Morgunblaðið - 28.11.1984, Síða 33

Morgunblaðið - 28.11.1984, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984 33 „Vonumst til að eiga eftir að njóta þekkingar íslendinga“ Peningamarkaðurinn Hér á landi eru staddir þrír af séstu mönnum Vestur-afrlska þróunarbankans til þess að kynna sér stofnanir og fyrirtæki með hugs- anlega þátttöku þeirra í þróunar- verkefnum í Vestur-Afríku I huga. Þremenningarnir hafa ferðast um Norðurlöndin öll af sama tilefni fyrir tilstilli Norrsna fjárfestinga- bankans og Norrsna verkefna- og útflutningssjóðsins, en framkvsmdastjóri hans, Hans Hoegh Henrichsen, kom hingað til lands ásamt þeim. A.B. Baba Moussa bankastjóri sagði að íslendingar byggju yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði fiskveiða og sjávarútvegs og á sviði virkjanamála. Gætu íslend- ingar haft mikilvægu hlutverki að gegna í þróunarstarfi í V-Afríku- ríkjum. „Við höfum orðið varir við mik- inn áhuga hér á landi og teljum líkur á samstarfi við íslenska aðila góða, vonumst jafnvel til að geta gert samninga við íslendinga áður en langt um líður, enda getum við haft verulegt gagn af samstarfi við þá,“ sagði Moussa. Nú þegar hefur Vestur-afríski þróunarbankinn tekið þátt i fjár- mögnun þróunarverkefnis i Dakar Morgunblaöid/Bj arni Fulltrúar vestur-afríska þróunarbankans og framkvsmdastjóri norrsna verkefna- og útflutningssjóðsins. Á myndinni eru (f.v.) Hans Hoegh Henr- ichsen, Koassi Koffi, A.B. Baba Moussa bankastjóri og Cheikh Ibrahima Fall. í Senegal, sem ístak hf. er aðili að. Bankinn lætur til sin taka i Benin, Burkina Faso, Fílabeinsströnd- inni, Mali, Niger, Senegal og Togo. Fjögur ríkjanna liggja að sjó og sjávarútvegur þar vanþróaður. I sumum rikjanna eru virkjanleg fallvötn. Þremenningarnir hafa rætt m.a. við sjávarútvegsráðherra, iðn- aðarráðherra, viðskiptaráðherra, fulltrúa Framkvæmdastofnunar og Þjóðhagsstofnunar, Otflutn- ingsmiðstöðvar iðnaðarins, Orkustofnunar og Landsvirkjun- ar. „Við vonumst til að eiga eftir að njóta þekkingar íslendinga á ýmsum sviðum til framþróunar í ríkjum okkar,“ sagði Moussa. HÖRPU-JOL Hðrpumálning fant I eftirtöldum verslunum á Reykjavíkuravseöinu: Álfhól Kópavogi, Hamraborg 7. Litaver, Grensásvegi 18. Brynju, Laugavegi 29. Litnum, Sióumúla 15. BYKO Kópavogi, Nýbýlavegi 6. Málarabúöinni, Vesturgötu 21. BYKO Hafnarfiröi, Dalahrauni 15. Málaranum Grensásvegi 11. Bygg.v.varal. Tryggva Hanness., Sfóumúla 37. Málm, Hafnarfirói, Reykjavíkurvegi 50. Dröfn Hafnarfirði, Strandgötu 75. Málningavörum, Ingólfsstræti 5. Dverg Hafnarfirói, Brekkugötu 2. Málning og járnvörum, Síöumúla 4. Ellingsen, Ánanaustum. Pátri Hjaltested, Suöurl.braut 12. Gos, Nethyl 3. Slippbúöinni, Mýrargötu 2. Húsamiójunni, Súöarvogi 3. Smiösbúó Garöabæ, Smiósbúö 8. JL-byggingavörum, Hringbraut 119. Kjörvali Moefellssveit, Þverholti. Miklagaröi, Holtagöröum 108. GENGIS- SKRÁNING NR. 228 27. nóvomber 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.].5 Kany Sala íenP lDodari 39,790 39,900 39,300 l SLpund 47338 47,970 49,0% I Kan. dollari 30,157 30340 29360 IDonskkr. 3,6155 3,6255 3,6352 I Nocsk kr. 4,4879 43003 43211 IKawkkr. 43584 43710 43211 1 KL mark 63386 6,2559 63900 1 Fr. fraski 43490 43608 43831 1 Bd*. fraaki 0,6472 0,6490 0,6520 1 S». franki 15,7584 153020 15,9193 1 IlolL gyllini 113450 113770 11,6583 IV-þmark 13,0224 13,0584 13,1460 lÍLlíra 0,02101 0,02106 0,02117 1 Austurr. orh. 13529 13580 13701 1 Port CHOKÍO 03412 03418 03433 ISpyæeú 03326 03332 03350 1 Jap. ;en 0,16221 0,16266 0,16140 1 frsál pund SDR. (Hérst 40,466 40378 40313 dráUarr.) 393879 39,4972 Bek.fr. 0,6440 0,6458 INNLÁNSVEXTIR: 17,00% Sparítjóótreikníngar meó 3ja mánaóa uppsögn 20,00% meö 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn 24,50% Búnaðarbankinn 2430% Iðnaðarbankinn 23,00% Samvinnubankinn 2430% Sparisjóöir 2430% Sparisj. Hafnarfjarðar 2530% Verztunarbankinn 2430% meó 6 mánaóa uppsögn + bónus 3% lönaöarbankinn1’ 28,00% meö 12 mánaða uppsögn Alþýóubankinn 2530% Landsbankinn 2430% Útvegsbankinn 2430% meó 18 mánaóa uppsögn Búnaðarbankinn 27,50% « 24,50* Verötryggðir reikningar mKMK) VK) lansKjaraviBiioiu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn 3,00% Búnaðarbankinn 330% Iðnaöarbankinn 230% Landsbankinn 4,00% Samvinnubankinn 230% Sparisjóðir 4,00% Utvegsbankinn 3,00% Verzlunarbankinn 230% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn 530% Bunaðarbankinn 630% lönaóarbankinn 330% Landsbankinn 630% Sparisjóóir (30% Samvinnubankinn 7,00% Utvegsbankinn 6,00% Verzlunarbankinn 5,00% með 6 mánaöa uppsöqn + 1,50% bónus lönaðarbankinn1'.................... 