Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAOUR I& DESEMBER W84 39 Sökkti kafbátur skútu í Sognfirði? <M*. 17. tortw. Ptá Ju Krik Lwt, hcttar. MbL „ÉG RAKST á k&fbát og hann sökkti skútu minni,“ segir Ragnar Fiuden, 61 áre gamnll Norðmaúur sem lenti i einkennilegri Ufsreynslu á Sogntirði um helgina. Ragnar var að sigla 28 feta langri skútu sinni heim á leið, er hún rakst skyndilega harkalega á einhvern hlut þar sem Ragnar vissi ekki betur en ætti að vera hyldýpi. „Ég heyrði skrapandi málmhljóð um leið og ég kastaðist til í skútunni og mátti þakka fyrir að hendast ekki i sjóinn. Þó þurfti ég að synda til lands og mátti hafa mig allan við. Þarna er 100 metra dýpi þannig að ég fæ ekki annað út úr dæminu en að ég hafi rekist á kafbát," sagði Ragnar. Bnginn norskur kafbátur var þarna á ferð og heldur enginn frá ððrum NATO-löndum, það var gengið úr skugga um það. Var þá gerð leit i firðinum, en ekkert grunsamlegt fannst, enda fjörðurinn langur og viðast hyldjúpur. Möguleiki ætti að vera á þvi að ganga úr skugga um hvað Ragnar rakst i raun og veru á. Þannig var nefnilega mál með vexti, að hann hafði góðan flotbúnað i bát sinum og blés hann búnaðinn upp áður en hann synti til lands. Hann fann svo búnaðinn og bát sinn á sunnu- daginn og munu fara fram sjópróf hið fyrsta. Er beðið með eftir- væntingu eftir niðurstöðum þeirra. Forsætisraðherra Möltu f Moskvu: Tengslin við Sovét- ríkin og Líbýu aukin ViletiA. 17 dtfienbn AP DOM MintofT, forsætisráðherra Möltu, fór í dag áleiðis til Sovétríkj- anna þar sem hann verður í opin- berri heimsókn næstu daga, hinni fyrstu þangað fká því hann varð for- sætisráðherra fyrir fjórtán árum. Gert er ráð fyrir því að Mintoff eigi fund með Chernenko, forseta Sovétrikjanna, á morgun, þriðju- dag. f för með honum eru utanrfk- isráðherra og fjármálaráðherra Möltu. Fréttaskýrendur segja heim- sókn Mintoffs mjðg þýðingar- mikla, þar sem svo virðist sem verulegar breytingar séu að verða á utanríkisstefnu stjórnar sósial- ista á Möltu. Hún hefur fylgt hlutleysisstefnu i utanrikismál- um, en haft nána samvinnu við Itali. Nú virðist stjórnin vera að efla tengsl sin við Lfbýu og So- vétríkin og draga að sama skapi úr samskiptunum við ítaliu. Hefur hún nýlega gert samning við Lib- ýu, sem m.a. felur i sér varnar- samstarf ríkjanna. Auk viðræðna um utanríkismál er búist við þvi að gengið verði frá margvislegum viðskiptasamning- Aóeins kr. 49,900fyrir Suzuki véllijól Við höfum til afgreiðslu strax nokkur Suzuki TS50ER vélhjól til aksturs fyrir 15 ára og eldri. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Suzuki umboðið SUZUKI UMBOÐIÐ Suðurlandsbraut 6, sími 83499. Dom Mintoff, forsætisráöherra Möltu. um milli Möltu og Sovétrfkjanna i Moskvuför Mintoffs. Fyrr á árinu náðist samkomulag um að rikin ættu með sér viðskipti fyrir 265 milljónir bandarfkjadala, sem fela f sér að Malta kaupir frá Sovét- ríkjunum bifreiðir, kol, sement, oliu o.fl., en selur þangað m.a. skip og varahluti. Krúsir handa mömmu «?> (rs UttoJ HOFÐABAKKA 9 — REYKJAVIK SIMI 685411
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.