Morgunblaðið - 28.11.1984, Qupperneq 32
32_______________________
Jón Baldvin Hannibalsson:
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984
Fögnum stuðn-
ingi Þorsteins
„ÉG VIL segja þaö fyrst, ad þessi tillaga Þorsteins er nokkuö seint fram
komin,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýöuflokksins um
tillögur Þorsteins Pálssonar þess efnis, aö stjórnarandstaöan taki þátt í aö
gera úttekt á tekjuskiptingu þjóðarinnar. Jón sagði ennfremur, að Alþýðu-
flokkurinn vjeri tUbúinn til aö taka scti í nefnd, sem annaöist úttektina.
Um tillögu Þorsteins sagði Jón: ekki, að Þorsteinn Pálsson hafi þá
„Alþýðuflokksmenn hafa, undir stutt þær tillögur, eða þeir sjálf-
forustu Jóhönnu Sigurðardóttur, stæðismenn. Efnislega er auðvitað
flutt slíka tillögu á nokkrum und- það að segja, að ég tek auðvitað
anförnum þingum um að láta fara jákvætt í slíka tillögu og við fögn-
fram rannsókn á tekjuskipting- um nýfengnum stuðningi Þor-
unni í landinu og ég minnist þess steins við það mál.“
Ástæða til að
skoða jákvætt
— segir Svavar Gestsson um tillögu Þor-
steins Pálssonar um úttekt á tekjuskiptingu
„Ég veit nú ekki nákvæmlega,
hvaö þarna er á ferðinni, fyrir utan
þessa setningu í ræöu Þorsteins
Pálssonar, en ég tel ástæöu til aö
skoöa þetta jákvætt," sagöi Svavar
Gestsson formaöur Alþýðubanda-
lagsins, er hann var spurður álits á
þeirri hugmynd Þorsteins Pálssonar
formanns Sjálfstæöisflokksins, sem
hann ræddi m.a. í umræðum á Al-
þingi um stefnuræöu forsætisráö-
herra, aö stjórnarandstaðan taki
þátt í heildarúttekt á tekjuskiptingu
í þjóðfélaginu.
Svavar sagði ennfremur: „Ég á
eftir að sjá, hvernig þetta verður
og hver myndi setja þessa nefnd
niður. Er hér verið að tala í nafni
forsætisráðuneytisins eða er hér
ætlunin að skipa þingflokkanefnd
á vegum Alþingis. Eg átta mig
ekki alveg á því, hvaða hugmyndir
eru á bak við þetta, en ég tel
ástæðu til að skoða þetta já-
kvætt.“
Loðnuveiðin:
20.000 lestum
landað erlendis
LOÐNUVEIÐARNAR ganga enn
vel þrátt fyrir rysjótt veður og lönd-
Sæbjörn en
ekki Árni
ÞAU mistök urðu í Mbl. í gær, að
umsögn Sæbjörns Valdimarssonar
um myndbandamyndina „Laura“
var merkt Áraa Þórarinssy ni.
Leiðrétting
RANGHERMT var f sunnudags-
blaði Morgunblaðsins, að Hildur
Metúsalemsdóttir væri gift skip-
stjóranum á Eldborginni. Eigin-
maður Hildar er Svavar Kristins-
son, háseti á Eldborginni. Mbl.
biðst afsökunar á þessum mistök-
um.
Loðnubræðslu
lokið á
Siglufirði
Siftafjöróar, 27. BÓveBber
LOKIÐ er nú loðnubræðslu hjá
Síldarverksmiðju ríkisins. Landað
hefur verið 45.111 tonnum af
loðnu sem mun vera eftir gamla
málinu þegar það var notað, 316
þúsund mál. Eru nú 46 dagar liðn-
ir frá því að fyrsta loðnan kom hér
á land á þessu hausti. — m.j.
unarbiö á Austfjaröahöfnum. Veiði-
svæðið er enn út af Glettingi og er
þar mikið af loönu. Alls hafa nú
veiözt tæplega 300.000 lestir og þar
af hefur um 20.000 lestum verið
landað í Færeyjum og Danmörku.
Á sunnudag tilkynntu eftirtal-
in 10 skip um afla, samtals 6.200
lestir: Hákon ÞH, 820, Skarðsvík
SH, 600, Sighvatur Bjarnason
VE, 700, Hilmir II SU, 560, Sæ-
björg VE, 610, Hrafn GK, 660,
Rauðsey ÁR, 550, Gullberg VE,
610, Keflvíkingur KE, 530 og
Magnús NK 530 lestir.
Frá miðnætti aðfaranætur
mánudags fram til síðdegis í gær
tilkynntu eftirtalin 16 skip um
afla, samtals 10.580 lestir: Jón
Finnsson RE, 600, Svanur RE,
140, Guðmundur RE, 950, Eld-
borg HF, 1.250, Húnaröst ÁR,
600, Þórshamar GK, 600, Harpa
RE, 600, Gigja RE, 750, Grindvík-
ingur GK, 750, Huginn VE, 600,
Erling GK, 400, Kap II VE, 700,
Dagfari ÞH, 520, Orn KE, 400,
Guðmundur ólafur SU, 520 og
Víkingur AK, 1.200 lestir.
Loðnunni er nú aðallega landað
á Austfjarðahöfnum þrátt fyrir
um tveggja sólarhringa löndun-
arbið. Siglingatími frá miðunum
til Siglufjarðar og til baka er
tæpir tveir sólarhringar og litlu
lengri til Vestmannaeyja. Því
taka margir þann kost að bíða í
höfn og spara olíu i stað þess að
sigla norður eða suður fyrir.
