Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 82
82
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984
UUNIKOKKI
Hagnýt lögun - margháttað notaglldi
UUNIKOKKI er form með
nœstum sjálfskapaða fegurð
en einnig notagildi sem tekur
því fram sem þú átt að
venjast.
Tökum t.d. eldfast mót í
UUNIKOKKI samstœðunni, í
þvf getur þú bœði eldað og
framreltt réttina. En þú getur
elnnig geymt matinn í
ísskápnum f UUNIKOKKI
skálum.
Auk þess er auðvelt
að stafla þeim. Eldföstu
skálarnar hafa sama fallega
formið og skreytinguna og
hlnir UUNIKOKKI munirnir.
UUNIKOKKI frá Arabia.
Hagnýt lögun - margháttað
notagildi.
ARABIA
FINLAND
SÓLt'ST AÐIR
Hambo(|
Busíhold og gjífavorur
Liuabon
KaupgarAur
BuUhold og Lcikföng
Supafcll
Skagavcr
K F Isfirftinga
K F Húnvctnmga
K F Evfirftmga
K F HCraftsbua
K F Stcinplinafjarftar
K F Skagftrftmga
K F A-Skaftfellinga
K F Ámcsmga
Hólmkjor
K F Vcstmannacyja
Kópavogi
Hafnarfirfti
Kcflavfk
Akrancsi
Isafirfti
Akurevn
fcgilsvioftum
HAImavfk
Sauftirkrðki
Hofn Hornafirfti
Sclfoui
Stykkishólmi
Vestmannacvjum
German Iozano
Myndavíxl
Myndavíxl urðu í viðtölum við
skiptinema i Mbl. sl. sunnudag.
Mynd af German Iozano birtist
með viðtali við Julio Mercado og
öfugt. Eru hlutaðeigandi beðnir
afsökunar á þessum mistökum.
Gefur búgarð til
Eþíópíuhjálpar
Kitrbeaer, Onlario, 15. desember. AP.
Maður, sem ekki vill láta nafns
sfns getið, varð svo hrærður er hann
sá sjónvarpsmynd frá hungursvæð-
unum í Eþíópíu, að hann ákvað að
gefa bújörð sína til hjálparstarfsins í
þeirri von að það kæmi í góðar þarf-
ir.
Jörðin, sem er í Suður-Ontario,
er 43 hektarar og stundar maður-
inn þar tómstundabúskap. Er hún
ásamt húsum metin á 260 þúsund
dollara eða jafnvirði 11 milljóna
islenskra króna. Verður jörðin
seld og andvirðið látið renna i
hjálparsjóð kirkjunnar.
Mengistu Haile Eþíópíuleiðtogi
kom í gærkvöldi til Kúbu „í vinnu-
og vináttuheimsókn“. í föruneyti
Mengistu er hópur háttsettra
embættismanna og leiðtoga. Ving-
ott hefur verið með Eþíópíu og
Kúbu frá því Castro aðstoðaði
Mengistu við að brjróta sómalskar
hersveitir á bak aftur 1978 með
þvi að senda honum 20 þúsund
kúbanskra hermanna liðsauka.
HEKLAHF
ia/7 manna/
21240
fmmm/rrM*
hIkiahfI
** MFTSUBISHI
2S
stæði-
ver
viðgerðaverkstædi-Smurstöð-H}
varahiutir-Notaðir bíiar