Morgunblaðið - 28.11.1984, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984
FJARI/XiIN 1985
Endurskoðað fjárlagafrumvarp:
Vextir og arögr.
Vmsir ób. akattar
Ymsar tekjur 0.2%
Tekjur hækka um
13,2 % - gjöld 12,2 %
Eignar- og tekjusk.
Skattar af farartœkjum
Skattar af framl..
vörum og þjónustu
Afengi og tóbak
Skattar af launagr.
Ríkissjóóstekjur og gjöld
— hhitfallsleg skipting
Töfhir þjer sem hér birtast sýna
hlutfallslega skiptingu tekna og
gjalda ríkissjóds 1985, samkvæmt
fjirlagafrumvarpi fyrir það ir, eins
og það var lagt fram í upphafí þings.
Breyttar fjirlagaforaendur valda því
aó frumvarpið hlýtur að taka nokkr-
um breytingum í meóforum Alþing-
is, eu eltki er líklegt að tilgreind
hlutfoll skekkizt að riði.
Sundurliðun útgjalda eftir
ráðuneytum getur verið umdeilan-
leg, en hún sýnir i grófum drátt-
um hvern veg tekju- og neyzlu-
sköttum, sem sóttir eru í
launaumslög fólks og vöruverð til
almennings, er deilt á einstök
útgjaldasvið ríkisbúskaparins.
Niðurstöðutölur fjárlagafrum-
varps, eins og það var lagt fram í
haust, vóru 22 milljarðar króna og
513 milljónir að auki. Breyttar
fjárlagaforsendur, i kjölfar kjara-
samninga og fylgjandi gengis-
fellingar, hækka þessar niðurstöð-
ur. Fjármálaráðherra greindi frá
þvi í fjárlagaræðu í gær að áætl-
aðar tekjur hækkuðu um 13,2%,
verði 24,9 milljarðar króna, og
gjöld um 12,2%, verði nálægt 25,3
Myndin sýnir Albert Guðmundsson fjármálaráðberra í önnum þingstarfa.
Viðmælandi er Matthías Á Mathiesen viðskiptaráðherra. Að baki Jón Helga-
son landbúnaðarráðherra.
Mildandi aðgerðin
Tekjuskatt-
ur lækkar um
600 millj. kr.
í FJÁRLAGARÆÐU sinni í gær vék
fjármálaráðherra að mildandi að-
gerðum: lækkun tekjuskatts á ein-
staklinga, breytingu skattþrepa, mis-
muni á sköttum hjóna og skattfrelsi
tekna síðustu tólf mánaða áður en
menn láta af störfum fyrir aldurs-
sakir, og sagði orðrétt:
,í kjölfar þeirrar breytingar á
gengi íslensku krónunnar sem
óhjákvæmilegt var að gera og kom
til framkvæmda í síðustu viku
hefur ríkisstjórnin ákveðið ýmsar
aðgerðir til að milda áhrif geng-
isfellingarinnar fyrir almenning.
Þegar hefur verið greint frá
verulegum hækkunum bóta al-
mannatryggingakerfisins, sem í
nokkrum tilfellum eru umfram
hinar almennu peningalauna-
hækkanir. Alls hækka trygginga-
bætur 1985 um rúmlega 100 millj-
ónir umfram verðlagshækkanir.
Einnig hefur verið ákveðið að
greiðslur fyrir lyf og lækniskostn-
að hækki ekki á næsta ári. Þá
hækka framlög til niðurgreiðslna
til samræmis við áætlaðar verð-
lagsbreytingar, þannig að niður-
greiðslur á vöruverði verði á
næsta ári sama hlutfall og ráð var
fyrir gert í fjárlagafrumvarpi. Þá
hefur, eins og ég hef áður skýrt
frá, verið ákveðið að lækka tekju-
skatt um 600 milljónir króna á
m.kr. í þessu endurmati kemur
fram að laun, rekstrargjöld, al-
mannatryggingabætur, vextir o.fl.
hækka um 2.200 m.kr. frá frum-
varpinu, en að auki hefur verið
ákveðið að hækka framlög til
vegagerðar um 192 m.kr. og til
húsnæðismála um 104 m.kr. Aðrir
liðir hækka og nokkuð.
