Morgunblaðið - 28.11.1984, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1984
59
Fjórdi
sigur á
útivelli
SIGURINN í gærkvöldi var níundi
sigur íslands á Dönum í hand-
knattleik frá upphafi og fjóröi aig-
urinn á útivelli.
island vann Dani fyrst 1968 í
Reykjavík, 15:10. Síöan vannst
15:12 sigur í Reykjavík 1971, þá
20:16 sigur í Reykjavík 1975 og
fyrsti útisigurinn var síöan í
Bröndby 1976 er island vann
23:20. Annar útisigur vannst síöan
í Randers 1979, 18:15 og var þaö í
fyrsta skipti sem Danir töpuöu i
Randers.
Tveir sigrar unnust á Dönum í
desember 1981, fyrst 25:23 í
Reykjavík og síöan 32:21 í eftir-
minnilegum leik á Akranesi. i fyrra
vannst síöan sigur á Dönum í
Frederiksund, 19:18.
Blómaleikir
hja tveimur
TVEIR íslensku leikmannanna
léku blómaleiki gegn Dönum —
Bjarni Guðmundsson lék sinn
150. leik og Jens Einarsson,
markvöröur, lék sinn 50. leik.
Fyrirliöi danska liösins, Jens Erik
Roepstorff, fssröi þeim blém-
vendi áöur en leikurinn héfst.
• Atli Hilmarsson, sem lék frábæriega
Óöinsvéum.
Simamynd/ Carstan Roenberg.
í síöari hálfleiknum gegn Dönum, sést hér kljast viö Flemming Hansen í leiknum í gærkvöldi í
Oruggur og sanngjarn
sigur á Dönum í Óðinsvéum
Óðinavéum 27. nóvember. Frá Antoni Benjamfnssyni tréttamannl Morgunbiadeina.
ÍSLENDINGAR sigruöu Dani 21:19 I góöum og æsispennandi landsleik í handknattleik er fram fér hér í
Odense Idrætshall I kvöld. Staöan í leikhléi var 10:10. fslendingar voru éákveönir í upphafi en er líöa ték á
fyrri hálfleik og allan þann slöari böröust þeir mjög vel og slégu heimamenn greinilega út af laginu meö
mikilli baráttu og leikgleði. fsland veröskuldaöi sígur í leiknum. Aöeins fjérir leikmenn skoruðu öll mörk
íslands í leiknum — Páll Ólafsson, Krístján Arason og Atli Hilmarsson geröu sex mörk hver og Þorgils Óttar
Mathiesen geröi þrjú. Á þessu má sjá aö leikkerfi fslendinga hafi gengið vel upp, en aö þessu sinni
byggöust þau mikiö upp á því aö þessir leikmenn bindu endahnútinn á þau.
Danir skoruöu fyrsta markiö eft-
ir 40 sek. og náöu fljótlega góöum
tökum á leiknum. Páll Ólafsson
jafnaöi 1:1 eftir góöa leikfléttu á 2.
mín. en síðan komust Danir í 4:1.
Þá voru sex mín. búnar. Um miðj-
an hálfleikinn var staöan 7:4. Óttar
skoraöi annaö markiö af línunni
eftir sendingu Kristjáns og Kristján
skoraöi sjálfur 3. og 4. mark Is-
lands. ísland minnkaöi svo muninn
í 5:7 og enn var Kristján á ferðinni.
Danir komust í 8:5, en þá náöu
íslendingar aö gera þjrú mörk í
röö: Óttar af línunni eftir sendingu
Atla, og síöan geröi Páll tvö. Fyrst
eftir hraöaupphlaup og síöan jafn-
aöi hann 8:8 á 21. min. eftir gegn-
umbrot. íslendingar fengu síöan
gulliö tækifæri til aö komast yfir er
Guömundur Guömundsson fiskaöi
vítakast eftir hraöaupphlaup, en
Karsten Holm i marki Dani varöl
víti Kristjáns.
Aftur náöu islendingar hraöa-
upphlaupi og nú var brotiö á Þor-
bergi og aftur dæmt viti. Krlstjáni
brást ekkí bogalistin aftur — nú
skoraöi hann, staöan oröln 9:8 og
island yfir í fyrsta sklpti í leiknum.
Danir skoruöu tvö næstu en 20
sek. fyrir leikhlé skoraöi Kristján
eftir gegnumbrot.
islendingar byrjuðu af miklum
krafti i síöari hálfleik. Atli Hilmars-
son skoraöi þrjú fyrstu mörk fs-
lands — tvö þau fyrstu og breyttl
stöðunni i 12:10, Danir minnkuöu
muninn í eitt mark en Atli svaraöi
aö bragöi, staöan þá 13:11. Danir
jöfnuöu 13:13 á sjöundu mín. og
síöan var leikurinn í jafnvægi um
tíma þó ísland hafi alltaf veriö á
undan aö skora. Er hér var komiö
sögu fór Einar Þorvaröarson aö
verja á mikilvægum augnablikum í
íslenska markinu — en markvarsla
liösins haföi veriö slök fram aö því.
Páll Ólafsson kom íslandi í
14:13 meö langskoti en Danir jöfn-
uöu strax en eftir sendingu Atla í
næstu skoraöi Þorgils Óttar af lín-
unni — staöan þá 15:14. Danir
jöfnuöu, en á 13. mín. hálfleiksins
var ísland komiö í 17:15. Atli Hilm-
arsson, sem lék frábærlega vel í
seinni hálfleiknum skoraöi 16. og
17. mark íslands. Haföi hann þá
gert fimm mörk á 13 fyrstu mín.
síöari hálfleiks.
