Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 8
8
f DAG er þriöjudagur 18.
desember, 353. dagur árs-
ins 1984. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 2.36 og síö-
degisflóö kl. 14.56. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.19 og
sólarlag kl. 15.29. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.24
og tungliö í suöri kl. 9.46.
(Almanak Háskólans.)
Þú hofir heyrt óskir hinna voiuöu, Drottinn, jþú eykur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt. (Sólm. 10,17.)
KROSSGÁTA
1 2~ 3 ■
■
6 Úf
■: ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1. óglétt, 5. n«gl«, 6.
tölustafur, 7. tryllt, 8. nemur, 11. um-
hljótar, 12. háttur, U. sigaói, 16. Ktt-
aramfn.
LÓÐRÉTT: — 1. dýr, 2. stefnur, 3.
tók, 4. lítill, 7. heióur, 9. reiía, 10.
líkamnhlutinn, 13. lióin tió, 15. ein-
kennÍNStafir.
LAUSN SÍÐUSrU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. semast, 5. óf, 6.
mjalli, 9. Þór, 10. Áa, 11. yl, 12. ört,
13. kaun, 15. gul, 17. tuggan.
LÓÐRÉIT: — 1. samþykkt, 2. móar,
3. «n, 4. teista, 7. jóla, 8. lár, 12. önug,
14. ngg, 16. la.
FRÉTTIR____________________
FROST mun hafa verð um land
allt í fyrrinótt, hvergi þó hart. Á
láglendi mældist það mest aust-
ur á Heiðarbæ í Þingvallasveit
og var 6 stig. Uppi á hálendinu
var 7 stiga frost og hér í Reykja-
vík, þar sem mikil jólastemmn-
ing rikti eftir snjókomuna um
helgina, fór frostið niður í 3 stig.
Veðurstofan sagði f spárinn-
gangi horfur á litlum hita-
farsbreytingum. Þess var getið í
veðurfréttunum í gærmorgun að
austur á Reyðarfirði hefði næt-
urúrkoman mælst hvorki meiri
né minni en 41 millim.! Snemma
í gærmorgun var 32ja stiga frost
í Frobisher Bay á Baffinslandi,
það var mínus eitt stig f Þránd-
heimi, mínus 3 í Sundsvall í Sví-
þjóð og austur í Finnlandi, f
bænum Vasa var frostið 10 stig.
SKIPSNÖFN. í tilk. í Lögbirt-
ingablaðinu frá siglingamála-
stjóra segir að hann hafi veitt
Steingrfmi Sigurðssyni,
Smáragötu 13 f Vestmanna-
eyjum, einkarétt á skipsnafn-
inu Örn. Þá hefur siglinga-
málastjóri veitt Hafrann-
sóknastofnuninni einkarétt á
skipsnafninu „Dröfn“.
VÍSINDASJÓÐUR hefur aug-
lýst lausa til umsóknar styrki
ársins 1985, með umsóknar-
fresti til 1. febrúar næstkom-
andi, að þvf er segir f tilk. frá
sjóðnum í Lögbirtingablaðinu.
Sjóðurinn skiptist i tvær
deildir Hugvfsindadeild og
Raunvísindadeild. Formenn
deildanna eru dr. Jóhannes
Nordal fyrir Hugvisindadeild,
en próf. Ólafur Bjarnason er
formaður yfirstjórnar Raun-
vísindasjóðs. Deildarritarar
eru þeir Þorleifur Jónsson,
bókavörður i Landsbókasafni
fyrir Hugvísindadeild, en
Sveinn Ingvarsson konrektor
við MH fyrir Raunvísinda-
deild.
fyrir 25 árum
ÆVINTÝRI jólatrésins.
„Sannleikurinn er sá að
jólatréð, sem er gjöf frá
vinabæ Siglufjarðar i
Danmörku, bænum Hern-
ing, er ekki komið til
Siglufjarðar. Það fór með
skipi frá Reykjavík, en
hafði verið sett í land á
ísafirði. Þar er það n ú.
En er Esja fer í strand-
ferð verður það sett um
borð í skipið er það kemur
við á ísafirði. Standa von-
ir til að hægt verði að
tendra ljós þess fyrir að-
fangadagskvöld."
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 18. DESEMBER 1984
Þessir ungu sveinar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða
kross íslands og söfnuðu 300 kr. Þeir heita: Sumarliði Daðason,
Nils Kjartan Guðmundsson og Guðbjörn Helgi Birgisson.
EKKNASJÓÐUR Reykjavíkur.
Þær ekkjur sem eiga rétt á út-
hlutun úr Ekknasjóði Reykja-
víkur, eru vinsamiega beðnar
að vitja hennar til sr. Andrésar
Olafssonar, kirkjuvarðar, f
Dómkirkjunni alla virka daga,
nema miðvikudaga kl. 9 til 16.
