Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 iUJORnu- ípá hrCtuwnn kl]l 21. MARZ—19-APRlL lllutirnir komant í namt lag I dag. Vinnan verdur skemmtilet; í dag og vekur þínar bjortustu vonir. Einhver sem hefur gert þér IffiA leitt undanfarið mun hætta því. Vertu heima í kvold í fabmi fjölnkyldunnar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Morgunatund gefnr gull í mund. Farbn þvf snemma á fætur og vertu viss; það mun ekki valda þér vonbrigbum. Ef til vill verba hæfileikar þínir uppgbtvabir f dag. Faröu f leikhús í kvbld. TVÍBURARNIR ______21. MAl—20. JÚNl Samkomulag milli þín og ann- arra verbur miklu betra í dag. Samstarfsmenn þfnir verba opoari og samstarfsþýbari. I>ér semur einnig betur vib maka þinn o* er þab tillitesemi þinni '{J[& KRABBINN 21. JÚNl—22. XÚLl Einhver sem hefur valdib vandamálum f Iffi þínu mun hverfa á braut. Biddu einhvern ab hjálpa þér ab axla þær byrðar sem hafa hvflt á þér ab undan- fornu. Farbu f líkamsrekt í dag. UÓNIÐ 23. JÍILl — 22. ÁGÚST Þetta verbur mjbg góbur dagur. Þér lekst ab Ijúka mörgum ab- kallandi verkefnum. Ástvinir þínir leika vib hvern sinn Hngur. Áhrífamikib folk mun líklega taka eftir þér f dag þér til mik- íllar ánegju. i MÆRIN \ 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Ferbalbg eru ákjósanleg í dag. allt fólk sem þú hittir i dag mun veita þér óvænta glebi. Þú munt fá óvent heimbob i kvöld og mun margt óvipnt gerast þar. Gættn heilsunnar vel og ofreyndu þig ekki. VOGIN RíSd 23- SEPT.-22. OKT. Því harbar sem þú leggur ab þér f dag þeim mun meiri mun ávinningurinn verba. Forbastu ab eyba fjármunum í vitleysu, þú hefur engin efni á því. Keyndu ab barta matarebi þitt. ekki veitir af. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Hugsanir þínar gætu verib á reiki f vinnunni f dag sbkum rífrildis heima fyrir í morgun. Keyndu ab einbeita þér að vinn- unni og fjblskyldumálin munu leysast i kvöld. Ekki vinna yfir- vinnu í dag. wwm BOGMAÐURINN m\i! 22. NÖV.-21. DES. Keyadu ab sigra heiminn í dag. Þab gæti verib ab þab tækist þar sem þú ert mjbg orkuríkur um þessar raundir. Ef þú hefur sam- band vib gamlan vin mun þab leíba eitthvab gott af sér. STEINGEITIN ______22. DE8.-11 JAN. Þú gætir fengib lán hjá hjálpleg- um ættingjum f dag. /Ettingjar munn veita þér einhverjar mik- ilvægar upplýsingar. Hvíldu þig í kvbld og hugleiddu hvab þú ætlar ab Uka þér fyrir hendur á morgun. Hjfli VATNSBERINN UmsS 20.JAN.-18.FER ÞetU er mjog lofandí dagur fyrir alU ástfangna vatnsbera. Ný sambönd eru i deiglunni hjá þér sem munu ef til vill leiba til varanlegra kynna. Farbu út ab skemmU þér í kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert mjög orkuríkur í dag og ætti / því ab einbeiU þér að því ab reynn að losn orkuna úr læð isgi me'i líkamsænngum. lui færí) góba' frétti un leynda' óskir þína . iffigii X-9 LJÓSKA TOMMI OG JENNI ■ FERDINAND — SMÁFÓLK IN CASE you WONPER WHY I HAVE THIS 5ACK ON MY HEAP, IT’5 BECAU5E l‘VE BEEN UYPEKVENTllATlNé U/HAT ARE YOU GOING TO PO IF A FLY BALl COMES YOUR UiAY ? Ef þíf ert aö spá í það, af hverjr ég er meö þennan hauspoka þá er éy; aö stunda hraöondun Hvaö ætlarði! aö gera ef bol- tinn lendir í hausnum á þér? Grunaöi ekki Gvend. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út laufsjöu, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs: Noröur ♦ KD5 ♦ 963 ♦ DG73 ♦ D65 Suður ♦ Á72 ♦ Á87 ♦ K62 ♦ Á843 Hvernig er best að spila? Þetta er eitt af þessum spil- um, sem eru ekki sérlega flók- in, en þarf samt að spila af vandvirkni. Ef laufsjöan er fjórða hæsta er næsta öruggt að vestur á laufkónginn, svo það er engin ástæða til annars en stinga drottningunni strax upp. Tían kemur frá austri. Það er ljóst að það þarf að fá þrjá slagi á tígul til að spil- ið vinnist. Með tfglinum 3—3 er allt i sómanum og sama hver íferðin er, en það er einn- ig hægt að ráða við ásinn ann- an í vestur. Fara heim á spaðaás og spila tígli á drottn- inguna og sfðan heim á laufás- inn og spila aftur tígli á borð- ið. örlítil vandvirkni sem verðlaunar sig rækilega ef allt spilið er þannig: Norður ♦ KD5 ♦ 963 ♦ DG73 ♦ D65 Vestur Austur ♦ G6 ♦ 109843 ♦ D542 ♦ KG10 ♦ Á4 ♦ 10985 ♦ KG972 ♦ 10 Suður ♦ Á72 ♦ Á87 ♦ K62 ♦ Á843 SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti sovézka hersins í fyrra kom þessi staða upp í viðureign þeirra Kalinin, sem hafði hvítt og átti leik og Klov- an. Þó hinn sfðarnefndi sé kunnur alþjóðameistari hafði hann rétt lokið við að leika hrottalega af sér (20. — Hd8 — d7? ??), þegar þessi staða kom upp. 21. Rf6+! — Bxf6, 22. Dxet' fxe6, 23. HxdV’ — Bh4 24. Hxa’/ og hvftur'vann sfðan endatafl- ið auðveldlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.