Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANtJAR 1985 o> CN 5 1ft 5 ^ 2ja herb. Engihjalli. 2ja herb. glæsileg íb. á jarðhæð. Verð 1400 þús. Þangbakki. Einstaklingsib. ca. 50 fm á 10. hæð. Mikið útsýni. Verð 1350-1400 þús. 3ja herb. Hringbraut. 85 fm á 1. hæö. Mikiö endurn. eign. Nýtt gler. Verð 1700-1750. Ámahólar. 35 fm á 2. hæö og 20 fm bilsk. Verð 1900 þús. Eyjabakki. 90 ím b. ásamt aukaherb. í kj. Brattakinn - Ht. 30 *m jaröhæö. Ný eldhúsinnrétting. Bilsk,- réttur. Verð 1550-1600 dús. Drápuhlíð. 3óö jaröhæö i fjór- býlishúsi. 90 fm. Verð 1800 þús. Hamrahliö. Mjög góö 30 fm í þribýli. Verð 1800 bús. Kópavogsbraut. 3ja nerb. 70 fm ib. á jarðhæð. Verð 1750 bús. Langholtsvegur. 3ja herb. 80 fm ib. á 1. hæð. Bilskúr. Verð 1650 þús. Maríubakki. 3ja herb. ásamt aukaherb. í kj. Verð 1850-1900 þús. Kleppsvegur. 3ja nerb. á 1. hæð. Verð 1750 þús. 4ra herb. Hraunbær. Góð 110 fm á 1. hæð. Verð 1900 þús. Xjarrvegur. 4ra nerb. b. á 1. hæð. i nýju húsi. Verö 2,7 millj. Hellisgata - Ht. 100 fm • tvibýlis- húsi. Verð 1850-1900 þús. Kóngsbakkí. 4ra nerb. 110 fm ib. á 2. hæð. Vönduð eign. Verð 2 millj. Efstihjalli. i20 fm b. á 1. næð ásamt herb. i kj. Sérinng. Verð 3 millj. Asparfell. 4ra herb. 110 fm ib. á 5. hæö. Mikil og góö sameign. Verð 2 millj. Austurberg. 4ra nerb. 110 fm ib. Suöursvalir asamt 23 fm bilskúr. Verð 2,2 millj. Viðihvammur. 120 m efri sér- hæö ásamt rúmgóöum oilskúr Möguleiki á skiptum á minni eign. Mávahlíö. 4ra nerb. 117 fm mikið andurn. :b. fjórb.húsi. Verð 1950 Dús. Mögul. skipti á minni eign. Kópavogsbraut. 3ja-4ra nerb. 100 fm ib. á 1. næð asamt 36 fm bilsk. Verð 2,1 millj. Oalsel. 4ra nerb. 110 fm ib. á 2. hæö. búöin skiptist i 3 rúmg. svefnh., sjónv.hol og rúmg. stofu. Þv.hús og oúr mnaf eldh. Bilskýli. Mögul. að taka minni eign uppi nluta kaupverös. Einbýlishús og raðhús Seljahverfi. Mjög glæsilegt ein- óýli 2x145 ‘m á óesta stað i 3eljahverfi. 2ja nerb. ib. i <jallara. crábært útsýni. Skipti koma vel til greina. Eign i sérflokki. ájallavegur. Vorum aö fá i sölu 220 fm hus við Hjallaveg. ib. skiptist í 3 svefnherb. og rúmg. stofu. 50 fm vinnupláss ásamt rúmg. bilskúr. Alfhólsvegur. 180 fm einbýlis- hús á tveimur hæöum ásamt 48 ím bilskúr. Eign i sérflokki. Verð 4.2 millj. Klettahraun - einbýli. 300 fm einb.hús á tveimur hæöum auk 25 fm bilskúrs. Mögul. á 2ja herb. ib. á jarðhæð. Eignin öll hin vandaöasta. Möguleikar á eignaskiptum. Seláshverfi. Endaraöhús ca. 200 fm. innb. bílskúr. Húsiö er til afh. strax. Fokhelt aö innan en fullbúið aö utan. Eignaskipti möguleg. Vrsufell - raðhús. 156 + 75 fm í kj. 25 fm bilsk. Góð eign. Verð 3.3 millj. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá EIGNANAUST Bolstaðarhlíð 6, 105 Reykjavík. Símar 29555 — 2955«. Hrolfur Hjaltason. viöskiptafræOmgur V Aukning vistmanna í * r As / Asbyrgi í YFIRLITI sem Mbl. barst fri elli- og hjúkrunarheimilinu Grund og dvalarheimilinu As/Asbyrgi kemur fram að á árinu 1984 komu á Grund 99 nýir vistmenn. Á sama tíma fóru 35 manns og 68 létust. í ársbyrjun 1985 eru á heimilinu 225 konur og 85 karlar eða samtals 310 vistmenn. f Ás/Ásbyrgi komu árið 1984 64 nýir vistmenn, á árinu fóru 48 og tveir Iétust. í ársbyrjun 1985 eru þar 160 vistmenn, 77 kon- ur og 83 karlmenn. EÍ7 292771 2ja herb. Þverbrekka - Kóp. Stór og mjög vönduö ib. á 8. hæð. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala. Verð 1500 þús. Asparfell 55 fm á 5. hæð, góóar innr., þvottur á næðinni. Ákv. sala. Verð 1350 þús. 3ja herb. Laufásvegur Risib. i sleinhúsi. Utsýni yfir Tjörnina. Ákv. sala. Verð 1500 þús. Vesturberg Góð ib. á 3. hæð i lyttuhúsi. Mikið útsýni. Ákv. sala. Laus 1.5. Verð 1650 þús. Kópavogsbraut Góð 90 fm sérhæö i þribýli. Stór garöur. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1800 þús.____________ Stærri eígnir Hlíöarvegur 4ra herb. 100 fm ib. á jaröhæö. Sérinng. Ákv. sala. Verð 1800 þús. Mímisvegur Hæð og kj. í tvibýli, 220 fm. Á hæöínni eru 3 stofur, snyrting, vinnuherb. og eldhús. i kj. eru 4 svefnherb. og stórt baö. Hlut- deild i risi. Sérhiti. Bílskúr. Ákv. sala. Unnarbraut - Seltj. 104 fm sérhæð í þríb.husi. 3 svefnherb., 1 stofa. Dvottahús og geymsfa innaf eldhúsi. Byggt 1973. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. Breiðvangur - Hf. 130 fm 5-6 herb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Þvottah. í íb.inni. Herb. í kj. Bilskúr. Ákv. sala. Asgaröur Raðhús :vær hæðir og kj. 4 svefnherb., 1 stofa, gestasnyrt- ing. Húsið er allt nýstandsett t.d nýtt pak, gler, raflögn og innr. Ákv sala. Verð 2,5-2,7 millj. Kjarrmóar Raðhus á tveimur hæðum. Samtals I40 fm. Sérlega glæsil. tnnr. Ákv sala. Verð 4 millj. í smíóum Grettisgata 3ja herb. ibúðir á 2. hæð. Bílskýli. Afh. tilb. undir trév. í apríl 1985. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Skerjafjöróur 116 fm sérhæðir + 22 fm bilskúrar. Afh. tilb. undir trév. i mars, fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Góð kjör. Verð 2850 þús. Hverafold 176 fm raðhús á einni næð með innb. bilskúr. Afh. fokh. mars 1985 eða tilb. undir trév. í maí. Nánari uppl. og teikn. á skrifst. Fjöldi annarra eigna á skrá Vantar allar stæróir eigna á söluskrá Eignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menníngar) Eggert Magnússon og Grótar Haraldsson hrl. Alþjóðlega danskeppnin: Tvö íslensk pör taka þátt í keppninni ALÞJÓÐLEG danskeppni á íslandi í íuður-ameriskum dönsum verður áaldin í Súlnasal Hótels Sögu dag- tna 7. og 10. i'ebrúar íæstkomandi. Keppni þe8si er tialdin á vegum Nýja dansskólans, Gildis hf. og enska límaritsins Dance News. Þetta er í annað skipti sem slík keppni fer fram hérlendis og að þessu -iinni verða sienskir kepp- endur meðal dansara, pau Guð- mundur H. Einarsson og Kristín Vilhjálmsdóttir og Hilmar Svein- björnsson og Kristín Skjaldar- dóttir. Öll eru þau frá Vogum, Vatnsleysuströnd. Fjögur erlend pör munu taka þátt i þessari keppni, frá Noregi, Danmörku, Gnglandi og Ástraiiu. Öll erlendu pörin hafa hlotið