6,50% Ávisana- og hlaupareikningar Aiþýöubankinn — évisanareikningar.......... 15,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Búnaöarbankinn................ 12,00% lönaöarbankinn................ 12,00% Landsbankinn.................. 12,00% Sparisjóöir....................12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar........ 12,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Útvegsbankinn................. 12,00% Verziunarbankinn.............. 12,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn2*.. Trompreikningur Sparítjóöur Rvík og négr. Sparísjóöur Kópavogt Sparítjóöurínn í Keflavík Sparítjóöur véittjóra Sparítjóöur Mýrartýtlu Sparítjóöur Bolungavíkur Innlegg óhreyft f 6 mán. aða lengur, vaxtakjðr borin aaman við ávðxtun 6 mán. verðtryggðra raikninga, og hag- abaðarí kjðrin valin. Innlendir gjakleyríaraikningar a. innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur i stertingspundum..... 930% c. innstæður í v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... ... 9,50% 1) Bónua greiðiat til viðbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga aem akki ar tekið út at þegar innatæða ar laua og raiknaat bónuatnn tviavar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verötryggöir og geta þeir aem annað hvort aru aidri an 64 ira aða yngri an 16 ára stofnað slíka reikninga. UTLANSVEXTIR: Abnannir vixlar, forvextir Alþýöubankinn............... 234)0% Búnaöarbankinn....... .........234»% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn.................. 234»% Sparisjóðir................... 244»% Samvinnubankinn...... ...... 23,00% Útvegsbankinn................. 224»% Verzlunarbankinn..... ........ 244»% Viðskiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaöarbankinn................ 244»% Landsbankinn.................. 244»% Útvegsbankinn................. 2300% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................. 254»% Búnaöarbankinn............... 24,00% Iðnaöarbankinn................ 264»% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn............... 254»% Sparisjóöir.................. 25,00% litvegsbankinn................ 264»% Verzlunarbankinn.............. 254»% Endurseljanieg lán fyrir framleiöslu á innl. markað. 164»% lán í SDR vegna utflutningsframl. 10,25% oKUKMíDfvif aimenn. Alþýðubankinn_________________ 264»% Búnaöarbankinn................ 264»% lönaöarbankinn________________ 264»% Landsbankinn.................. 254»% Sparisjóöir................... 264»% Samvinnubankinn.............. 26,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Vióakiptaakuldabróf: Búnaöarbankinn................ 264»% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% L Verzlunarbankinn............. 284»% á WarMninnft U. vefoiryggo lan í allt aö 2% ár____________________ 7% lengur en 2% ár..................... 8% Vanskilavextir____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boðnir út mánaðariega. Meöalávöxtun októberútboös... 27,68% 64»% Safnlán — haimilialán — plúalánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn.............. 20,00% Sparisjóöir.................... 204»% Utvegsbankinn................. 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn.............. 23,00% Sparisjóöir___________________ 23,00% Útvegsbankinn...._............. 23,0% Kaakó-raikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-relkning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparivalturelkningan Samvinnubankinn............ 20,00% Lífeyrissjóðslán: Lrfayriasjóöur atarfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er iániö vísitölubundið meö láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lffayrissjóður varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aó sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. ) Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphasöln ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravfsitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavfsitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöað viö 100 f janúar 1983. Handhafaskuldabráf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.