Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 71 HANS, SONUR FRIDU ÚR ABBA: Frægðin er of dýru verði keypt ans Fredriksson, sonur hennar Fridu úr hljóm- sveitinni Abba er að feta í fót- spor mömmu sinnar og nú ný- lega gaf hann út sína fyrstu hljómplötu, sem ber nafnið „Push Here". Hann segist þó ekki vilja verða frægur út á nafn móður sinnar, heldur standa á eigin fótum. Hann var aðeins fimm ára þegar mamma hans fór að búa með Benny í Abba- hljómsveitinni. Hans var til skiptis hjá foreldrum sínum en þegar hann var 17 ákváðu hann og systir hans Lotta að flytja alfarið til móðurinnar. Inntur eftir hvort ekki hefði verið erfitt að vera barn frægrar konu, kvað hann það vera og það hefði oft verið spurning hvort kunningjarnir vildu vera vinir hans vegna, eða til að kynnast mömmu hans. Þau mæðginin hafa mikið samband og hittast oft, en Frida er nú búsett í Par- ís. Draumur Hans er þó ekki að verða jafn frægur og mamman, hann segir það of dýru verði keypt. Það er ekkert einkalíf, sem þetta fólk á. Þrátt fyrir það, hafa þau ætíð verið mjög góðir vinir og vilja segja að aldurinn skipti þar máli því Frida var svo ung er hún átti hann. COSPER Deild- arstjóri hjá N.O. Reykvíkingur að nafni Jón Sigurðsson, sem starfað hef- ur um árabil hjá bandaríska flugfélaginu Northwest Orient, hefur fyrir skömu verið gerður yfirmaður einnar deildar þessa flugfélags, sem hefur aðalbæki- stöð sína í Evrópu í London. Það- an er stjórnað starfsemi félags- ins á nokkrum helstu flugvöllum í V-Evrópu og Skandinavíu. Hef- ur Jón á sinni könnu yfirumsjón með viðgerðar- og viðhaldsþjón- ustu flugvéla félagsins á þessum flugvöllum m.m. — Jón er sonur Sigurðar Jónssonar flugmanns (Sigga flug). Áður en hann fór til starfa hjá Northwest Orient árið 1978 var hann starfsmaður hjá Pan American flugfélaginu í Keflavík og í Kaupmannahöfn. Jón Sigurðsson er flugvirki að mennt og á að baki sér í þeirri grein yfir 20 ára starfsferil. Kona Jóns er Kolbrún Ragnars- dóttir Björnstein frá Keflavik. Jón Sigurósson Jennifer Beals úr Flashdance Margir lesenda muna ef- laust eftir Jennifer Beals úr kvikmyndinni Flashdance þó aðeins sé hún 21 árs. Hún stundar nú nám við Yale-há- skólann í Bandaríkjunum og leggur áherslu á stjörnufræði, heimspeki og frönsku. Inn á milli stundar hún fyrirsætu- störf. Hún mun einnig vera að leika í kvikmynd „The Bride“ sem er eftir Mary Shelley. Þar leikur hún ásamt Sting úr myndinni „Police". Jennifer býr með sambýlismanni sínum Bob Simonds. Demantshringar — Draumashart Gull og demantar Kjartan Asmundsson, gullsmiður, Aðalstræti 7, sími 11290. Ódýru og fallegu Hafa-baöskáparnir úr furu eru komnir aftur. Fást í 3 litum. \P VALD. POULSEN! Suöurlandsbraut 10. Síi ®,m* 686499. Innréttingadeild 2. hæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.