Morgunblaðið - 30.01.1985, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 30.01.1985, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 iUJORnu- ípá hrCtuwnn kl]l 21. MARZ—19-APRlL lllutirnir komant í namt lag I dag. Vinnan verdur skemmtilet; í dag og vekur þínar bjortustu vonir. Einhver sem hefur gert þér IffiA leitt undanfarið mun hætta því. Vertu heima í kvold í fabmi fjölnkyldunnar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Morgunatund gefnr gull í mund. Farbn þvf snemma á fætur og vertu viss; það mun ekki valda þér vonbrigbum. Ef til vill verba hæfileikar þínir uppgbtvabir f dag. Faröu f leikhús í kvbld. TVÍBURARNIR ______21. MAl—20. JÚNl Samkomulag milli þín og ann- arra verbur miklu betra í dag. Samstarfsmenn þfnir verba opoari og samstarfsþýbari. I>ér semur einnig betur vib maka þinn o* er þab tillitesemi þinni '{J[& KRABBINN 21. JÚNl—22. XÚLl Einhver sem hefur valdib vandamálum f Iffi þínu mun hverfa á braut. Biddu einhvern ab hjálpa þér ab axla þær byrðar sem hafa hvflt á þér ab undan- fornu. Farbu f líkamsrekt í dag. UÓNIÐ 23. JÍILl — 22. ÁGÚST Þetta verbur mjbg góbur dagur. Þér lekst ab Ijúka mörgum ab- kallandi verkefnum. Ástvinir þínir leika vib hvern sinn Hngur. Áhrífamikib folk mun líklega taka eftir þér f dag þér til mik- íllar ánegju. i MÆRIN \ 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Ferbalbg eru ákjósanleg í dag. allt fólk sem þú hittir i dag mun veita þér óvænta glebi. Þú munt fá óvent heimbob i kvöld og mun margt óvipnt gerast þar. Gættn heilsunnar vel og ofreyndu þig ekki. VOGIN RíSd 23- SEPT.-22. OKT. Því harbar sem þú leggur ab þér f dag þeim mun meiri mun ávinningurinn verba. Forbastu ab eyba fjármunum í vitleysu, þú hefur engin efni á því. Keyndu ab barta matarebi þitt. ekki veitir af. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Hugsanir þínar gætu verib á reiki f vinnunni f dag sbkum rífrildis heima fyrir í morgun. Keyndu ab einbeita þér að vinn- unni og fjblskyldumálin munu leysast i kvöld. Ekki vinna yfir- vinnu í dag. wwm BOGMAÐURINN m\i! 22. NÖV.-21. DES. Keyadu ab sigra heiminn í dag. Þab gæti verib ab þab tækist þar sem þú ert mjbg orkuríkur um þessar raundir. Ef þú hefur sam- band vib gamlan vin mun þab leíba eitthvab gott af sér. STEINGEITIN ______22. DE8.-11 JAN. Þú gætir fengib lán hjá hjálpleg- um ættingjum f dag. /Ettingjar munn veita þér einhverjar mik- ilvægar upplýsingar. Hvíldu þig í kvbld og hugleiddu hvab þú ætlar ab Uka þér fyrir hendur á morgun. Hjfli VATNSBERINN UmsS 20.JAN.-18.FER ÞetU er mjog lofandí dagur fyrir alU ástfangna vatnsbera. Ný sambönd eru i deiglunni hjá þér sem munu ef til vill leiba til varanlegra kynna. Farbu út ab skemmU þér í kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert mjög orkuríkur í dag og ætti / því ab einbeiU þér að því ab reynn að losn orkuna úr læð isgi me'i líkamsænngum. lui færí) góba' frétti un leynda' óskir þína . iffigii X-9 LJÓSKA TOMMI OG JENNI ■ FERDINAND — SMÁFÓLK IN CASE you WONPER WHY I HAVE THIS 5ACK ON MY HEAP, IT’5 BECAU5E l‘VE BEEN UYPEKVENTllATlNé U/HAT ARE YOU GOING TO PO IF A FLY BALl COMES YOUR UiAY ? Ef þíf ert aö spá í það, af hverjr ég er meö þennan hauspoka þá er éy; aö stunda hraöondun Hvaö ætlarði! aö gera ef bol- tinn lendir í hausnum á þér? Grunaöi ekki Gvend. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út laufsjöu, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs: Noröur ♦ KD5 ♦ 963 ♦ DG73 ♦ D65 Suður ♦ Á72 ♦ Á87 ♦ K62 ♦ Á843 Hvernig er best að spila? Þetta er eitt af þessum spil- um, sem eru ekki sérlega flók- in, en þarf samt að spila af vandvirkni. Ef laufsjöan er fjórða hæsta er næsta öruggt að vestur á laufkónginn, svo það er engin ástæða til annars en stinga drottningunni strax upp. Tían kemur frá austri. Það er ljóst að það þarf að fá þrjá slagi á tígul til að spil- ið vinnist. Með tfglinum 3—3 er allt i sómanum og sama hver íferðin er, en það er einn- ig hægt að ráða við ásinn ann- an í vestur. Fara heim á spaðaás og spila tígli á drottn- inguna og sfðan heim á laufás- inn og spila aftur tígli á borð- ið. örlítil vandvirkni sem verðlaunar sig rækilega ef allt spilið er þannig: Norður ♦ KD5 ♦ 963 ♦ DG73 ♦ D65 Vestur Austur ♦ G6 ♦ 109843 ♦ D542 ♦ KG10 ♦ Á4 ♦ 10985 ♦ KG972 ♦ 10 Suður ♦ Á72 ♦ Á87 ♦ K62 ♦ Á843 SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti sovézka hersins í fyrra kom þessi staða upp í viðureign þeirra Kalinin, sem hafði hvítt og átti leik og Klov- an. Þó hinn sfðarnefndi sé kunnur alþjóðameistari hafði hann rétt lokið við að leika hrottalega af sér (20. — Hd8 — d7? ??), þegar þessi staða kom upp. 21. Rf6+! — Bxf6, 22. Dxet' fxe6, 23. HxdV’ — Bh4 24. Hxa’/ og hvftur'vann sfðan endatafl- ið auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.