Morgunblaðið - 28.11.1984, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984
57
Larry Holmes:
hann hyggist berjast einu sinni
enn áöur en hann leggi hansk-
ana á hiliuna, og aö þaö veröi
sennilega gegn David Bey. Sá
hefur keppt 14 sinnum og aldr-
ei beöið lægri hlut.
„Ég heföi frekar viljaö mæta
Michael Spinks, heimsmeist-
ara í léttþungavigt, en hvorum
sem ég mæti verður þetta ör-
ugglega mín síöasta keppni,“
sagöi Holmes.
Holmes hefur áöur tilkynnt
aö hann væri hættur, „en nú er
jjetta endanlegt. Ég er orðinn
leiöur á því aö láta mótshald-
ara stjórna lífi rninu," sagöi
hann.
Morgunblaöiö/Júlki8.
• íslandsmeistarar FH komu á óvart og sigruóu ungvarsku meistarana Honved hér heima með fjórum
mörkum og komust áfram í átta lióa úrslit í meistarakeppni Evrópu. Hér skorar Valgarö Valgarósson í
leiknum gegn Honved.
LARRY Holmes, heimsmeist-
arinn í þungavigt hnefaleik-
anna, sem ekki hefur tapaó
viöureign á ferli sínum, varö
35 ára 3. nóvember sl.
Hann hefur nú tilkynnt aö
w Kaþólikki til Rangers:
Ahangendur
mótmæltu!
Fré Bob HHMMy, tréttamannl MorgunblaMns f Englandt.
ÞRETTÁN ára knattspyrnumaó- mótmælendatrúar, og sú stefna
ur, John Spencer, gekk til liós hefur veriö óskráö lög hjá fólag-
viö Glasgow Rangers í síóustu inu. Nú þegar þeir breyttu út af
viku. Þaó er ekki i frásögu fær- þeirri venju voru áhangendur
andi nema vegna þess aó hann liösins, margir hverjir, ekki
er kaþólskrar trúar. ánægöir og á 3:1 sigurleiknum
Aldrei i sögu Rangers, fyrr en gegn Morton á Ibrox á laugardag
nú, hefur nokkur leikmaöur á voru mótmælaaögeröir á áhorf-
launaskrá félagsins veriö nema endapöllum gegn kaþólskri trúl
Lokakeppnin!
Hverjir verða mót-
herjar FH og Víkings?
Dregið í Evrópukeppn
inni í handbolta í dag
í DAG klukkan 11 fyrir hádegi
veröur dregiö f átta liða úrslit í
Evrópukeppnunum í handknatt-
leik. Tvö íslensk liö, FH og Vfk-
ingur, leika f átta lióa úrslita-
keppninni. Bfða menn nú spennt-
ir eftir því hverjir veróa mótherjar
þeirra. Dregiö er í aóalstöóvum
alþjóóahandknattleikssam-
bandsins f ZUrich. í Evrópu-
keppni meistaraliöa eru eftirtalin
átta liö eftir:
FH, íslandi; Dukla Prag, Tékkó-
slavíu; TW Grosswaldstadt,
V-Þýskalandi; Flugen, Hollandi;
Steua-Bukarest, Rúmeníu; HG
Gladsaxe, Danmörku; Sabac,
Júgóslavíu; Athletico-Madrid,
Spáni.
Forráöamenn FH svo og leik-
menn hafa lýst þvi yfir aö
Liverpool
til Tókýó
Fré Bob Honnoooy, tréttomonni Morgun-
btoðomo f Englondi.
Evrópumeistarar Liverpool og
Suóur-Amerikumeistarar Indi-
pendenti frá Argentínu leika um
heímsmeístaratitil félagslióa f
Tókýó í Japan 9. desember.
Nú er Ijóst aö liöin munu ekki
dvelja á sama hóteliö í Tókyó, en
þaö voru Argentínumennirnir sem
mótmæltu harölega er ákveöiö var
aö bæöi liö skyldu dvelja á sama
staö. Telja menn þaö afleiöingar
Falklandseyjastríðsins.
Argentínska liöiö kemur til
Tókýó 4. desember, en Liverpool
6. desember.
Leiknum verður sjónvarpaö
beint til sextíu landa og nú hefur
veriö ákveöiö aö honum veröi
sjónvarpaö beint til Bretlands, þó
fyrir aö hann fari fram aö nóttu til
aö breskum tíma. Er þaö í fyrsta
skipti sem leiknum um heims-
meistaratitil félagsliöa f Tókýó
veröur sýndur beint í breska sjón-
varpinu.
óskamótherjar þeirra séu dönsku
meistararnir Gladsaxe. En þaö liö
er mjög sterkt og skipaö mörgum
landsliösmönnum. Gladsaxe lék á
síöasta keppnistímabili til úrslita í
IHF-keppninni. En eins og sjá má á
listanum hér aö ofan er um gífur-
lega sterk liö aö ræða.
Sennilega er Steua-Búkarest
sterkast en liöiö sló Rússlands-
meistarana út úr keppninni í 16
liöa úrslitum. Þá er Sabac frá
Júgóslavíu sterkt liö. Flugen frá
Hollandi er sennilega lakast en liö-
ið kom þó á óvart meö því aö sigra
meistara Frakklands i 16 liöa úr-
slitunum. TW-Grosswaldstadt si-
graöi búlgörsku meistaranna. Þau
úrslit sem komu hvaö mest á óvart
í 16 liöa úrslitunum fyrir utan sigur
FH á Honved var sigur A-Madrid
frá Spáni gegn hinu mjög svo
sterka liöi SC-Magdeburg sem
hefur oftar en einu sinni oröiö Evr-
ópumeistarar. Nú, þaö þarf ekki aö
fara mörgum oröum um Dukla
Prag. Dukla er eitt þekktasta og
um leiö sterkasta liö Evrópu.
