Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 32,48 - 17,29 21,23 14,72 Niðurgreiðsla - - 1,45 “ - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 32,48 - 15,04 21,23 14,72 Heildar verslunaralagning 4,72 - 11,15" 6,25 6,13 Smasóluverð án sóluskatts/virðisaukaskatts 37,20 20,63 26,99 27,48 20,85 Söiuskattur/virðisaukaskattur - 4,54 5,39 5,20 4,91 Smásöiuverð með söluskatti/virðisaukaskatti 37,20 25,17 32,38 32,68 25,76 Nautahakk 1 kg Innkaupsverð verslunar, öniðurgreitt _ i| - 186,84 166,46 135,69 Niðurgreiðsla - - 19,37 35,46 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt - - 167,47 131,00 135,69 Heildar verslunarálagning - - 45,02 51,78 51,00 Smásöiuverð án sóluskatts/virðisaukaskatts 196,30 126,88 212,49 182,78 186,69 Söiuskattur/virðisaukaskattur 27,92 42,53 34,80 43,79 Smásöiuverð með söluskatti/virðisaukaskatti 196,30 154,80 255,02 217,55 230,48 1) Flestar verstank .tramlaiða" ajáifar það nautahakk aam þar aeija. þvi ar akki synd sérstðk varslunarSlagning Varð á nautahakki 1. fl. sam Seimannanefnd gaf ut í okt 19S3 var 241,44 kr/kg. Svínakótelettur 1 kg Innkeupsverð verslunar, öniðurgreitt 179,64 - 166,02 138,37 122,60 Niðurgreiðsle - - - 29,37 - Innkeupsverð versluner, reunverulegt 179,64 - 166,02 109,00 122,60 Heilder versiuneráiegning 70,56 - 49,22 50,22 57,62 Smásöiuverð án sölusketts/virðisaukaskatts 250,20 182,98 215,24 159,22 180,22 Söiuskettur/vírðiseukeskettur - 40,22 43,16 30,33 42,27 Smásöluverð með söiusketti/virðiseukesketti 250,20'/ 223,20 258,40 189,55 222,49 1) Svmakjöf var saft 4 Usfckuðu varði fyrstu mánuði árskis. Varð i nyju kjðti (af nysiátruðu) var: Svinafcðtalattur 345,00 kr/kg hamtxKgarttryggur 505,00 kráig Nautasteik, entrecote 1 kg Innkeupsverð versluner, óniðurgreitt 320,25 _ 281,78 238,22 251,60 Niðurgreiðsle 14,25" - 31,00 - - Innkeupsverð versluner, reunverulegt 306,00 _ 250,78 238,22 251,60 Heilder versiunerálegning 54,00 _ 62,23 93,61 83,23 Smásöiuverð án söluskatts/virðiseukeskatts 360,00 216,73 313,01 331,83 334,83 Söiuskattur/virðisaukaskattur - 47,00 62,79 63,23 78,55 Smásöiuverð með söiuskatti/virðisaukaskatti 360,00 264,43 375,80 395,06 413,38 1) Niðurgraiðais é 2. varðflofcki pr. kg af hailum skrokki NORRÆN verftlagsyfirvöld gerðu könn- un á verði og verðmyndun 18 tegunda mat- og drykkjarvöru í marsmánuði sl. Asamt því að kanna verð í verslunum var lagt mat á ýmsa veigamikla þætti sem áhrif hafa á verðið sjs. verslunarálagn- ingu í heildsölu og smásölu, ýmsa skatta og niðurgreiðslur. Könnunin var gerð í nokkrum versl- unum í hverri höfuðborg Norðurland- anna fimm. Er hún fyrsta samnor- ræna könnunin sem unnin hefur verið með þeim hætti sem gert var. Aðstæður og verðuppbygging er ekki eins í hinum einstöku löndum þannig að samanburður á hinu end- anlega smásöluverði er ekki alltaf raunhæfur. Hins vegar er samanburð- ur á verðmynduninni gagnlegur ekki síst fyrir íslensk verðlagsyfirvöld eftir breytingar á verðákvörðunarvaldi á þeim vöruflokkum sem könnunin tek- ur til. Þeir þættir verðmyndunar sem at- hugaðir voru sérstaklega voru