LJÓSMÆÐRAFÉL. íslands
heldur jólatrésfagnað sinn 28.
þ.m. í Hreyfilshúsinu og hefst
hann kl. 15.30.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom Arn-
arfell til Reykjavíkurhafnar að
utan. Mánafoss kom af strönd-
inni. Kyndill kom úr ferð og
fór aftur samdægurs. Nóta-
skipið Eldborg kom af loðnu-
miðunum og fór aftur að lönd-
un lokinni. Mælifell lagði af
stað til útlanda og leiguskipið
Nanna (Hafskip) fór út aftur.
Þá fór grænlenski rækjutogar-
inn Greenland. I gær fór Jök-
ulfell á ströndina. Togarinn
Ottó N. Þorláksson kom inn af
veiðum til löndunar. Togarinn
Ögri var væntanlegur í gær úr
söluferð til útlanda. Askja fór
á ströndina í gær. Þá kom
nótaskipið Sigurður RE og tog-
arinn Barði NK kom og verður
tekinn í slipp. I dag, þriðjudag,
er Rangá væntanleg að utan
svo og Hofsá. Þá er togarinn
Karlsefni væntanlegur úr sölu-
ferð i dag.
Jóla-
póstur
I PÓSTHÚSINU fengust
þær uppl. í gær, að í dag,
þriðjudag, myndi hefjast
dreifing á jólapóstinum
hér í Reykjavík. I gær var
síðasti skiladagur jóla-
pósts sem bera á út hér í
Reykjavfk fyrir aðfanga-
dag.
Þeir sem eiga ACT-skó til að setja í gluggann, geta sofíð sætt og rótt!!
Kvöld-, tualur- og Iwlgidagaþiónusta apötskanna f
Reykjavík dagana 14. desember tll 20. desember, aö
báöum dögum meötöldum er í Rsykjavfkur Apötekl. Auk
þess er Borgar Apótsk opfö til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekkl hefur heimilfslaskni eöa nær skkl tll hans
(símf 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi
81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt f si'ma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúölr og læknapjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888.
Onæmisaógaróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Hailsuvsrndarstóð Raykjavfkur á priðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskfrteinl.
Nsyóarvakt Tannlæknafélags íslands f Heilsuverndar-
slööinni viö Barónsstfg er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akursyri. Uppl. um laskna- og apóteksvakt i sfmsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarflröi.
Hafnarfjaróar Apótsk og Norðurbæjar Apótsk eru opin
virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
símsvara 51600 eftfr lokunartfma apótekanna.
Ksflavfk: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftfr kl. 17.
Selfoss: Sslfoss Apótsk er opið tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 efllr kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i sfmsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum ki. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sfml 21205.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verfö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa
Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, sfmf 23720.
Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplanlö: Opin
þriöjudagskvðldum kl. 20—22, sfmi 21500.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálió, Sföu-
múla 3—5, sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (sfmsvari) Kynningarfundlr í Sföumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtókin. Elgir pú viö áfengisvandamál að stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóistóóin: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Sfmi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12 45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er vlö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennsdeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bemaspftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foaavogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabsndió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartíml frjáls alla daga. Grsnsásdeild: Manu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14
tll kl. 19. — Fæóingarheimiii Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — KópavogatiæHð: Eftir umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á helgidögum. — Vfflisstaóaspftali: Heimsóknar-
tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós-
sfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfó hjúkrunarhefmiH f Kópavogi: Hefmsóknartfml
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraós og heiisugæzlustöövar Suöurnesja. Simlnn
er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s imi á helgldög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaeatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Héskólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibúa i aöalsafni, sfmi 25088.
Þjóóminjasafnló: Oplö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnúsaonar Handritasýning opin priöju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Ustasafn islands: Opiö dagiega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Útlánsdeild,
Þlngholtsstrætl 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er elnnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, sfml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júnf—ágúst. Sérútlán — Þfngholtsstræti 29a, sfmi
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sófhefmasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga ki. 9—21. Sept —aprfl er einnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bókln heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatími mánu-
daga og flmmtúdaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, si'ml 27640. Opfö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaöasafn —
Bústaöakirkju. sfml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 éra börn á mlövikudög-
umkl. 10—11.
Bllndrabókasafn fslanda, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl.
10—16, sfmi 86922.
Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl í sfma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasatn Einars Jónssonar Salniö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opln á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000.
Akureyrl sfmi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opfn mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööfn, sfmi 34039.
Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20-19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjartauglnni: Opnunartfma skipt mflli
kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
Varmértsug f Mosfsllssveit: Opfn mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opfn mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.