Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984
65
Tíu prósent paródía
Kvikmyndir
Árni Þórarinsson
Tónabíó: Markskot — Bullshot '/i
Bresk. Árgerð 1983.
Ilandrit: Alan Shearman, Diz
White, Ron House. Leikstjóri:
Dick Clement. Aóalhlutverk: Alan
Shearman, Diz White, Ron House,
Frances Tomelty.
Bulldog Drummond var sögu-
hetja í verkum H.C. McNeile,
dulnefni „Sapper", eins konar
James Bond þriðja áratugarins
og hafa alls verið gerðar á þriðja
tug bíómynda um þennan spæj-
ara, sú fyrsta þögul frá árinu
1922, sú síðasta frá 1970 með
Richard Johnson. Þessi breska
gamanmynd virðist vera ein-
hvers konar paródía á Bulldog
Drummond-myndirnar. Her
heitir hetjan Bullshot Crumm-
ond og etur kappi við nazista-
illmenni, Von Brunno að nafni.
Þessi paródia er 90% mis-
heppnuð. Hér hafa miklir fjár-
munir og slatti af hæfileikafólki
farið í vandaða tímanlega um-
gjörð, en húmorinn og spennan
mestan part forgörðum. Það
vantar skerpuna í stílinn og
snerpuna í handritið. Manni
stekkur bros við og við, — eink-
um þegar Diz White í hlutverki
kvenkyns hrakfallabálks fær að
njóta sín, t.d. í tilgerðarfullum
hláturæfingum —, en í heildina
er bara hægt að bíða eftir því að
fólkið ljúki sér af. Bullshot er
því miður bullshit.
1 13 mm höggborvél, stiglaus
I hraðastillir, 0—3400 snún./-
I mín., snýst afturábak og
i áfram. 650 wött.
PífT 50 stingsög
Sagardýpt í stál 3 mm, í tré
50 mm. 350 wött. 3000
slög/mín.
Verð kr. 3.900,-.
PSS 230 slípivél (juðari)
150 wött, slípiflötur 92x182,
sveifluhraði 10.000 snún./-
mín. Verð kr. 3.215,-.
PSP 70 sett
Málningarsprauta, 30 wött,
afköst 70 gr/min., könnu-
stærð 0,34 1. Verð kr. 1.728,-.
PKP 15 límbyssa
Limir öll efni fljótt og vel,
t.d. tré, fataefni, málma, gler,
leður og fleira. Límnotun
15 gr./min.
Verð aðeins
kr. 998,-.
Gunnar Asgeirsson hf.
Sudurtandsbraut 16 Simi 9135200
heldurfólatónleikaí Safarí,
flmmtudagskvöldlð 20. jólaber.
Gestum sem mœta fyrirkl. 22.30 verðurboðið upp
ájólaglögg og piparkökur.
Þeirsem eru heppnlr fájólagjafir frá Thorella f
Laugavegsapótekl, RolfJohansen eða fslensk-
Amerfska. Modelsamtökin sýna fötfrá
tfskuversluninni X-inu. Heiðursgestir úr
handboltalandslíðinu taka jólalag.
Húsið opnað kl. 21.00.
Miðaverðkr. 200.-
Metsölublaóá hverjum degi!
NÝTT
VERD
VERD
Nú hafa Volvo-verksmiðjurnar náð
hagstæðari samningum við undirframleiðendur
sína um lægra verð á ýmsum varahlutum.
Að sjálfsögðu njóta Volvo-eigendur á íslandi
góðs af þessu.
Hér að neðan eru nokkur dæmi um þessa
verðbreytingu:
FQLKSBILAR
Spindilkula (1273140)
Platínur (238859)
Kerti (273596)
■VÖRUBÍLAR
Gamalt
verð
Nýtt
verð
■1.384,60
248,80-
646,90
779,30
175,50
254,90
Bremsuborðar
Vatnsdæla
Stimpill
(272694)
(466833)
(1518496)
^3.436-,00 ■
11.067,00-
3.512,10 -
2.040,50
6.462,60
2.038,80
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 35200