Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 fólk í fréttum Á þessari mynd mi m.a. sá Brynju Meðal gesta voru eigendur verzl- Norquist og Gullveigu Sæmundsdótt- unarinnar Elle Ragnar Guó- ur, ritstjóra Líf. mundsson og Kósa Helgadóttir. LEGO-kubba- samkeppni Valur Þórsson færferð til Lego-landsí verðlaun Aheimilissýningunni í haust fór fram LEGO samkeppni í bás kölluðum „LEGO ævintýralandið". Samkeppnin fólst í því að gera átti módel úr LEGO-kubbum í básnum og í Iok hvers sýningardags voru val- in þrjú skemmtilegustu módelin. Alls voru gerð 2600 módel. Fyrstu verðlaun, ferð til Legolands með for- eldrum, hlaut Valur Þórsson níu ára. Er hann mætti til að taka við verð- laununum ásamt tvíburabróður og foreldrum sögðu bræðurnir, að þeir hefðu komið einu sinni áður til LEGO-lands, en það hefði verið þeg- ar þeir voru fimm ára og verið þá of litlir til að taka bílprófið þar. Þeir sögðust vera búnir að koma upp LEGO-landi heima hjá sér og leika sér mikið að því saman. Valur bjó til gíraffa úr kubbum og sagðist hafa notað 16 eða 17 kubba til verksins. Annar drengur sem hlaut viður- kenningu var aðeins þriggja ára, Haukur Þór Búason. Hann fékk verð- laun fyrir módel sem hann skírði fyrst „Maður á hesti". Hann er nú búinn að breyta nafninu. Hann valdi -sér nefnilega hermannakubba er börnin völdu sér verðlaun og breytti þá nafninu með því sama í „Hermað- ur á hesti“. Frönsk tískusýning á Hótel Sögu Um síðustu helgi tóku sig saman Franska útflutn- ingsmiðstöðin, Samtök franskra fataframleiðenda og Verzlunar- fulltrúi franska sendiráðsins sem nú er Gene Litand og héldu franskt kvöld að Hótel Sögu. Frönsk koná, dansstjórinn M. Engel kom til landsins gagngert til að setja á svið tískusýning- una, sem var miðpunktur kvölds- ins. Þar var sýndur franskur fatnaður er fæst hér á landi og þær verzlanir sem tóku þátt í sýningunni voru m.a. Eva, Gull- foss, Hjá Báru, Christine og Endur og Hendur. Það voru Módel 79 er sýndu fatnaðinn, sem var fyrir alla aldurshópa. Litirnir sem virtust vera áber- andi voru í gráu, hvítu og svörtu. Varaliturinn var hárauður og stutt hártíska virtist yfirgnæf- andi. Lágir skór þóttu hæfa hversdagsiega í vinnu o.s.frv. en háir skór á kvöldin. Er sýningu lauk var dregin út happdrættisvinningur, ferð til Parísar, og síðan var stiginn dans. Fjöldi fólks mætti og allir voru búnir í besta skart. A með- fylgjandi myndum má sjá nokkra af gestunum. Morgunbladið/Bjarni Hér sést Páll Flygenring ráóuneytisstjóri og frú koma á sýninguna, en í baksýn sést í Elínborgu Stefánsdóttur. Haukur Þór Búason fékk verðlaun fyrir módel sitt „Hermaður á hesti“. Verðlaunahafinn Valur Þórsson stendur vinstra megin við gíraffann og að baki honum Björn Ást- mundsson forstjóri Reykjaiundar. Hægra megin við gíraffann standa Örn, tvíburabróðir Vals og foreldr- ar þeirra Þyri Andersen og Þór Guðmundsson. Hér sjáum við Salvöru Nordal blm. og Dóru Guðjónsdóttur. M. Engel dansstjóri. Það voru mörg börn sem fengu viðurkenningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.