Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984
79 -
• Marja-Liisa Hamalainen geng-
ur vel um þessar mundir.
Norrænar greinar:
Finnar og
Norömenn
sigursælir
VIÐ SÖGDUM frá keppni í alpa-
greinum í heimsbikarnum á skíö-
um í blaðinu í gær, en um helgina
var einnig keppt í norrænum
greinum.
Keppt var í skíðastökki i Lake
Placid á laugardag og þar sigraöi
Austurríkismaðurinn Andreas
Felder. Keppt var á 90 m palli.
Felder stökk lengst 115,5 m og
fékk 225 stig. Tékkinn Jiri Parma
varð annar með 217 stig, hann
stökk lengst 117 m. Ernst Vettori,
Austurríki, stökk 117 m eins og
Tékkinn — en hann hlaut 214,1
stig. Finnar voru í 4. 5. og 6. sæt-
unum í Lake Placid.
Finnsku stúlkurnar hafa haft
mikla yfirburði i skíöagöngukeppni
kvenna í heimsbikarnum. Aöal-
göngukappinn i finnska liðinu er
Marja-Liisa Hamalainen, sem sigr-
aði eftirminnilega í þremur grein-
um á Ólympíuleikunum i Sarajevo
síðastliðinn vetur.
Um helgina kepptu stúlkurnar í
3x5 km göngu í Trento á ítalíu og
var sigur Finnanna öruggur. Tími
þeirra var um 15 sek. betri en
sveitarinnar er var i ööru sæti,
hinnar sovésku. B-liö Sovétmanna
varö svo í þriðja sæti og sú norska
í fjóröa sæti.
Eftir þessa keppni hefur finnska
sveitin 26 stig, Sovétmenn 20 og
Norðmenn 16.
i Davos í Sviss reyndu karlarnir
meö sér um helgina — en á þeim
vettvangi hafa Norðmenn veriö
sterkastir í vetur. Keppt var í 4x10
km göngu og 30 km göngu. í þeirri
fyrrnefndu sigraöi norska sveitin,
Sviss varö í ööru sæti, Svíþjóö í
þriöja sæti og B-lið Sviss í fjóröa
sæti. Finnar voru í fimmta sætinu
— og kom á óvart hve slakir þeir
voru.
i 30 km göngunni sigraöi Ove
Aunli, Per Mikkelsplass varö ann-
ar, tæpri mínútu á eftir sigurvegar-
anum, og í þriöja sæti varö Thor-
Hákon Holte. Allt eru þetta Norö-
menn, en þeir náöu frábærum ár-
angri á mótinu. Af 10 fyrstu voru 7
Norömenn! Mikkelsplass er efstur
í stigakeppni karla meö 48 stig,
Aunli hefur 41 og Holte er meö 35
stig.
STÆÐAN I DAC!
A
“—«r-T—
L Lm.
Gullna línan frá Marantz eru hljómtæki í góðu lagl, í dag, á morgun, alla daga!
Uppáhalds tónlistin þín á allt gott skilið. Marantz tryggir fullkomin hljómgæði.
Marantz ms-240:
Útvarpsmagnari: 2x40 vatta. Fallegt tæki. Hátaiarar: Með 60 vatta þrumukrafti, „3 way' og
Segulbandstækl: Með samhæfðu og léttu „bass-reflex".
stjórnkerfi og dolby-suðeyði. Skápur: Gullnu tækin góðu eru að sjálfsögðu
Plötuspllarl: Beltisdrifinn, hálfsjálfvirkur, léttarmur, geymd í þessum fallega skáp, sem er í stíl við tækin.
vandaður tónhaus og stjórntakkar að framan.
verðið er skemmtilega hagstætt: Staðgreitt kr. 27.980,-
eða útborgun kr. 8.000,- og afganginn á 6 mánuðum!
hú getur verið viss um að Radióbúðin veitir þér góða þjónustu.
2
,,Halló, hattó þetta er hjá Hurda-
skelli"!
19 Fisher Price símar frá Kristjáns-
son hf.
Sírhanúmerin, — nei ég meina
vinningsnúmerin eru:
187146,102620,158641,182564,123128,
97256, 166173, 153522, 26276, 192679,
97404, 126017, 215930, 151170, 166962,
111967,146225, 3422,190658.
Upplýsingar um afhendingu vinn-
inga eru gefnar hjá SÁÁ i
sima 91-82399.
P.s. Nú er betra að fara að borga
miðana tii þess að geta unnið
Toyota á aðfangadag.
JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