Morgunblaðið - 03.03.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 03.03.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 í DAG er sunnudagur 3. mars, annar sd. í föstu, 62. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 3.36 og síödegisflóö kl. 16.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.28 og sólarlag kl. 18.52. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.40 og tungliö er í súöri kl. 22.58. (Almanak Háskól- ans.) Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína é Drottin, Guö sinn. (Sálm. 146,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 i ■ i ■ 6 i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÍÍIT: — 1 buxur, 5 rétt, 6 snúks, 7 titill, 8 grrmjast, 11 bjór, 12 kruftur, 14 skrökvadi, 16 bikkjan. LÓÐRÉTT: — 1 milli stcinaldar og járnaldar, 2 stór, 3 hrúfta, 4 skjótur, 7 sjór, 9 fískar, 10 nöldur, 13 mjúk, 15 sérhljódar. LAUSN SÍÐUSriJ KKOSSCiÁTtJ: LÁRÍrrr: — I Háhóll, 5 al. 6 eigust, 9 yls, 10 ól, II kj, 12 ála, 13 sagt, 15 ata, 17 iónaói. I/HÍRÉTTT: — I hneyksli, 2 hags, 3 óla, 4 litlar, 7 ilja, 8 sól, 12 átU, 14 gan, 16 aó. ÁRNAÐ HEILLA ára afmaeli. Á morgun, mánudaginn 4. mars, verður níræð frú Sigríöur Jóns- dóttir frá Noröurgötu í Mýrdal, hrastargötu 7, hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Templara- höllinni við Eiríksgötu, eftir kl. 19. — Sigríður var gift Lár- usi Knudsen, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Hann var starfsmaður Reykjavíkur- hafnar. Ottósson hakarameistari, Mýr- um 1 í Patreksfirði. Hann og kona hans, Valgerður Samson- ardóttir, höfðu í gær, laugar- dag, gestamóttöku á heimili sínu. — Þau hjón eru bæði Vestfirðingar. Þau eiga 7 börn og eru þau öll á lífi. FRÉTTIR ÁRB/EJARSÖFNUÐUR. Fjár- öflunarnefnd Arbæjarsafnað- ar efnir til fjölskyldubingós í hátíðarsal Árbæjarskóla ann- að kvöld, mánudag, kl. 20.30. — til ágóða fyrir kirkjubygg- inguna. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiðholti III heldur aðalfund annað kvöld, mánudagskvöldið í Fellaskóla (vesturdyr), ath. breyttan fundarstað — og hefst kl. 20.30. Að loknum ' (MoraunbUðið/ÓI.K.M.) ÞESSI mynd var tekin fyrir nokkru inni í Bátanaust við Elliðaárvog. Báturinn sem stendur þarna uppi til viðgerðar er hugsanlega elsti vélbáturinn í Reykjavíkurflotanum, Aðalbjörg RE 5. Það eru nú um 50 ár frá því að smíði bátsins var lokið hér í Reykjavik. Þá voru byggðir í einu og sama númeri, fjórir slíkir bátar. Það voru feðgarnir Einar Sigurðsson og Sigurður Þorsteinsson í Steinabæ á Bráðræðisholtinu, sem keyptu bátinn. Einar skipstjóri sem látinn er fyrir allmörgum árum var alla tíð á bátnum. Að þessu sinni var Aðalbjörg aðeins í hefðbundnu viðhaldi og eftirliti. Var t.d. skipt um spilið. Á myndinni er skipstjóri bátsins lengst til vinstri Stefán Einarsson (Sigurðssonar), þá Karl Einarsson skipasmiður í Bátanausti. Karl vann við smíði bátsins fyrir 50 árum. Lengst til hægri er Guðbjartur bróðir Stefáns. Hann er skipstjóri á bátnum Aðalbjörg II. Á stríðsárunum vann Einar heitinn það afrek á þessum báti, að bjarga mörgum kanadískum sjóliðum er tungurspillir strandaði á Kjalnestöngum og hlaut hann breska medalíu fyrir björgunina. Hitamunur var 26 stig! UM hádegisbilið á föstu- dag lagði Helgi Jónsson flugstjóri upp í Græn- landsflug á Mitsubishi- flugvél sinni. Var ferðinni heitið til Syðri-Ntraum- fjarðar. Er þangað rúm- lega 740 sjómilna leið frá Keykjavíkurflugvelli. Þangað fór Helgi til að sækja 7 grænlenska tog- arasjómenn en þeir fóru á nýjan grænlenskan rækjutogara, sem kom hér við í fyrradag og hélt síðan beint á heimamiðin. Þegar Helgi lenti í Syðri- Straumfirði, um nónbil, var þar 18—19 stiga frost. Hann kom aftur til Reykjavíkurflugvallar kl. 19 um kvöldið. Hafði þá lagt að baki sér í beinu flugi tæplega 1500 mílna leið eða sem svarar 2800 km. Ferðin tók um 6'/s klst Hér í bænum var þá 8 stiga hiti, hitamunur á Reykjavík og Syðri- Straumfirði 26 stig. fundarstörfum verður spilað bingó og að lokum kaffi- drykkja. SYSTRAFÉL. Víðistaðasóknar i Hafnarfirði heldur fund annað kvöld (mánudag) í fundarsal Hrafnistu, sem er á fimmtu hæð byggingarinnar. Árni Gunniaugsson mun sýna lit- skyggnur frá Hafnarfirði og nágrenni. Kaffi verður svo borið fram. KVENFÉL. Laugarnessóknar heldur fund annaö kvöld, mánudag, kl. 20 í nýja safnað- arheimilinu. M.a. verða flutt gamanmál. Þá fer fram osta- kynning Dómhildar Sigurðar- dóttur. