Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 iCJöRnu- ípá w HRÚTURINN kljl 21. MARZ-19.APRÍL Þá fært ef til vill kauphækkun i dag sökum frábærra hæfiieika hinnaávLssu sriAi. ÁnUrliTiA er með miklum blóma og mun verta M ef þú ert rólegur f tíðinni. Faröu út meó elskunni þinni í kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þú fært óvænt símtal i dag sem veldur þér nokkrum áhyggjum. En láttu ekki áhyggjurnar plaga þig of mikió því þaó mun rætast úr þensu ölhi saman. Feróalög gætu leitt til einhvers góós. h TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JÍINl Þú veróur aó vera sjálfsöruggari i dag en í gær. Þú getur ekki treyst á hjálp vina þinna í dag þannig aó þú veróur aó treysta á sjálfa þig, enda er þaó þér fyrir KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Maki þinn eóa elskhugi sem befur verió afbrýóisamur und- anfarið mun láU af þeirri ióju sinni í dag. Því hann veit hve heimsknlegt það er að láU eins og barn. Vertu heima í kvöld og ayrsl á sárin. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þnó er svolítió slæmt andrúms- loft í vínnunni í dag. En þú munl bæU þaó meó þinni ákaf- lega skemmtilegu kfmnigáfu. Kinhleyp Ijón lenda ef til vill í skemmtilegu ásUrævintýri. MÆRIN ^SéWl, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinnufélagar þínir veiU þér mikla ánægju f dag. Gættu aó beilsu þinni því þú gætir átt á hættu aó ofreyna þig ef þú slappar ekki aðeins af. Draumar þfnir veróa kannski aó veru- leika í dag. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU er góóur dagur til ásta. Kn gættu samt aó fjármálunum. Keyndu aó vinna hlutina meira upp á eigin spýtur, þaó borgar sig þegar á reynir. Lagaóu til f kvöld. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Láttu ekki samskipti við annaó fólk veikja sjálfstraust þitL Það getur meira en verió aó þaó sért þú sem hefur rétt fyrir þér. Ef þú vinnur yfirvinnu skaltu vara þig á aó ofreyna þig ekki. fM bogmaðurinn MMIh 22. NÓV.-21. DES. Mikió mun veróa úr verki hjá þér í dag. Varaóu þig á aó særa ekki tilfinningar anna*ra. Ef þú leggur svolítió meira á þig þá veróur ásUrlífió skemmtilegra. Vertu heima f kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN Atbugaóu vel þær upplýsingar sem þér bárust í hendur f gær. SamsUrfsmenn gætu gefió þér rangar upplýsingar. Ekki láU samsUrfsmenn hafa áhrif á þig í dag. Ástarlífió er gott um þewe ar mundir. n VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú hefur minni áhyggjur í dag en vanalega. Láttu skapió ekki hlaup. meó þig í gönur, þaó borgar sig aldrei. ÁsUrltTið hlómstrar þér til mikillar ánægju. Vertu heima í kvöld meó elskunni þinni. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MABZ Fólk mun ekki veróa mjög hjálplegt í dag. Ofreyndu þig ekki Ifkamlega í dag. Notaóu frekar andlega hæHleika þína, það e? betra aó treysU á þá. Þn hittir cf til vil! nýtt og spenn- andi fói.i í dag. X-9 !!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS LJÓSKA ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI iiitiiiiuiiiítiii SMÁFÓLK Hlustaðu nú á þetta ... 1’t‘tta er ritdómur um nýjustu skrif þín hafa verið nefnd í Þér til háðungar! skáldsögunr. þína. sömu andránni og Laxnest; og Hagalín ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvort vildirðu heldur spila sókn eða vörn í fjórum spöðum suðurs í eftirfarandi spili? Norður ♦ 3 VKDG64 ♦ D1098765 ♦ - Austur ♦ 4 ♦ Á1073 ♦ KG2 ♦ 95432 Suður ♦ KDG10875 ♦ 2 ♦ 3 ♦ ÁKDG Vestur spilar út tígulás og meiri tígli. Það er ekki ólíklegt að spilið gangi þannig fyrir sig: Sagn- hafi trompar seinni tígulinn og spilar spaðatíunni. Vestur gefur, en drepur næsta slag á spaðaás og spilar félaga sinn inn á hjartaásinn. Og tigull frá austri í þeirri stöðu gerir út um spilið: það er sama hvort suður stingur hátt eða lágt, vestur fær alltaf fjórða slag varnarinnar á trompní- una. Þú vilt sem sagt frekar vera í vörninni? Ekki það? Jæja, hvernig á þá að vinna spilið? Þetta væri kannski auðveld- ara ef laufgosinn væri óbreyttur hundur. Lausnin er sú að trompa seinni tígulinn, trompa lauf í borðinu, spila tígli og henda hjarta heima. Yfirfæra hjartatapslaginn á tígulinn og koma þannig í veg fyrir yfirstunguna. Vestur ♦ Á962 ♦ 985 ♦ Á4 ♦ 10876 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Sara- jevo í Júgóslavíu í vor kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Romanishins, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik og Van der Wiels, Hollandi. 44. Dxd6 gengur nú auðvitað ekki vegna 44. — Bxg3+, en hvítur á betri leik: 44. Rxh5+! — gxh5, 45. Dxd6 — Dbl, 46. De5+ og svartur gafst upp, því hann verður mát eftir 46. - Kg6, 47. Hc6+ - Kh7, 48. Dxh5+.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.