Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 1
96 SÍÐUR MEÐ 12 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI STOFNAÐ 1913 250. tbl. 71. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 Prentsmiðja Morgunblaðsins Monfublaöið/Steinar Garðarsson Giftusamleg björgun Félagar í björgunarsveitinni í Höfn draga skipbrotsmann af Sæbjörginni til lands úr hinu strandaða skipi. — Sjá fréttir og viðtöl á baksíðu, í miðopnu blaðsins og bls. 44. Heimsókn Gorbacehvs til Bretlands: Stöðvun geimvígbúnaðar skilyrði fyrir afvopnun London, 17. desember. AP. MIKHAIL S. Gorbachev sagði óraunhwft að búast við stöðvun kjarnorkuvopnakapphlaupsins ef af hervæðingu út í geimnum yrði, og er með þessu talið að Sovétmenn setji sem skilyrði fyrir árangri viðræðna stórveldanna um að draga úr víg- búnaði, að fyrst verði deilan um „stjörnustríð" til lykta leidd. Heimsókn Gorbachevs til Bret- lands, en hann er talinn næst valdamestur í Kreml, hefur mælst vel fyrir. Margaret Thatcher, sem Rússar kölluðu fyrstir Járnfrúna" lét vinsamleg orö íaila um Gorb- achev og sagði að vel hefði farið á með þeim. Thatcher sagðist einnig uggandi vegna hugsanlegs vopna- kapphlaups utan 'gufuhvolfsins. í dag hélt hún til Peking til að und- irrita samkomulag um framtíð Hong Kong og i lok vikunnar greinir hún Reagan Bandaríkja- forseta frá viðræðum við Gorb- achev. Viðræður Gorbachevs við Thatcher í gær og Sir Geoffrey Howe utanríkisráðherra í dag snerust fyrst og fremst um fund stórveldanna í Genf í næsta mán- uði. Bretar brydduðu einnig á ýmsum mannréttindamálum, máli Sakharovs, Afganistan, Miðaust- urlöndum og Mið-Ameríku, en viðbrögð Gorbacehvs eru ókunn. „Ég vil leggja á það sérstaka áherzlu að á þessu stigi er afar mikilvægt að afstýra þvi að víg- búnaðarkapphlaupið færist út f geim. Sé það ekki gert yrðu vonir um að stöðva megi kjarnavopna- kapphlaupið óraunhæfar," sagði Gorbachev á fundinum með Howe. Bandaríkjamenn eru sagðir munu gera tilraunir i marz nk. með vopn til að granda gervi- hnöttum, og í gangi eru athuganir á mögulegum aðferðum til að verj- ast sovézkum kjarnaflaugum utan úr geimnum. Sjá leiðara blaösins, Gorb- achev í Bretlandi, á bls. 42. Gorbachev og Tahtcher við upphaf fundar þeirra á sveitasetri brezka forsætisráðherrans. AP/Sfmamynd Lögreglumenn mynda varnarlínu til að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Samstöðu komist að minnisvarða um verkamenn er féllu í átökum í Gdansk 1970 er óeirðir brutust út vegna verðhækkana á matvælum. Walesa jafnar lög- reglu við villidýr 17. desember. AP. LECH Walesa fordæmdi pólska lögreglumenn í dag „fyrir að haga sér eins og villidýr" í átökum við þúsundir manna, sem minntust í gær verkamanna er féllu { Lenin-skipasmíðastöðinni fyrir 14 árum í óeirðum vegna matvæla- hækkana. „Ég undrast hvernig í ósköpunum mannskepnan getur breyst í slíkt óargadýr,“ sagði Walesa. Lögreglumenn beittu kylfum, táragasi og sprautuðu vatni til að dreifa um 2.000 manns sem gengu frá St. Brigyda-kirkjunni til minnisvarða um verkamenn er féllu í óeirðum 1970. Henryk Jankowski prestur sagði lögregluna hafa veitt hópi manna eftirför inn í kirkjuna og haldið áfram barsmíðum innan- dyra. Walesa reyndi að brjóta sér leið ásamt um eitthundrað öðrum gegnum fylkingu lögreglumanna til að leggja blómsveig að minn- isvarðanum, en varð frá að hverfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.