sölu- skattur, verslunarálagning, fram- leiðsluskattar og niðurgreiðslur. Toll- ar og önnur aðflutningsgjöld á inn- fluttum vörum voru ekki athuguð sér- staklega en þau hafa sem kunnugt er mikil áhrif á verð ýmissa innfluttra vörutegunda á íslandi. Söluskattur (virðisaukaskattur) er sem hér segir í hinum einstöku lönd- um: ísland’* söluskattur 23,5% Danmörk virðisaukaskattur 22,0% Noregur virðisaukaskattur 22,0% Finnland söluskattur 19,05% Svíþjóð virðisaukaskattur 23,46% X)Ekki er greiddur söluskattur af mat- vælum á Islandi öðrum en gosdrykkj- um og sælgæti. Verslunarálagning er í könnuninni skilgreind sem munurinn á smásölu- verði án söluskatts og verði frá fram- leiðanda/innflytjanda. Á íslandi er innflytjandi jafnframt oftast heildsali og er því verslunarálagningin þar munurinn á smásöluverði án sölu- skatts og kostnaðarverði innflytjand- ans. Skattar og gjöld (aðrir en söluskatt- ur) eru lögð á ýmsar vörur í hinum einstöku löndum. í sumum tilvikum er lagt á framleiðslugjald sem er föst upphæð á ákveðið magn af einstökum vöruflokkum, í öðrum tilvikum ákveð- in hlutfallstala af framleiðslu- eða söluverði. Af þeim vörum sem kann- aðar voru var á íslandi lagt vörugjald á gosdrykki og súkkulaði. Niðurgreiðslur eru greiðslur úr sam- eiginlegum sjóðum til að halda niðri neysluverði á vörum eða vöruflokkum. Óvíst er að athugunin gefi tæmandi mynd, þar eð erfitt reyndist að af- marka þennan þátt. Er t.d. ekki tekið tillit til framleiðslu- og búsetustyrkja. Verösamanburður á 18 vörutegundum. Til að reyna að gera verðsamanburð á milli Norðurlandanna fimm og sam- anburð á sköttum og verslunarálagn- ingu var eins og að framan segir gerð verðkönnun á 18 matvörum í höfuð- borgum landanna. Upplýsingar um verslunarálagningu eru þó ekki sýnd- ar fyrir Danmörku. Verðið var kannað 8. mars 1984 í a.m.k. tveimur verslun- um í hverri höfuðborg. Aðeins var kannað almennt verð ekki tilboðsverð í verslunum. Vörurnar í könnunina voru valdar af verðlagsyfirvöldum i Svíþjóð. Eins og fyrr segir var verð aðeins kannað í fáeinum verslunum í hverri borg þannig að verðupplýsingar þurfa ekki í öllum tilvikum að vera dæmigerðar fyrir hinar einstöku borg- ir hvað þá einstök lönd. Til þess þyrfti mun stærra úrtak verslana. Einnig ber að varast það að draga viðtækar ályktanir út frá vörunum 18. Þær eru of fáar til að unnt sé að leggja mat á almennt matvöruverðlag á viðkom- andi stöðum auk þess sem verð á vör- um þarf að meta eftir söluvægi var- anna. Loks ber að líta á það að vöru- verðið er umreiknað miðað við gengi gjaldmiðla á ákveðnum degi og ekki lagt mat á það hvort hlutfallslegur munur á gjaldmiðlum var dæmigerður þegar verðkönnunin var gerð. Þrátt fyrir þessa fyrirvara um þær ályktanir sem ekki ber að draga af verðsamanburðinum gefur athugunin athyglisverða mynd af verðmyndun á vörutegundum á Norðurlöndunum fimm. Meðal annars sýnis hann ólíkar tegundir gjalda og niðurgreiðslna sem notaðir eru til að stýra verðlagning- unni í einstökum löndum og álagningu verslunarinnar. (Frá Verðlagsstofnun.) Hamborgarhryggur, úrbeinaður 