Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 79 - • Marja-Liisa Hamalainen geng- ur vel um þessar mundir. Norrænar greinar: Finnar og Norömenn sigursælir VIÐ SÖGDUM frá keppni í alpa- greinum í heimsbikarnum á skíö- um í blaðinu í gær, en um helgina var einnig keppt í norrænum greinum. Keppt var í skíðastökki i Lake Placid á laugardag og þar sigraöi Austurríkismaðurinn Andreas Felder. Keppt var á 90 m palli. Felder stökk lengst 115,5 m og fékk 225 stig. Tékkinn Jiri Parma varð annar með 217 stig, hann stökk lengst 117 m. Ernst Vettori, Austurríki, stökk 117 m eins og Tékkinn — en hann hlaut 214,1 stig. Finnar voru í 4. 5. og 6. sæt- unum í Lake Placid. Finnsku stúlkurnar hafa haft mikla yfirburði i skíöagöngukeppni kvenna í heimsbikarnum. Aöal- göngukappinn i finnska liðinu er Marja-Liisa Hamalainen, sem sigr- aði eftirminnilega í þremur grein- um á Ólympíuleikunum i Sarajevo síðastliðinn vetur. Um helgina kepptu stúlkurnar í 3x5 km göngu í Trento á ítalíu og var sigur Finnanna öruggur. Tími þeirra var um 15 sek. betri en sveitarinnar er var i ööru sæti, hinnar sovésku. B-liö Sovétmanna varö svo í þriðja sæti og sú norska í fjóröa sæti. Eftir þessa keppni hefur finnska sveitin 26 stig, Sovétmenn 20 og Norðmenn 16. i Davos í Sviss reyndu karlarnir meö sér um helgina — en á þeim vettvangi hafa Norðmenn veriö sterkastir í vetur. Keppt var í 4x10 km göngu og 30 km göngu. í þeirri fyrrnefndu sigraöi norska sveitin, Sviss varö í ööru sæti, Svíþjóö í þriöja sæti og B-lið Sviss í fjóröa sæti. Finnar voru í fimmta sætinu — og kom á óvart hve slakir þeir voru. i 30 km göngunni sigraöi Ove Aunli, Per Mikkelsplass varö ann- ar, tæpri mínútu á eftir sigurvegar- anum, og í þriöja sæti varö Thor- Hákon Holte. Allt eru þetta Norö- menn, en þeir náöu frábærum ár- angri á mótinu. Af 10 fyrstu voru 7 Norömenn! Mikkelsplass er efstur í stigakeppni karla meö 48 stig, Aunli hefur 41 og Holte er meö 35 stig. STÆÐAN I DAC! A “—«r-T— L Lm. Gullna línan frá Marantz eru hljómtæki í góðu lagl, í dag, á morgun, alla daga! Uppáhalds tónlistin þín á allt gott skilið. Marantz tryggir fullkomin hljómgæði. Marantz ms-240: Útvarpsmagnari: 2x40 vatta. Fallegt tæki. Hátaiarar: Með 60 vatta þrumukrafti, „3 way' og Segulbandstækl: Með samhæfðu og léttu „bass-reflex". stjórnkerfi og dolby-suðeyði. Skápur: Gullnu tækin góðu eru að sjálfsögðu Plötuspllarl: Beltisdrifinn, hálfsjálfvirkur, léttarmur, geymd í þessum fallega skáp, sem er í stíl við tækin. vandaður tónhaus og stjórntakkar að framan. verðið er skemmtilega hagstætt: Staðgreitt kr. 27.980,- eða útborgun kr. 8.000,- og afganginn á 6 mánuðum! hú getur verið viss um að Radióbúðin veitir þér góða þjónustu. 2 ,,Halló, hattó þetta er hjá Hurda- skelli"! 19 Fisher Price símar frá Kristjáns- son hf. Sírhanúmerin, — nei ég meina vinningsnúmerin eru: 187146,102620,158641,182564,123128, 97256, 166173, 153522, 26276, 192679, 97404, 126017, 215930, 151170, 166962, 111967,146225, 3422,190658. Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ i sima 91-82399. P.s. Nú er betra að fara að borga miðana tii þess að geta unnið Toyota á aðfangadag. JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.