Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984
31
ífwi PóH #
Kaupmenn fá ekki
vörur vegna dráttar
á vaxtaákvörðun
KAUPMENN hafa orðið fyrir töfum
og óþKgindum vegna dráttar á
vaxtaákvöröun, að sögn Magnúsar
E. Finnssonar, framkvæmdastjóra
Kaupmannasamtaka íslands. Hefur
þeim gengið ilia að fá vörur tíman-
lega fyrir sölu í desembermánuði
vegna þess að bankarnir hafa ekki
viljað kaupa viðskiptavíxla á meðan
óvissa er með vextina.
Sagði hann að bankarnir hefðu í
einhverjum tilvikum bjargað mál-
unum með auknum yfirdrætti í
staðinn fyrir kaup á viðskiptavíxl-
um. Þá sagði Magnús einnig að
enn gætti afleiðinga verkfallsins
frá í haust því aðdrættir fyrir
þennan mikla sölumánnð hefðu
mikinn aðdraganda.
Bækur um
póstinn Pál
ÚT ERU komnar hjá Erni og Ör-
lygi tvær litlar bækur um póst-
inn Pál.
Önnur bókin heitir Pósturinn
Páll — Happadagur, en hin heit-
ir Pósturinn Páll — Óhappadag-
ur.
„Hér birtast þeir ljóslifandi.
Palli póstur og kött.urinn Njalli
og allir vinirnir í Grænadal,"
segir í frétt frá útgefanda. Höf-
undur texta er John Cunliffe.
Celia Berridge myndskreytti.
Hrafnhildur Wilde þýddi.
Bækurnar eru prentaðar í
Englandi.
Þrjár barnabækur frá Björk
BÓKAÚTGÁFAN Björk hefur
endurútgefin þrjár barnabækur;
Palli var einn í heiminum, Stubbur
og Bangsi litli.
Þetta er fjórða útgáfa af Palli
var einn í heiminum eftir Jens
Sigggaard í þýðingu Vilbergs Júlí-
ussonar og með teikningum Arne
Ungerman. Bókin kom fyrst út f
Kaupmannahöfn 1942 og fyrsta ís-
lenzka útgáfan 1948.
Stubbur og Bangsi litli eru í
bókaflokknum Skemmtilegu smá-
barnabækurnar; sú fyrri eftir
Bengt og Grete Janus Nielsen og
hin eftir Grete Janus og Mogens
Hertz. Vilbergur Júlíusson þýddi
báðar bækurnar.
ARWAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verð.
Steinull — glerull — hólkar.
Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Metsölublaó á hverjum degi!
JÓLA
á Kástle skíðum, Marker bindingum og Dynafit skíðaskóm. Við bjóðum upp á skíðapakka með
skíðum og bindingum á ótrúlega lágu verði.
Fulloróins-
pakki
Kástle Comfort skíði
lengd 160-195
ysrö kr. 6:320.-
Jólatilboð kr. 6.990
Extra-tilboó
Byrjendaskíðasett,
barna og fullorðins.
Skíði og blndingar.
Extra-tilboðsverð
kr. 2.850.-
Barna- og
unglingapakki
Kástle Champ skíði
lengd 120-140
Marker M 15 bindingar
verð kr. 4.650.-
Jólatilboðkr.3.890.-
Kástle Champ skíði
lengd 150-175
Marker M 15 bindingar
ve:5 kr. 4.850.-
Jólatilboð kr. 3.990.-
Gönguskíða-
pakki
Kástle Touring
gönguskíði
lengd 180-215
Marker gönguskíða-
bindingar
verð kr. 3.210.-
Jólatilboð kr. 2.680
Dvnajfit
SuperShadow
stœrðlr5-12
Jólatilboð kr.
2.540.-
DvNAnx
LadyClassic
stærðir4-7
verökr. 2.050.-
Jólatllboð kr.
1.980.-
DfNAFIT
JuniorMaster
stærðír 30-40
jæ*£ferrí:33ö.-^
Jólatilboð kr.
1.190.-
SKÁTABÚÐIN
DlfNAFIT
gönguskíðaskór
DynafitTouring75
stærðir 40-47
W&xr.'t.550.-
Jólatllboð kr.
1.190.-
Snorrabraut 60 sími 12045