Á tekjuhlið frumvarpsins er
gert ráð fyrir almennri tekju-
hækkun rikissjóðs vegna verðlags-
og veltubreytinga að fjárhæð 2.290
m.kr. Gert er ráð fyrir 300 m.kr.
hækkun af ÁTVR.
Samkvæmt endurskoðuðu fjár-
lagafrumvarpi er ráðgerður
rekstrarhalli ríkissjóðs 1985 300
til 400 m.kr. Er það nokkur lækk-
un frá fjárlagafrumvarpi því, er
lagt var fram í haust og gerði ráð
fyrir 531 m.kr. halla. Gert er ráð
fyrir að lækka erlendar lántökur
Á-hluta rlkissjóðs frá frumvarp-
inu, eins og það var lagt fram, úr
1,3 milljörðum i 1 til 1,2 milljarða.
öllum skatt- og tekjustofnum
ríkissjóðs er haldið óbreyttum frá
árinu 1984 nema tekjuskatti ein-
staklinga, sem er 600 m.kr. lægri,
vegna fyrirhugaðrar lækkunar
tekj uskattsálagningar.
Sölusk. og vörugj.
Aætlaöar rlkissjóöstekjur 1985
(hlutfallsleg skipting eftir tegund skatta og gjalda)
Sala ríkisskulda-
bréfa 550 m. króna
í fjirlagafrumvarpi komandi árs er fjöldi heimilda til ríkisstjórnar og ráð-
herra. Nokkur dæmi þar um verða tfnd til hér á eftir.
næsta ári og mun sú Iækkun koma
til framkvæmda með þeim hætti
að skattar allra gjaldenda lækka
frá því sem verið hefði, en skattur
hinna tekjulægstu og heimila með
eina fyrirvinnu þó mest. í frum-
varpi, sem ég mun brátt mæla
fyrir hér á Alþingi, er gert ráð
fyrir að skattþrep einstaklinga
verði 20, 31 og 44% í stað 23, 32 og
45% í ár. Hámarksmismunur á
sköttum hjóna eftir þvf hvort
fyrirvinna er ein eða tvær mun
minnka stórlega frá því sem verið
hefur eða úr rúmlega 80 þúsund
krónum í rúmlega 56 þúsund krón-
ur. Mun ég gera nánari grein fyrir
þessari skattalækkun þegar ég
mæli fyrir frumvarpi um þau efni.
Ég vil í þessu sambandi einnig
minna á stjórnarfrumvarp það
sem ég lagði nýlega fram og gerir
ráð fyrir skattfrelsi manna á
fyrsta ári eftir að þeir láta af
störfum. Mun sú ráðstöfun mjög
milda og auðvelda þau viðbrigði er
verða við starfslok hjá almennu
launafólki.
Þær ráðstafanir til að létta und-
ir með fólki með lækkun skatta
sem ég hef rakið ættu að taka af
öllu tvímæli um það hver hugur
minn og rfkisstjórnarinnar er til
lækkunar skatta. Ber að harma að
ekki reyndist unnt að tengja þess-
ar skattalækkanir kjarasamning-
unum fyrr á þessu hausti."
Ríkisskuldabréf 1985
Fjármálaráðherra skal heimilt
að gefa út ríkisskuldabréf, spari-
skírteini og/eða rfkisvfxla, f.h. rfk-
issjóðs, til sölu innanlands á árinu
1985, að fjárhæð allt að 550 m.kr.
Þá er ráðherra heimlað að stofna til
tímabundins yfirdráttar f Seðla-
banka vegna árstíðabundinna
sveiflna i fjármálum rfkisins.
Eftirgjafír aðfíutningsgjalda
og söluskatts
í frumvarpinu eru fjölmargar
heimildir um eftirgjafir aðflutn-
ingsgjalda og söluskatts. Sem dæmi
má nefna:
• Að fella niður eða endurgreiða
sölugjald af vélum, tækjum, véla-
hlutum og varahlutum til sam-
keppnisiðnaðar (verndarvöruiðnað-
ar), þ.e. á vörum sem falla undir
tollalækkunarákvæði fríverzlunar-
samninga við EFTA og EBE.
• Að fella niður eða endurgreiða
aðflutningsgjöld og sölugjald af
eldsneytisstöðvum RARIK og
Orkubús Vestfjarða.
