Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 53 Heimsmeistaramótið í alpagreinum hefst í dag Heimsmeistaramótiö í alpa- greinum skíðaíþrótta veröur sett í dag í Bormío á Ítalíu. íslendingar eiga þar einn keppanda, Daníel Hílmarsson frá Dalvík. i gær var síöasta æfingin í brun- brautunum í kvennabrautinni, sem er í bænum Santa Caterina sem er lítiö skíöaþorp í nágrenni Bormío. Brautin er 2258 metra löng og fall- hæö 607 metrar. í æfingakeppn- inni í gær í brunbrautinni voru svissnesku stúikurnar Maria Wall- iser og Ariane Ehrat bestar, Wallis- er þó meö einum hundraöasta úr sekúndu betri tíma, fór brautina á tímanum 1.17,91 mín. Michela Fig- ini, sem nú er efst í heims- bikarnum, varö í 10. sæti, fékk tímann 1.18,24 mín. Á síöustu æfingunni í bruni karla voru einnig Svisslendingar sem náöu tveim bestu tímunum, þaö voru þeir Peter Múller og Franz Heinzer, Múller fékk timann 2.06,33 mín. Pirmin Zúrbriggen, sem af flestum er talinn sigur- stranglegastur, varö meö 10. besta tímann, fékk 2.09,18 mín. Þess má geta aö þaö er ekki alltaf aö marka æfingakeppni, þvi keppendur taka hana misjafnlega alvarlega. Brun kvenna veröur á dagskrá heimsmeistaramótsins á laugard- ag & Kona Walsh fæddi fjórbura Knattspyrnukappinn Mickey Walsh sem leikur meö Porto frá Portúgal og er í írska landsliöinu I knattspyrnu varö faöir í fyrsta sinn um helgina er eiginkona hans, Christine, ól honum fjór- bura, sem voru getnir úr tilrauna- glasi. Christine, eiginkona Walsh, sem er þrítug, eignaöist fjórbura, þrjár stúlkur og einn strák, í London á mánudag. Börnunum heilsast vel og einnig Christine, sem gekk meö þau i 32 vikur. Talsmaöur sjúkra- hússins sagöi aö þetta væri í ann- aö sinn sem fjórburar fæöast úr tilraunaglasi í Bretlandi, fyrst til aö fæöa fjórbura var Janice Smale á Telford í 5. umferð? TELFORD, eitt af utandeildaliðun- um í enaku knattapyrnunni, gerói í fyrrakvöld jafntofli gegn fjöróu deildarliði Darlington, 1:1, i 4. um- feró ensku bikarkeppninnar. Utandeildaliðiö á því möguleika á að komast áfram í 5. umferð — llðin mætast á ný á heimavelli þess — en þaö liö sem kemst áfram leikur gegn Everfon á Goodison Park í Liverpool. Colin Williams, sem skoraö hefur fyrir Telford í hverri umferö keppn- innar til þessa, kom liðinu yfir í fyrr- akvöld en Mark Forster jafnaði. Þaö lið sem kemst í 5. umferöina er ör- uggt um aö fá 40.000 sterlingspund úr sameiginlegum sjóöi bikarkeppn- innar, og þaö munar svo sannarlega um minna hjá litlu félögunum. I fyrstu deildinni léku i fyrrakvöld Southampton og Sunderland og si- graöi fyrrnefnda liöiö 1:0 meö marki Joe Jordan. Southampton fór í 6. sæti við sigurinn, einu sæti upp fyrir meistara Liverpool. Nicholas til Luton Fré Beb HwHMuy. MttMnannl Morgunb<aðwn> é EngUtxH. LUTON, enska fyrstudeildarliöiö sem lék hér á landi fyrir skömmu, keypti í vikunni welska landsliös- manninn Peter Nicholas frá Crystal Palace á 155.000 pund. Hann leikur meö liöinu gegn Tott- enham í 1. deildinni á laugardag — ( leiknum sem sjónvarpaö veröur beint hingaö til lands. • Alvin Martin, enski lands- liösmiövörðurinn hjá West Ham, nefbrotnaöi í æfingaleik meö liöi sinu gegn Crystal Palace síöastliö- inn laugardag. Hann ætti þó aö geta leikiö gegn Newcastle á laug- ardaginn. • Wolves hefur keypt Andy King, sem áöur lék meö QPR og Everton, frá hollenska 2. deildar- liöinu Camebeur. Þess má geta aö King greiddi 6.000 pund úr eigin vasa til aö losna frá félaginu, en samningur hans var ekki runninn út. Úlfarnir gætu keypt annan leikmann í vikunni — þeir eru tald- ir líklegastir til aö ná í David Fair- Víkingur • Knattspyrnufélagiö Víkingur heldur aöalfund sinn ( félags- heimili Víkings laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00. clough, fyrrum „super-sub" hjá Liverpool. Hann hefur undanfariö leikiö hjá Luzerne i Sviss, en liöiö hefur nú látiö hann fara endur- gjaldslaust. Gefiö honum „frjálsa sölu". Mickey Walsh. sama sjúkrahúsi í maí á síöasta ári. Læknar segja aö möguleikarnir á aö eignast fjórbura séu aöeins 1 á móti 250. Pómstóll ÍSÍ: Svafarsmálið tekiö upp í næstu viku DÓMSTÓLL ÍSÍ kom saman ( fyrrradag vegna „Svavarsmáls- ins“ svokallaöa ( kandknattleikn- um, en Víkinaar áfryjuöu úrskuröl dómstóls HSÍ til fSl-dómstólsins. Meölimir þess síöarnefnda ákváöu aö taka sér viku frest, til aö kynna sér málið betur, áöur en þeir fjölluöu um þaö. ÚTILJÚS Kombi-Pack útiljósið er með 80 watta kvikasilfursperu, sem gefur 4-falt meiri birtu en 75 watta venjuleg Ijósapera, með nánast sömu orku. Það er sterkbyggt og auðvelt . í uppsetningu. Kombi-Pack eykur öryggi hvar sem er, t.d. á vinnu- og skólasvæðum, við útihús og á bæjarhlaðinu. Lýsið umhverfið með Kombi-Pack. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8-S: 27500 KS fer til Skot- lands urh páskana Knattspyrnumenn á Siglufiröi eru nú aö undírbúa æfingaferö fyrir 2. deildarlíó KS til Skotlands um páskana. Liöið veróur ytra í eina viku við æfingar og keppni. SðíuK Sími 78900 frumsýnir úrvalsmyndina í fullu fjöri (Reckless) Ný og bráðfjörug mynd frá MGM/UA um unglinga sem njóta þess að vera til og skemmta sér. Daman úr myndinni Spiash er hér aftur í essinu sínu. Aöalhluterk: Daryl Hannah, Aidan Quinn, Kenneth McMillan. Leikstjóri: James Foley. Myndin er í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýnd kL 5,7,9 og 11. Bönnuö bömum innan 14 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.