Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 18.12.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 31 ífwi PóH # Kaupmenn fá ekki vörur vegna dráttar á vaxtaákvörðun KAUPMENN hafa orðið fyrir töfum og óþKgindum vegna dráttar á vaxtaákvöröun, að sögn Magnúsar E. Finnssonar, framkvæmdastjóra Kaupmannasamtaka íslands. Hefur þeim gengið ilia að fá vörur tíman- lega fyrir sölu í desembermánuði vegna þess að bankarnir hafa ekki viljað kaupa viðskiptavíxla á meðan óvissa er með vextina. Sagði hann að bankarnir hefðu í einhverjum tilvikum bjargað mál- unum með auknum yfirdrætti í staðinn fyrir kaup á viðskiptavíxl- um. Þá sagði Magnús einnig að enn gætti afleiðinga verkfallsins frá í haust því aðdrættir fyrir þennan mikla sölumánnð hefðu mikinn aðdraganda. Bækur um póstinn Pál ÚT ERU komnar hjá Erni og Ör- lygi tvær litlar bækur um póst- inn Pál. Önnur bókin heitir Pósturinn Páll — Happadagur, en hin heit- ir Pósturinn Páll — Óhappadag- ur. „Hér birtast þeir ljóslifandi. Palli póstur og kött.urinn Njalli og allir vinirnir í Grænadal," segir í frétt frá útgefanda. Höf- undur texta er John Cunliffe. Celia Berridge myndskreytti. Hrafnhildur Wilde þýddi. Bækurnar eru prentaðar í Englandi. Þrjár barnabækur frá Björk BÓKAÚTGÁFAN Björk hefur endurútgefin þrjár barnabækur; Palli var einn í heiminum, Stubbur og Bangsi litli. Þetta er fjórða útgáfa af Palli var einn í heiminum eftir Jens Sigggaard í þýðingu Vilbergs Júlí- ussonar og með teikningum Arne Ungerman. Bókin kom fyrst út f Kaupmannahöfn 1942 og fyrsta ís- lenzka útgáfan 1948. Stubbur og Bangsi litli eru í bókaflokknum Skemmtilegu smá- barnabækurnar; sú fyrri eftir Bengt og Grete Janus Nielsen og hin eftir Grete Janus og Mogens Hertz. Vilbergur Júlíusson þýddi báðar bækurnar. ARWAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Metsölublaó á hverjum degi! JÓLA á Kástle skíðum, Marker bindingum og Dynafit skíðaskóm. Við bjóðum upp á skíðapakka með skíðum og bindingum á ótrúlega lágu verði. Fulloróins- pakki Kástle Comfort skíði lengd 160-195 ysrö kr. 6:320.- Jólatilboð kr. 6.990 Extra-tilboó Byrjendaskíðasett, barna og fullorðins. Skíði og blndingar. Extra-tilboðsverð kr. 2.850.- Barna- og unglingapakki Kástle Champ skíði lengd 120-140 Marker M 15 bindingar verð kr. 4.650.- Jólatilboðkr.3.890.- Kástle Champ skíði lengd 150-175 Marker M 15 bindingar ve:5 kr. 4.850.- Jólatilboð kr. 3.990.- Gönguskíða- pakki Kástle Touring gönguskíði lengd 180-215 Marker gönguskíða- bindingar verð kr. 3.210.- Jólatilboð kr. 2.680 Dvnajfit SuperShadow stœrðlr5-12 Jólatilboð kr. 2.540.- DvNAnx LadyClassic stærðir4-7 verökr. 2.050.- Jólatllboð kr. 1.980.- DfNAFIT JuniorMaster stærðír 30-40 jæ*£ferrí:33ö.-^ Jólatilboð kr. 1.190.- SKÁTABÚÐIN DlfNAFIT gönguskíðaskór DynafitTouring75 stærðir 40-47 W&xr.'t.550.- Jólatllboð kr. 1.190.- Snorrabraut 60 sími 12045
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.