1 kg Raykjevik KaupmJtðfn Oaio HetaMd Sl Innkaupsverð verslunar. óniöurgreitt 290,90 - 217,03 165,24 155,65 Niðurgreiðsla - - - 35,87 - Innkaupsverð versluner, raunverulegt 290,90 - 217,03 129,37 155,65 Heildar versiunarátagning 94,40 - 56,73 42,86 64,98 Smasöiuverð án söiuskatts/virðiseukeskatts 385,30 138,11 273,76 172,23 220,63 Sóiuskattur/virðisaukaskattur _ 30,37 54,87 32,79 51,75 Smásöiuverð með söiuskatti/virðiseukaskatti 385,30" 168,48 328,63 205,02 272,38 1) Svinakjöti var aaft a iakkuðu varði fyrstu mánuði arw* Varð á nýju kjðtl (af nyslátruðu) var Svmakðtalsttur 345.00 kr/kg hamborgarhryggur 505.00 kr/kg Hvelti 1 kg Innkeupsverð verslunar, óniðurgreitt 19,22 - 19,81 45,43 25,84 Nifturgreifttla - - 1.52 - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 19,22 - 18,29 45,43 25,84 Heildar verslunaraiegning 8,68 - 8,29 16,73 6,24 Smásöiuverð án söiusketts/virðiseukaskatts 27,90 24,80 26,58 62,16 32,06 Söluskattur/vlrðiseukaskettur - 5,46 5,32 11,82 7,55 Smásóluverð með söluskatti/virðlsaukaskatti 27,90 30,26 31,90 73,98 39,63 Aðrir skatter eðe gjóid “ “ 7,06 Hrisgrjón, ákveðin tegund 1 kg Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 39,00 _ t) 44,94 44,50 35,36 Niðurgreiðsla - - - - - Innkeupsverð verslunar, raunverulegt 39,00 - 44,94 44,50 35,36 Heildar versluneraiegning 17,60 - 28,22 18,77 17,73 Smásöiuverð án sóiuskatts/virðiseukaskatts 56,60 30,48 73,16 63,27 53,09 Söluskattur/virðiseukaskattur - 6,69 14,65 12,06 12,45 Smásöiuverð með söluskatti/virðiseukasketti 56,60 37,17 87,81" 75,35 65,54 1) önnur togund 2) Lmðbotnondi verð. Strásykur 2 kg Innkeupsverð verslunar, óniðurgreitt 22,53 _ t) 37,96 59,74" 32,06 NMurgniMa - - - - - Innkeupsverð verslunar, raunverulegt 22,53 - 37,96 59,74 32,06 Heildar verslunaralagning 10,17 - 17,58 14,16 8,66 Smasoiuverð án söiuskatts/virðisaukaskatts 32,70 61,60 55,54 73,90 49,74 Söluskattur/virðiseukaskattur - 13,57 11,15 14,05 9,55 Smasoluverð með sölusketti/virðiseukaskatti 32,70 75,17 66,69 87,95 50,29 Aðrir skattar eða gjöld 24,31 19,18 9,70 1) Umreéknað frá verði á 1 kg Franskbrauð, ósneitt ca. 400 g Innkeupsverð verslunar, óniðurgreitt 9,75" _ »> 14,13" 14,13 1441 Niðurgreiðsla - - - - Innkaupsverð versluner, raunverulegt 9,75 - 14,13 14,13 14,31 Heilder verslunerálegning 1,65 - 4,57 4,2« 4.54 Smásöiuverð an söluskattsArirðiseukaskatts 11,40 11,93 18,70 18,37 18,65 Söiuskattur/virðiseukaskattur - 2,6« 3,75 3,49 4.42 Smásöluverð með sóluskatti/virðisaukaskatti 11,40 14,57 22,45 21,86 23,27 Aðrir skattar eðe gjóld “ - 0,93 1) Umreiknað frá verði á 500 g Kaffi, 500 g (mismunandi gæði) Innkeupsverð verslunar, oniðurgreitt 54,52" - 67,47 67,55 75,13 Niðurgreiðsle - - 6,62 - Innkeupsverð verslunar. raunverulegt 54,52 - 67,47 60.93 75,13 Heildar verslunerálagning 7,08 - 29,33 16,02 10,45 Smásóiuverð en sóluskatts/virðisaukaskatts 61,60 83,38 96,80 76,95 85,58 Söiuskattur/virðiseukaskattur - 18,33 19,37 14,65 20,07 Smesoluverð með soluskatti virðtseukaskatti 61,60 101,71 116,17 91,60 105,65 Aðrir skattar eðe gjoid - 8.22 - - 1) Umreifcned fra