En Adam var ekki lengi í Para-
dis. Danir náöu aö jafna 17:17, en
síöan var island einu marki yfir
iengst af — reyndar tvelmur um
tíma er staöan var 20:18. Krlstján
geröi 18. markiö, Páll þaö 19. eftir
Danmörk—Island
19:21
góöa leikfléttu og Atli 20. markiö
eftir hraöaupphlaup. Er staöan var
19:17 fékk Þorbjörn Jensson, fyrir-
liði liösins, rauöa spjaldiö og tók
þvi ekki frekari þátt i leiknum.
Danir minnkuöu muninn í 20:19 er
2:50 mín. voru eftir og skömmu
siöar var einum þeirra, Bjarne
Simonsen, vikið af leikvelli. fslend-
ingar fengu knöttinn en variö var
frá Bjarna Guömundssyni í dauö-
afæri í næstu sókn. Þá voru tvær
mín. eftir og Danlr hófu sókn. Þeir
skoruöu úr horninu er 35 sek. voru
eftir en réttilega var dæmd lína á
danska leikmannlnn þannig aö fs-
lendingar sluppu meö skrekkinn
og fengu boltann i hendur. Páll
Ólafsson skoraöi síöan siöasta
mark Island er fimm sek. voru eftir
meö hörkuskoti utan af velli.
islenska liöiö var mjög jafnt i
leiknum í kvöld. Leikmenn böröust
allir sem einn og engínn skaraöi
fram úr. Eins og áöur sagöi byggö-
ist leikurinn nú mikið á leikfléttum
og gengu þær vel upp. íslendingar
náöu oft hraöaupphlaupum í leikn-
um — fiskuöu sem sagt oft bolt-
ann af Dönum í sókninni. Danir
fengu einnig talsvert af hraðaupp-
hlaupum en íslensku strákunum
tókst hvaö eftir annað aö stööva
skyndisóknir þeirra. Varnarleikur
íslenska liösins var ekki góöur
fyrsta stundarfjóröunginn en eftir
þaö var hann meö ágætum. Þor-
björn Jensson stjórnaöi vörninni
eins og herforingi og batt hana vel
saman.
Mörk íslands: Atli Hilmarsson 6,
Kristján Arason 6 (2 vfti), Páll
Ólafsson 6 og Þorgils Óttar Mathi-
esen 3.
Mörk Danmerkur: Jens Erik
Roepstorff 4, Klaus Sletting Jen-
sen og Flemming Hansen geröu
þrjú mörk hvor, Hans Henrik
Hattesen, Michael Kolt og Kjeld
Nielsen geröu tvö mörk hver og
með eitt mark voru Sten Mogen-
sen, Jörgen Gluver og Michael
Fenger. —AB/SH.
„Þetta var góður leikur“
„DANIR eru meö mjög svipað liö
og ar þeir unnu okkur é Norður-
landamétinu í haust — en viö lék-
um mun betur nú en viö gerðum
þá,“ sagöi Þorgils Óttar Mathie-
sen ettir ieikinn.
.Viö náöum aö koma í veg fyrir
mikiö af hraöaupphlaupum þeirra
nú og þaö geröi gæfumuninn aö
mínu mati. Annars fannst mér
þetta góöur leikur — viö böröumst
vel og erum aö sjálfsögöu mjög
ánasgöir meö aö sigur skyldi hafa
náöst.
Leikurinn á morgun veröur ef-
laust enn erfiöari — Danir sætta
sig ekki viö tvö töp í röö á heima-
velli og koma örugglega mun
grimmari til leiks þá. En við mun-
um vitanlega gera okkar besta,“
sagöi Þorgils Óttar.
Sagt
á eftir
Þorbjörn Jensson, fyrirlKM is-
lenska landslíösins: .Þaö er alltaf
mjög erfitt aö leika gegn Dönum.
Þeir eru léttir og erfiöir viö aö eiga.
En viö spiluöum fast gegn þeim nú
og þaö hefur sýnt sig aö sé þaö
gert þá .linast" þeir alltaf. Þaö virt-
ist fara eitthvaö i taugarnar á þeim
hve fast viö lékum — þeir brotn-
uöu niöur. Ég er mjög ánægöur
meö íslensku áhorfendurna sem
fjölmenntu hingaö á leikinn og
studdu vel viö bakið á okkur. Viö
munum gera okkar besta í leiknum
á morgun (í kvðld) en gerum okkur
grein fyrir því aö sá leikur veröur
örugglega enn erfiðari."
Guöjén Guömundsson liös-
stjérí: .Þessi sigur sýnir aö
frammistaöa islendinga undanfar-
iö er engin tilviljun — t.d. sigur
FH-inga á ungverska liöinu
Honved um síöustu helgi. fslenskur
handknattleikur er einfaldiega eins
sterkur og raun ber vitni um þess-
ar mundir. Þaö gladdi mig miklö (
kvöld hve mikill stöðugleiki viröist
vera kominn í landsliöiö — strák-
arnir leika mjög yfirvegaö. ’
Leif Mikkelsen landsliösþjélfari
Dana: .Sigur islendinga var
sanngjarn. Þeir voru betri en mínir
menn og böröust vel. Þeir voru
mjög hreyfanlegir og þaö var vont
aö stööva þá. islensku leikmenn-
irnir eru geysilega sterkir tfkam-
lega. Mínir menn geta betur —
þeir geröu mikiö af mistökum í
kvöld og veröa aö taka sig á á
morgun (í kvöld) og vinna.“