margskonar verðlaun í keppni áhugamanna undanfarin ár og ís- lensku pörin eru fslandsmeistarar í gömlu dönsunum í sfnum aldurs- flokki. Keppt verður í dönsunum samba, jive, paso doble, rumba og cha cha cha. Keppninni verður skipt í þrjá áfanga og verður sá fyrsti 7. febrúar næstkomandi og hefst kl. 21.30. Annar áfanginn verður sunnudaginn 10. febrúar og hefst klukkan 15. Hann er ætl- aður sérstaklega fyrir bðrn og unglinga. Þriðji og síðasti áfang- inn verður haldinn sama dag, 10. febrúar, kl. 21.30. Dómarar í keppninni eru breskir og heita Freddie Boultwood, Judith Markquick og Brian G. Webster. Talið frá vinstri: Rúnar Hauksson danskennari, Rakel Guðmundsdóttir og Niels Einarsson er reka Nýja ,lans- skólann. Brian Webster og ludith Markquick sem verða dómarar í keppninni og eru fulltrúar Dance News, límaritsins. Fyrir ofan þau eru Wilhelm Westman framkvæmdastjóri Gildis hf. og Sigvaldi Friðgeirsson formaður skólaráðs. Að iokum má sjá Hólmfríði Þorvaldsdóttur danskennara. Gullfaxi, fyrsta þotan, kveður brátt \ ogum, 24. janúar. Á Keflavíkurflugvelli er verið ad yf- irfara og skoða fyrstu þotu Islendinga „Gullfaxa**, sem kom til landsins 24. júní 1967, en vélin hefur verið seld til bandaríska flugfélagsins Orion Air. Það þótti bylting í flugsamgöng- um við landið þegar Gullfaxi kom fyrst til landsins, enda komu þot- 43307 Hlaóbrekka 3ja herb. miðhæð í þribýll. Bíl- skúrsréttur. Verð 1750 þús. Álfhólsvegur 4ra herb. íbúö í fjórbýli á 1. hæð. Verð 1900 þús. Flúðasel Góö 4ra herb. ca. 117 fm íbúð ásamt bílskúr. Grenígrund 120 fm miöhæð 4ra-5 herb. ásamt 35 fm bilskúr. Laufás - Gb. Góð 140 fm neöri sérhæð ásamt 40 fm bilskúr. Álfhólsvegur 125 fm neðri sérhæð ásamt bilskúr. Verö: tilboö. Borgarholtsbraut Góö 5 herb. ca. 137 1m neðri sérhæð ásamt 30 fm oilskur. KIÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 22 III hæö (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Solum Sveinbjorn Guömundsson Ratn H. Skulason. logfr ^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! unnar ákaft fagnað, og var hún lengi á eftir aðeins kölluð „þotan“. Það var Örn Ó. Johnsson sem und- irritaði samning um smíðina ári áð- ur en vélin var afhent. Nú hefur þotan iokið verkefnum sínum fyrir Islendinga, en siðustu tvö til tvö og hálft ár hefur hún verið í leiguflugi fyrir Kabo Air í Nígeríu með áhöfn en þotan fer á næstu dögum til nýrra eigenda vestan hafs. Hlut- verk hennar þar eru fraktflutn- ingar. 50 flugvirkjar Flugleiða starfa við að yfirfara og skoða þotuna áð- ur en nýir eigendur taka við henni, en það mun vera ein umfangsmesta skoðun sem farið hefur fram á flugvél hér á landi. Áætlaðar eru 6000 klukkustundir í verkið, sem mun taka 3 vikur. Nýir eigendur taka við þotunni í núverandi litum og óinnréttaðri, en þeir munu ann- ast málun og innréttingar. E.G. MorgunblaSið/E.G. Gullfaxi í flugskýlinu í Keflavíkurflugvelli. Gunnar Valgeirsson hefur yfirumsjón með verkinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.