varðf a 250 g 2) Umrtiknað fra varði á 1 kg 3) Umratknað frá vtrði á 520 g Te (ákveðin tegund) 100 g ds Reykiavik Kaupm.hðfn Oelo Hetalnfct Slokkhðlmur Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 18,12" - 26,51 20,71 21,45 Niðurgreiðsla “ - - - “ Innkaupsverd verslunar, raunverulegt 18,12 - 26,51 20,71 21,45 Heildar verslunaralagning 10,66 - 16,28 19,70 11,38 Smásöluverð an söluskatts/virðisaukaskatts 28,50 49.48 42,79 40,41 32,83 Sóluskattur/virðisaukaskattur - 10,89 8,59 7,66 7,70 Smasóluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 28,80 60,37 51,38 48,07 40,53 Aðrir skattar eða gjöld - 1.52 - “ “ 1) UmraNmað frá verði á 226.7 g Coca Cola 1 Itr (innih) Innkeupsverð verslunar, oniðurgreitt 22,49 - 15,35 17,99 13,38 Niðurgreiðsle - - - - - Innkeupsverð versluner, raunverulegt 22,49 - 15,35 17,99 13,38 Heildar verslunarálagning 6,42 - 6,06 7,36 7,25 Smasoluverö tn sóluskatts/virðiMukaskatts 28,92 20,97 21,41 25,35 20,63 Söluskettur/virðlseukaskattur 6,78 4.61 4,31 4,87 4,83 Smesöiuverð með söluskatti/virðisaukeskatti 35,70 25,58 25,72 30,22 25,46 Aðrir skattar eða gjöid 8,00 4.87 2,49 2,75 1.49 Hreint mjólkursukkulaði, 100 g (mismunandi gæði) Innkaupsverð verslunar, oniðurgreitt 19,85 - 13,31 14,80 12,57 Nlðurgreiðsla - - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 19,85 - 13,31 14,80 12,57 Heildar verslunarálagning 8,50 - 7,47 11,93 7,66 Smaaoluverft en sdluskatts/virftisaukaskatts 28,35 23,68 20,78 26,73 20,23 Söluskettur/virðiseukeskattur 6,65 5,20 4,13 5,06 4.76 Smásöluverð með söluskatti virðisaukaskatti 35,00 28.88 24,91 31,79 24,99 Aðrir skattar eða gjöld 5,15 3,05 3,09 1,49 2,57 Niðursoðinn ananas 376 g, (ákv. tegund) Innkeupsverð verslunar, oniðurgrertt 34,17 - 11,60 12,27 13,83 Niðurgreiðsle - - - - - Innkaupsverð versluner, raunverulegt 34,17 - 11,60 12,27 13,83 Helklar verslunarslaqning 17,53 - 9,67 7,99 7.47 Smásöluverð án sóluskatts/virðisaukaskatts 51,70 15,76 21,27 20,26 21,30 Söluskattur/virðiseukeskettur - 3,4« 4,24 3,90 5,02 Smásoluverð með sölusketti/virðlseukaskatti 51,70 19,22 25,51 24,16 26,32 Tómatar, innfluttir 1 kg Innkeupsverð verslunar, óniðurgreitt 84,88 - 35,99 42,60 34,76 Nlðurgrelðsla - - - 6,80 - Innkeupsverð verslunar, raunverulegt 84,88 - 35,99 35,80 34,76 HeJkter verslunerálagning 44,12 - 32,83 27,03 27,66 Smásftluverft án tftluskatWvlrftluukaakatta 129,00 79,52 68,82 62,83 62,42 Söluskettur/virðlsaukeskettur - 17,47 13,75 11,97 14,65 Smáaftktvarft meft sftluskatti/vlrftlsaukaskatti 129,00 96,99 82,57 74,80 77,07 Appelsínur 1 kg (ákveðið vörumerki) Innkeupsverð versluner, óniðurgreitt 22,45 “ 14,54 14,54 14,20 Nlðurgreiðsla - “ - - ! Innkeupsverð verslunar, reunverulegt 22,45 14,54 14,54 14,20 Heikter verskinarálagning 19,35 - 13,27 9,2« 14,57 Smásftiuvarft án aftluáktttaMrðláaukaákattá 41,80 24,94 27,81 23,80 28,77 Söluskattur/vlrðiseukeskattur - 5,46 5,56 4,54 6,73 Smásftluverft rnsft sftkisksttl/vtrfttssukssksttl 41,80 30,40 33,39 2»,34 65,50 Aðrlr skettar eðe gjöld ~ “ 1.38 “

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.