MorgonbUöiA/ÓLK.llagn.
Nemendur úr 3. bekk Leiklistarskóla íslands ásamt gestaleikurum. Talið frá vinstri Karl Ágúst Úlfsson, Ellert
A. Ingimundarson, Guðjón Pedersen, Eirikur Guðmundsson, Skúli Gautason, Guðbjörg Þórisdóttir og Kolbrún
Halldórsdóttir. Efri röð frá vinstri: Vilborg Halldórsdóttir, Valdemar Örn Flygering, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Þröstur Guðbjartsson og Bryndís Petra Bragadóttir.
Leiklistarskóli íslands:
Þriðji bekkur sýnir Kirsu-
berjagarðinn eftir Tjekov
NEMENDUR í 3. bekk Leiklistarskóla íslands hefja I dag kynningu á
Kirsuberjagarðinum eftir Tjekof. Kári Halldór Þórsson er leiðbeinandi,
en gestaleikarar í gýningunni eru þau Ellert A. Ingimundarson, Karl
Ágúst Úlfsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þröstur
Guðbjartsson og Guðjón Pedersen. Nemendur í þriðja bekk eru sex. Þaö
er nýmæli að gestaleikarar séu fengnir í verkefni sem þetta og er
hugmyndin að þarna sé vísir að leiksmiðju. Þetta er síðasta verkið sem
hópurínn sýnir sem skólaverkefni. Eins og áður segir er fyrsta sýningin í
dag kl. 14.00 og næsta sýning sunnudaginn 2. desember kl. 20.00. Gert er
ráð fyrir 8—10 sýningum til viðbótar, en ekki hefur verið ákveðið hvenær
þær verða. Sýningarnar fara fram I Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og er
aðgangur ókeypis.
Næstu verkefni eru öll flutt
opinberlega. Þau eru barnaleik-
rit, sem sýnt verður í janúar,
ljóða- og lestrardagskrá sem
flutt verður í kringum páska og
útvarpsleikrit og sjónvarps-
dagskrá, sem tekið verður upp á
þessu ári.
Fjórði bekkur Leiklistarskól-
ans sýnir nú leikritið Græn-
fjöðrung í Lindarbæ ásamt
gestaleikurunum Jóni Hjart-
arsyni og Ragnheiði Steindórs-
uóitur. Léiksijóri er Haukur
Gunnarsson. Leikritið verður
sýnt fram undir jól. Dagskráin
Reykjavík er perla, f flutningi
fjórða bekkjar, verður sýnd í
sjónvarpinu laugardaginn 1. des-
ember. Næsta verkefni fjórða
bekkjar er að taka þátt í sýningu
Leikfélags Reykjavíkur á
Draumi á Jónsmessunótt eftir
Shakespeare í janúar.
Nemendur 2. bekkjar Leiklist-
arskólans flytja ljóðadagskrá úr
Þorpinu eftir Jón úr Vör að Frí-
kirkjuvegi 11 í dag, miðvikudag-
inn 28. nóvember kl. 17.00. Þessi
dagskrá verður einnig flutt á
fimmtudaginn kl. 17.00, föstu-
daginn 30 nóvember kl. 15.00 og
sunnudaginn 2. desember I
Gerðubergi í Breiðholti.
Námskeið í uppbyggingu
og rekstri skíðasvæða
SAMBAND fslenskra sveitarfé-
laga gengst fyrir námskeiði í upp-
byggingu og rekstri skíðasvæða
sem hefst í dag, miðvikudag, að
Háaleitisbraut 11 og stendur fram
á föstndag.
Flutt verða ýmis erindi á
námskeiðinu. Meðal annars
verður fjallað um öryggiskröfur
og öryggismál við byggingu og
rekstur skíðalyfta, viðbúnað
JNNLENT
vegna slysa á skíðasvæðum og
hlutverk Vinnueftirlits ríkisins í
eftirliti með tækjabúnaði skíða-
svæða. Á fimmtudag verður far-
ið í skoðunarferð um Bláfjalla-
svæðið og skíðasvæðin við
Hveradali og Kolviðarhól. Á
föstudag halda umræður áfram
að Háaleitisbraut uns nám-
skeiðinu lýkur kl. 16.
íslandsmeistaramót í
diskódansi í Klúbbnum
ÍSLANDSMEISTARAKEPPNIN f diskódansi, „freestyle** eðs frjáls sðferó, verður
haldin í veitingshúsinu Klúbbnum nk. föstudagskvöld. Keppendur eru 10 talsins víðs
vegar af landinu.
Sigurvegarinn hreppir ennfremur
þátttökurétt i svonefndri Malibu-
heimsmeistarakeppni i greininni, sem
haldin verður I London 13. desember
nk. í fyrra var Ástrós Gunnarsdóttir
fulltrúi Islands í þeirri keppni og stóð
sig mjög vel, varð i 4. sæti.
Auk keppninnar f Klúbbnum nk.
föstudag verður boðið upp á skemmti-
atriði. Til dæmis mun núverandi bresk-
ur meistari f diskódansi, Vernol John,
sýna dans og hann mun ennfremur
krýna hinn nýja lslandsmeistara.
jot
ÍZ sími 2ZS7?
OAUE W/KSTfiÖM-HiUAWðHtCHCM