Víkingar í Bikarkeppni
Evrópu
Víkingar eru komnir i átta liöa
úrslit i bikarkeppni Evrópu. Liö
Víkings hefur leikiö vel í keppninni
fram aö þessu og slegiö út norskt
og spánskt liö. Eftirtalin liö eru eft-
ir í bikarkeppninni.
Víkingur, islandi; Lugi, Svíþjóö;
ST-Otmar, Sviss; Gangi, Frakk-
landi, ZSK Moskva, Sovétríkjun-
um; Dinamo Berlin, A-Þýskalandi;
Barcelona, Spáni; RK-Zcernevka,
Júgóslavta.
Ætla má aö af þessum liöum sé
Dinamo-Berlin A-Þýskalandi og
ZSK Moskva sterkust. Síöan
RK-Zcernevka, Júgóslavíu. En hin
liöin nokkuö jöfn aö getu. Mögu-
leikar Víkings eru því mjög miklir á
aö komast i 4 liöa úrslitin.
Leikirnir í átta liöa úrslitunum
eiga aö fara fram í byrjun janúar.
En þaö verður sem sagt Ijóst fyrir
hádegi í dag, hvaöa liö dragast
saman og viö skýrum frá því í
blaöinu á morgun.
ALFREÐ Gíslason og Siguróur
Sveinsson leika hvorugur meó fs-
lenska landsliöinu f handknatt-
leik í feröinni til Danmerkur og
Fari svo aö Holmes hætti
ósigraöur veröur hann aöeins
annar heimsmeistari sögunnar
til aö afreka þaö. Rockey heit-
inn Marciano vann allar 49 viö-
ureignir sínar hér á árum áöur.
Holmes hefur nú unniö allar 46
keppnir sem hann hefur tekiö
þátt í.
Noregs sem stendur. Béöir eru
meiddir.
Alfreð lék meö Essen í Evrópu-
keppninni um helgina, þrátt fyrir
meiösli, en treystir sér ekki í lands-
leikina. Alfreö er meiddur á ökkla
— sömu meiösli og háöu honum
síöastliöiö sumar. Hann hefur lelk-
iö geysilega vel fyrir Essen aö und-
anförnu.
Siguröur Sveinsson er meiddur
á öxl — einnig sömu meiösli hjá
Siguröi og hrjáöu hann í sumar.
Hann hefur veriö langbesti maöur
Lemgo í undanförnum leikjum og
verið látinn spila þrátt fyrir meiösl-
in. Hann er meö markahæstu
mönnum Bundesligunnar.
Siguröur Gunnarsson lék ekki
meö landsliöinu gegn Dðnum f
gærkvöldi í Óöinsvéum og leikur
heldur ekki í Horsens í kvöld. Sig-
uröur mun aftur á móti koma tll
móts viö landsliöiö í Noregi á
fimmtudag — og lelka meö þvf í
Polar Cup í Noregi.
Fyrsti leikurinn á POIar Cup
veröur á fimmtudag, fsland mætir
þá ftalíu i Tönsberg, á föstudag er
leikiö gegn Austur-Þýskalandi í
Hönefoss, og á laugardag í
Drammen gegn Norömönnum og á
sunnudag einnig í Drammen, þá
gegn israel.
UEFA-keppnin á dagskrá í kvöld:
Uppselt á leik Ham-
burger og Inter!
KVÖLD veröur leikiö f 16 lióa
írslitum f UEFA-keppninni í
cnattspyrnu. Stórleikur umferó-
irinnar er leikur Hamborg SV
>g Inter Milan. Leikur liðanna
er fram í Hamborg.
Uppselt er á leikinn, en völlur
Hamborg tekur rúmlega 60 þús-
jnd áhorfendur. Mlkill áhugi er á
eiknum í V-Þýskalandi mest
/egna þess aö Karl-Heinz
Rummenigge leikur meö llðl Int-
ar. Aö undanförnu hafa þýsk
blöö gert úttekt á liöunum tveim-
ur og komist aö þeirri niöurstööu
aö í fimm stööum af ellefu séu
betri leikmenn hjá Hamborg en í
sex stööum betri leikmenn hjá
Inter Milan.
Þess má geta aö tekjur Ham-
borg af leiknum munu nema 1,2
milljónum marka í aögangseyri
og annaö eins í sjónvarpstekjur.
Hamborg sem hefur haft fáa
áhorfendur f leikjum sínum í
haust í „Bundesligunni" vinnur
því ríflega upp fjárhagslegt tap
sitt. Þetta veröur þriöji leikur
HSV í UEFA-keppninni. Á fyrstu
tveimur heimaleikjunum var aö-
sóknin aöeins um 48 þúsund
manns. Síðari leikur liöanna
veröur í Mflanó og fyrir löngu
uppselt á hann. Sérfræðingar
spá hörkuleik f kvöld og flestir
hallast aö þvf aö Hamborg takist
aö sigra í leiknum en eins og allir
vita sem fylgjast meö knatt-
spyrnu er Hamborgarllöiö illslgr-
andi á heimavelli sínum.
Alfreð og Sig-
urður ekki með
báðir meiddir. Sigurður Gunnarsson meö í Noregi