• Að fella niður samskonar gjöld
af sjúkra- og leitarbifreiðum f eigu
björgunarsveita, sem og af slökkvi-
bifreiðum.
• Að fella niður þessi gjöld af inn-
anhússímum fyrir sjúkrahús og
neyðar- og kallkerfum fyrir þjón-
ustuíbúðir.
• Að fella niður aðflutningsgjöld
og sölugjald af hjartaþræðingar-
tæki fyrir Landspítala.
• Að fella niður eða endurgreiða
sölugjald af skfðalyftum.
• Að fella niður sölugjald af orgel-
um til notkunar f kirkjum.
• Að fella niður aðflutningsgjöld
af ljósastjórnbúnaði fyrir Leikfélag
Reykjavíkur.
Ráóstöfun eigna
Fjölmörg heimildarákvæði fjalla
um ráðstöfun rfkiseigna, maka-
skipti o.fl. Þar á meðal eru:
• Áð selja eignarhluta rfkisins f
Krísuvikurskóla.
• Að selja eignarhluta ríkisins i
fasteigninni Laugarásvegi 1 og
verja andvirði hennar til kaupa eða
byggingar á húsnæði fyrir útsölu
ÁTVR.
• Að selja varðskipið Þór og vita-
skipið Árvakur.
• Áð kaupa Ingólfsskála við
Reykjavíkurhöfn til afnota fyrir
Hafrannsóknarstofnun.
Lántökur til fasteignakaupa —
Húsnæði fyrir Stjórnarráö íslands
I frumvarpinu er að finna heim-
ildir til að taka lán til ýmissa fast-
eignakaupa. Nefna má:
• Skrifstofuhúsnæði fyrir Stjórn-
arráð íslands.
• Húseignir f nágreinni Mennta-
skólans i Reykjavfk.
• Húsnæði fyrir borgardómara-
embættið f Reykjavik.
• Húsnæði fyrir Skattstofu Norð-
urlands eystra.
• Geymsluhúsnæði fyrir Orku-
stofnun.
• Að kaupa jörðina Kviabryggju 1
Eyrarsveit, ásamt fasteignum á
jörðinni, af Reykjavíkurborg, í
makaskiptum fyrir fasteignir í eigu
rfkisins.
Blaðastyrkir og blaðakaup
Þá er að finna heimild til „að
kaupa dagblöð fyrir stofnanir ríkis-
ins, allt að 250 eintök af hverju
blaði, umfram það sem veitt er til
blaðanna f 4. grein fjárlaga".
Þá er að finna gamalkunnan en
umdeildan lið undir ýmislegt í
sundurliðun fjármálaráðuneytis:
„Til blaðanna að fengnum tillögum
stjórnskipaðrar nefndar kr. 13
milljónir*
Skattheimtan 1985:
Neyzluskattar 84 % tekna
Skattheimta 28,8 % af þjóðarframleiðslu Sað?0 Þær um nálæRt 6<)"að
Heildaráætlun ríkissjóðstekna
Aætlað er að heildarinnheimta
tekna ríkissjóðs 1985 verði tæpir
22 milljarðar króna. Samsvarandi
tala 1984 var 19'A milljarður.
Hækkun heildartekna ríkissjóðs
1985 nemur því 2.469 m.kr. eða
12,7% frá endurskoðaðri áætlun
1984.
Rfkissjóðstekjur lækka lítil-
lega í hlutfalli af þjóðarfram-
leiðslu frá fyrra ári. Þetta hlut-
fall var 29% 1984 en verður
28,8% samkvæmt nýjustu áætl-
un.
Samanburður við fyrri ár sýn-
ir að innheimtar tekjur rfkis-
sjóðs hafa hækkað um 28,8% frá
1983, en næstu þrjú árin á undan
er 24,9 milljarðar króna 1985,
sem er 27,6% hækkun frá áætl-
aðri útkomu 1984. Samkvæmt
frumvarpinu eru beinir skattar
(tekju- og eignaskattur) aðeins
13% heildartekna, en óbeinir
skattar (neyzluskattar ýmis kon-
ar) 84%. Arðgreiðslur og ýmsar
tekjur eru rúm 3%.