Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 í DAG er 19. desember, IMBRUDAGAR, 354. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.35 og sið- degisflóð kl. 15.55. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 10.38. (Almanak Háskól- ans.) Og hann sagöi viö mig: Þaö er fram komið. Ég er Alfa og Omega, upphafiö og endirinn. Ég mun gefa þeim ókeypis sem þyrstur er, af lind lífsins. (Opinb. 21,6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: I. ranpir, 5. ósamsUeAir, 6. yndÍH, 9. háð, 10. tveir eins, 11. grein- ir, 12. dvelja, 13. sár, 15. beljaka, 17. gremsL IXHIKKTT: I. ökufants, 2. klaufdýr, 3. skap, 4. minnkar, 7. skylda, 8. elska, 12. scla, 14. reiðihljóð, 16. skóli. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. úfin, 5. saum, 6. fimm, 7. cr, 8. Isrír, II. ds, 12. lag, 14. atti, 16 Kafnar. LÓÐRÉHT: 1. úlfaldar, 2. ismar, 3. nam, 4. smár, 7. æra, 9. æsta, 10. ilin, 13. gær, 15. TF. FRÉTTIR SJALDGÆFT er þaó að frost sé harðara á láglendi en uppi í veð- urathugunarstöðvunum á há- lendinu. I’annig var þessu varið í fyrrinótt. I»á var 10 stiga frost, austur á Hellu og var þar kald- ast á landinu þá nóttina. Hér í Reykjavík bætti dálítið á snjó- lagið í fjögurra stiga frosti. Ur- koma var þó hvergi teljandi mik- il um nóttina. Það sá ekki til sólar hér í bænum í fyrradag. Veðurstofan gerði ráð fyrir að um mestan hluta landsins myndi hitastigið haldast nær óbreytt. Þó myndi hlýna svo sem í nokkrar klst. um landið vestan- vert, en síðan kólna aftur. BAKKAFJÖRÐUR. I tilk. í Lögbirtingablaðinu segir að lokiö sé að gera tillögu að að- alskipulagi fyrir Bakkafjörð fyrir 1983—2003. Hefur til- löguuppdráttur verið lagður fram í verslunarútibúi K.L. á Bakkafirði og verður hann þar til sýnis fram til 14. janúar á næsta ári. Athugasemdum ef einhverjar eru skal komið á framfæri við Guðríði Guð- mundsdóttur á Skeggjastöðum, oddvita Skeggjastaðahrepps, í siðasta lagi 28. janúar næst- komandi, segir í tilkynning- unni. NÝR ræðismaður. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lög- birtingi, segir að skipaður hafi verið nýr ræðismaður í bresku hafnarborginni Liverpool. Hinn nýi ræðismaður er James Anthony Brown. Er skrifstofa hans í Muskers Building, Stanley Street, þar í borg. fyrir 25 árum HJÓN komu í gær til bæj- arins ofan úr Borgarfirði með 4ra mánaða barn sitt, sem verið hefur með kíghósta um þriggja vikna skeið. Björn Páls- son flugmaður tók við barninu og flaug með það í gærkvöldi upp í 12.00 feta hæð. Leið barninu hið besta er það fór heim aftur að lokinni flugferð- inni. í samtali við Björn Pálsson í gærkvöldi sagði hann aö hann hefði flogið með mörg kíghóstabörn. Öllum hefði batnað eitthvað, sumum alveg en öðrum að miklu leyti, þannig að flugið var talið hafa borið tilætlaðan árangur, að dómi foreldra þessara barna. FRIDARLJOS verða tendruð á þessum jólum eins og undan- farin ár. Friðarljósið verður tendrað kl. 21 á aðfanga- dagskvöld, segir í tilk. frá biskupsstofu. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Oskar Magnússon AK til Reykjavíkurhafnar og fór í slipp. í gær fór Mánafoss á ströndina. Arnarfell fór á strönd og síðan beint út. Tog- arinn Ásþór kom inn af veiðum til löndunar svo og togarinn Karlsefni. Misskilningur að hann hafi komið í gær úr sölu- ferð. Þá kom togarinn Jón Baldvinsson i gær af veiðum og landaði. Þá fór Askja í strand- ferð í gær og Vaka kom úr ferð. Jökulfell var væntanlegt í gærkvöldi af ströndinni og í gærkvöldi fór Hekla í strand- ferð. Leiguskipið Patria (SÍS) fór á ströndina og fer síðan beint til útlanda. Jan, leigu- skip SÍS, kom að utan. Þessar ungu stúlkur héldu nýverið hlutaveltu til styrktar hljóðfærasjóði Tónlistarskóla V.-Hún. og söfnuðu þsr kr. 6.754,- Þær heita talið frá vinstri: Ingibjörg Edda Haraldsdótt- ir, Hildur Sif Hreinsdóttir og Guðrún Berglind Sigurðardóttir. Getið þið ekki sent einhvern frá forlaginu. v3v°f~: *v rtúMD - Ég finn bara hvergi nokkur staðar þennan G-blett!! Kvöld-, nætur- og hulgidagaþjónuuta apótakanna í Reykjavik dagana 14. desember til 20. desember, aó báöum dögum meötöldum er í Raykjavikur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótak opið til kl. 22 alia daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná samband! viö lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndlveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmisaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöö Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Nayöarvakt Tannlæknafélags fslands i Heilsuverndar- stööinni vlö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótsk og Noröurbæjar Apótsk eru opin virka daga til kl. 16.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Ksflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saifoss: Ssffoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnss: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opió allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö við konur sem belttar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstöðum kl.14—16 daglega, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvsnnaréögjöfin Kvsnnahúsinu viö Hallærisplaniö: Opín þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ðldrunarfækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítoli: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kt. 17. — Kópevogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðospitali: Heimsóknar-. tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavikur- lækníshéraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14 — 16. Listasafn fslands: Opió daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavikur Aóalsatn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í trá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3)a—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10-16, simi 86922. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímsaatn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaróurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opló alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Néttúrutræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReykjavíK sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, síml 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00-13.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug f Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhötl Keflevíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlsug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.