Morgunblaðið - 31.01.1985, Page 42

Morgunblaðið - 31.01.1985, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 iCJöRnu- ípá w HRÚTURINN kljl 21. MARZ-19.APRÍL Þá fært ef til vill kauphækkun i dag sökum frábærra hæfiieika hinnaávLssu sriAi. ÁnUrliTiA er með miklum blóma og mun verta M ef þú ert rólegur f tíðinni. Faröu út meó elskunni þinni í kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þú fært óvænt símtal i dag sem veldur þér nokkrum áhyggjum. En láttu ekki áhyggjurnar plaga þig of mikió því þaó mun rætast úr þensu ölhi saman. Feróalög gætu leitt til einhvers góós. h TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JÍINl Þú veróur aó vera sjálfsöruggari i dag en í gær. Þú getur ekki treyst á hjálp vina þinna í dag þannig aó þú veróur aó treysta á sjálfa þig, enda er þaó þér fyrir KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Maki þinn eóa elskhugi sem befur verió afbrýóisamur und- anfarið mun láU af þeirri ióju sinni í dag. Því hann veit hve heimsknlegt það er að láU eins og barn. Vertu heima í kvöld og ayrsl á sárin. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þnó er svolítió slæmt andrúms- loft í vínnunni í dag. En þú munl bæU þaó meó þinni ákaf- lega skemmtilegu kfmnigáfu. Kinhleyp Ijón lenda ef til vill í skemmtilegu ásUrævintýri. MÆRIN ^SéWl, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinnufélagar þínir veiU þér mikla ánægju f dag. Gættu aó beilsu þinni því þú gætir átt á hættu aó ofreyna þig ef þú slappar ekki aðeins af. Draumar þfnir veróa kannski aó veru- leika í dag. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU er góóur dagur til ásta. Kn gættu samt aó fjármálunum. Keyndu aó vinna hlutina meira upp á eigin spýtur, þaó borgar sig þegar á reynir. Lagaóu til f kvöld. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Láttu ekki samskipti við annaó fólk veikja sjálfstraust þitL Það getur meira en verió aó þaó sért þú sem hefur rétt fyrir þér. Ef þú vinnur yfirvinnu skaltu vara þig á aó ofreyna þig ekki. fM bogmaðurinn MMIh 22. NÓV.-21. DES. Mikió mun veróa úr verki hjá þér í dag. Varaóu þig á aó særa ekki tilfinningar anna*ra. Ef þú leggur svolítió meira á þig þá veróur ásUrlífió skemmtilegra. Vertu heima f kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN Atbugaóu vel þær upplýsingar sem þér bárust í hendur f gær. SamsUrfsmenn gætu gefió þér rangar upplýsingar. Ekki láU samsUrfsmenn hafa áhrif á þig í dag. Ástarlífió er gott um þewe ar mundir. n VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú hefur minni áhyggjur í dag en vanalega. Láttu skapió ekki hlaup. meó þig í gönur, þaó borgar sig aldrei. ÁsUrltTið hlómstrar þér til mikillar ánægju. Vertu heima í kvöld meó elskunni þinni. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MABZ Fólk mun ekki veróa mjög hjálplegt í dag. Ofreyndu þig ekki Ifkamlega í dag. Notaóu frekar andlega hæHleika þína, það e? betra aó treysU á þá. Þn hittir cf til vil! nýtt og spenn- andi fói.i í dag. X-9 !!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS LJÓSKA ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI iiitiiiiuiiiítiii SMÁFÓLK Hlustaðu nú á þetta ... 1’t‘tta er ritdómur um nýjustu skrif þín hafa verið nefnd í Þér til háðungar! skáldsögunr. þína. sömu andránni og Laxnest; og Hagalín ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvort vildirðu heldur spila sókn eða vörn í fjórum spöðum suðurs í eftirfarandi spili? Norður ♦ 3 VKDG64 ♦ D1098765 ♦ - Austur ♦ 4 ♦ Á1073 ♦ KG2 ♦ 95432 Suður ♦ KDG10875 ♦ 2 ♦ 3 ♦ ÁKDG Vestur spilar út tígulás og meiri tígli. Það er ekki ólíklegt að spilið gangi þannig fyrir sig: Sagn- hafi trompar seinni tígulinn og spilar spaðatíunni. Vestur gefur, en drepur næsta slag á spaðaás og spilar félaga sinn inn á hjartaásinn. Og tigull frá austri í þeirri stöðu gerir út um spilið: það er sama hvort suður stingur hátt eða lágt, vestur fær alltaf fjórða slag varnarinnar á trompní- una. Þú vilt sem sagt frekar vera í vörninni? Ekki það? Jæja, hvernig á þá að vinna spilið? Þetta væri kannski auðveld- ara ef laufgosinn væri óbreyttur hundur. Lausnin er sú að trompa seinni tígulinn, trompa lauf í borðinu, spila tígli og henda hjarta heima. Yfirfæra hjartatapslaginn á tígulinn og koma þannig í veg fyrir yfirstunguna. Vestur ♦ Á962 ♦ 985 ♦ Á4 ♦ 10876 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Sara- jevo í Júgóslavíu í vor kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Romanishins, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik og Van der Wiels, Hollandi. 44. Dxd6 gengur nú auðvitað ekki vegna 44. — Bxg3+, en hvítur á betri leik: 44. Rxh5+! — gxh5, 45. Dxd6 — Dbl, 46. De5+ og svartur gafst upp, því hann verður mát eftir 46. - Kg6, 47. Hc6+ - Kh7, 48. Dxh5+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.