Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 65 Tíu prósent paródía Kvikmyndir Árni Þórarinsson Tónabíó: Markskot — Bullshot '/i Bresk. Árgerð 1983. Ilandrit: Alan Shearman, Diz White, Ron House. Leikstjóri: Dick Clement. Aóalhlutverk: Alan Shearman, Diz White, Ron House, Frances Tomelty. Bulldog Drummond var sögu- hetja í verkum H.C. McNeile, dulnefni „Sapper", eins konar James Bond þriðja áratugarins og hafa alls verið gerðar á þriðja tug bíómynda um þennan spæj- ara, sú fyrsta þögul frá árinu 1922, sú síðasta frá 1970 með Richard Johnson. Þessi breska gamanmynd virðist vera ein- hvers konar paródía á Bulldog Drummond-myndirnar. Her heitir hetjan Bullshot Crumm- ond og etur kappi við nazista- illmenni, Von Brunno að nafni. Þessi paródia er 90% mis- heppnuð. Hér hafa miklir fjár- munir og slatti af hæfileikafólki farið í vandaða tímanlega um- gjörð, en húmorinn og spennan mestan part forgörðum. Það vantar skerpuna í stílinn og snerpuna í handritið. Manni stekkur bros við og við, — eink- um þegar Diz White í hlutverki kvenkyns hrakfallabálks fær að njóta sín, t.d. í tilgerðarfullum hláturæfingum —, en í heildina er bara hægt að bíða eftir því að fólkið ljúki sér af. Bullshot er því miður bullshit. 1 13 mm höggborvél, stiglaus I hraðastillir, 0—3400 snún./- I mín., snýst afturábak og i áfram. 650 wött. PífT 50 stingsög Sagardýpt í stál 3 mm, í tré 50 mm. 350 wött. 3000 slög/mín. Verð kr. 3.900,-. PSS 230 slípivél (juðari) 150 wött, slípiflötur 92x182, sveifluhraði 10.000 snún./- mín. Verð kr. 3.215,-. PSP 70 sett Málningarsprauta, 30 wött, afköst 70 gr/min., könnu- stærð 0,34 1. Verð kr. 1.728,-. PKP 15 límbyssa Limir öll efni fljótt og vel, t.d. tré, fataefni, málma, gler, leður og fleira. Límnotun 15 gr./min. Verð aðeins kr. 998,-. Gunnar Asgeirsson hf. Sudurtandsbraut 16 Simi 9135200 heldurfólatónleikaí Safarí, flmmtudagskvöldlð 20. jólaber. Gestum sem mœta fyrirkl. 22.30 verðurboðið upp ájólaglögg og piparkökur. Þeirsem eru heppnlr fájólagjafir frá Thorella f Laugavegsapótekl, RolfJohansen eða fslensk- Amerfska. Modelsamtökin sýna fötfrá tfskuversluninni X-inu. Heiðursgestir úr handboltalandslíðinu taka jólalag. Húsið opnað kl. 21.00. Miðaverðkr. 200.- Metsölublaóá hverjum degi! NÝTT VERD VERD Nú hafa Volvo-verksmiðjurnar náð hagstæðari samningum við undirframleiðendur sína um lægra verð á ýmsum varahlutum. Að sjálfsögðu njóta Volvo-eigendur á íslandi góðs af þessu. Hér að neðan eru nokkur dæmi um þessa verðbreytingu: FQLKSBILAR Spindilkula (1273140) Platínur (238859) Kerti (273596) ■VÖRUBÍLAR Gamalt verð Nýtt verð ■1.384,60 248,80- 646,90 779,30 175,50 254,90 Bremsuborðar Vatnsdæla Stimpill (272694) (466833) (1518496) ^3.436-,00 ■ 11.067,00- 3.512,10 - 2.040,50 6.462,60 2.038,80 SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 35200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.