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund annað kvöld, 4. mars, í Breiðholtsskóla kl. 20.30. Myndasýning verður frá ferð- um félagsins og lesið verður úr nýjum bókum. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD seint var Mánafoss væntanlegur til Reykjavíkurhafnar og Kyndill var einnig væntanlegur. I gær kom hafrannsóknaskipið Haf- þór úr leiðangri. Laxfoss var væntanlegur frá útlöndum. Þá var olíuskip væntanlegt með eldsneyti fyrir flugvélar, Esso Bankok heitir það. f gær fór danska eftirlitsskipið Ingolf, en það kom fyrir nokkrum dögum. Á morgun, mánudag, er væntanlegt leiguskip á veg- um Hafskips, Konkordía heitir það og mun vera nokkuð stórt skip. f DAG er /Eskulýðsdagur Þjóð- kirkjunnar á ári æskunnar 1985. Yfirskrift dagsins er Hver er náungi minn? Og í dag er ein af þrem Jónsmess- um, Hólabiskups, og jafnframt hin fyrsta á árinu. Þann dag árið 1200 voru bein Jóns Ög- mundssonar biskups upp tek- in. Kvöld-, n»tur- og helgidagaþiónuvta apótakanna i Reykjavík dagana 1. mars til 7. mars, að báðum dögum meötöldum er í Ingötfa Apótaki. Auk þess er Laugarnea- apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lreknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nser ekki til hans (sími 81200). En slysa- og Bjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaógaróir tyrir tulloröna gegn mænusótt lara tram í Heifsuverndarstöó Rsykjavíkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hatl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlsaknatélaga íalands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabsar: Heilsugæslan Garöaflöt simí 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14 Hafnartjöróur: Apótek bæjarlns opln mánudaga—föslu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Símsvari 51600. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaafhvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eóa oróió fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjófin Kvennahúeinu viö Hallærisplanlö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443 Skrifttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraaöiatööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stutfbytgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfróttir kl. 12.15—12.45 tll Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir faöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúnl tOB: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakofsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjukrunardeild: Heimsóknartimi trjáls alla daga Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarafööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsepitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilaataóaapftali: Heimsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsöknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlaaknis- hérsós og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunarlima útibúa í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsaln — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholfssfræti 27, simi 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepf — april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó Irá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvfkudögum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir latlaöa og aldraöa. Simalíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaatn — Hofs- vallagötu 16. sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bustaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11- Blindrabókasafn islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmfudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opló mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opin á mlóvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglutjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug i Mosfelissvait: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30 Sundhöil Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.