Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 í DAG er sunnudagur 3. mars, annar sd. í föstu, 62. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 3.36 og síödegisflóö kl. 16.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.28 og sólarlag kl. 18.52. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.40 og tungliö er í súöri kl. 22.58. (Almanak Háskól- ans.) Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína é Drottin, Guö sinn. (Sálm. 146,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 i ■ i ■ 6 i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÍÍIT: — 1 buxur, 5 rétt, 6 snúks, 7 titill, 8 grrmjast, 11 bjór, 12 kruftur, 14 skrökvadi, 16 bikkjan. LÓÐRÉTT: — 1 milli stcinaldar og járnaldar, 2 stór, 3 hrúfta, 4 skjótur, 7 sjór, 9 fískar, 10 nöldur, 13 mjúk, 15 sérhljódar. LAUSN SÍÐUSriJ KKOSSCiÁTtJ: LÁRÍrrr: — I Háhóll, 5 al. 6 eigust, 9 yls, 10 ól, II kj, 12 ála, 13 sagt, 15 ata, 17 iónaói. I/HÍRÉTTT: — I hneyksli, 2 hags, 3 óla, 4 litlar, 7 ilja, 8 sól, 12 átU, 14 gan, 16 aó. ÁRNAÐ HEILLA ára afmaeli. Á morgun, mánudaginn 4. mars, verður níræð frú Sigríöur Jóns- dóttir frá Noröurgötu í Mýrdal, hrastargötu 7, hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Templara- höllinni við Eiríksgötu, eftir kl. 19. — Sigríður var gift Lár- usi Knudsen, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Hann var starfsmaður Reykjavíkur- hafnar. Ottósson hakarameistari, Mýr- um 1 í Patreksfirði. Hann og kona hans, Valgerður Samson- ardóttir, höfðu í gær, laugar- dag, gestamóttöku á heimili sínu. — Þau hjón eru bæði Vestfirðingar. Þau eiga 7 börn og eru þau öll á lífi. FRÉTTIR ÁRB/EJARSÖFNUÐUR. Fjár- öflunarnefnd Arbæjarsafnað- ar efnir til fjölskyldubingós í hátíðarsal Árbæjarskóla ann- að kvöld, mánudag, kl. 20.30. — til ágóða fyrir kirkjubygg- inguna. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiðholti III heldur aðalfund annað kvöld, mánudagskvöldið í Fellaskóla (vesturdyr), ath. breyttan fundarstað — og hefst kl. 20.30. Að loknum ' (MoraunbUðið/ÓI.K.M.) ÞESSI mynd var tekin fyrir nokkru inni í Bátanaust við Elliðaárvog. Báturinn sem stendur þarna uppi til viðgerðar er hugsanlega elsti vélbáturinn í Reykjavíkurflotanum, Aðalbjörg RE 5. Það eru nú um 50 ár frá því að smíði bátsins var lokið hér í Reykjavik. Þá voru byggðir í einu og sama númeri, fjórir slíkir bátar. Það voru feðgarnir Einar Sigurðsson og Sigurður Þorsteinsson í Steinabæ á Bráðræðisholtinu, sem keyptu bátinn. Einar skipstjóri sem látinn er fyrir allmörgum árum var alla tíð á bátnum. Að þessu sinni var Aðalbjörg aðeins í hefðbundnu viðhaldi og eftirliti. Var t.d. skipt um spilið. Á myndinni er skipstjóri bátsins lengst til vinstri Stefán Einarsson (Sigurðssonar), þá Karl Einarsson skipasmiður í Bátanausti. Karl vann við smíði bátsins fyrir 50 árum. Lengst til hægri er Guðbjartur bróðir Stefáns. Hann er skipstjóri á bátnum Aðalbjörg II. Á stríðsárunum vann Einar heitinn það afrek á þessum báti, að bjarga mörgum kanadískum sjóliðum er tungurspillir strandaði á Kjalnestöngum og hlaut hann breska medalíu fyrir björgunina. Hitamunur var 26 stig! UM hádegisbilið á föstu- dag lagði Helgi Jónsson flugstjóri upp í Græn- landsflug á Mitsubishi- flugvél sinni. Var ferðinni heitið til Syðri-Ntraum- fjarðar. Er þangað rúm- lega 740 sjómilna leið frá Keykjavíkurflugvelli. Þangað fór Helgi til að sækja 7 grænlenska tog- arasjómenn en þeir fóru á nýjan grænlenskan rækjutogara, sem kom hér við í fyrradag og hélt síðan beint á heimamiðin. Þegar Helgi lenti í Syðri- Straumfirði, um nónbil, var þar 18—19 stiga frost. Hann kom aftur til Reykjavíkurflugvallar kl. 19 um kvöldið. Hafði þá lagt að baki sér í beinu flugi tæplega 1500 mílna leið eða sem svarar 2800 km. Ferðin tók um 6'/s klst Hér í bænum var þá 8 stiga hiti, hitamunur á Reykjavík og Syðri- Straumfirði 26 stig. fundarstörfum verður spilað bingó og að lokum kaffi- drykkja. SYSTRAFÉL. Víðistaðasóknar i Hafnarfirði heldur fund annað kvöld (mánudag) í fundarsal Hrafnistu, sem er á fimmtu hæð byggingarinnar. Árni Gunniaugsson mun sýna lit- skyggnur frá Hafnarfirði og nágrenni. Kaffi verður svo borið fram. KVENFÉL. Laugarnessóknar heldur fund annaö kvöld, mánudag, kl. 20 í nýja safnað- arheimilinu. M.a. verða flutt gamanmál. Þá fer fram osta- kynning Dómhildar Sigurðar- dóttur. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund annað kvöld, 4. mars, í Breiðholtsskóla kl. 20.30. Myndasýning verður frá ferð- um félagsins og lesið verður úr nýjum bókum. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD seint var Mánafoss væntanlegur til Reykjavíkurhafnar og Kyndill var einnig væntanlegur. I gær kom hafrannsóknaskipið Haf- þór úr leiðangri. Laxfoss var væntanlegur frá útlöndum. Þá var olíuskip væntanlegt með eldsneyti fyrir flugvélar, Esso Bankok heitir það. f gær fór danska eftirlitsskipið Ingolf, en það kom fyrir nokkrum dögum. Á morgun, mánudag, er væntanlegt leiguskip á veg- um Hafskips, Konkordía heitir það og mun vera nokkuð stórt skip. f DAG er /Eskulýðsdagur Þjóð- kirkjunnar á ári æskunnar 1985. Yfirskrift dagsins er Hver er náungi minn? Og í dag er ein af þrem Jónsmess- um, Hólabiskups, og jafnframt hin fyrsta á árinu. Þann dag árið 1200 voru bein Jóns Ög- mundssonar biskups upp tek- in. Kvöld-, n»tur- og helgidagaþiónuvta apótakanna i Reykjavík dagana 1. mars til 7. mars, að báðum dögum meötöldum er í Ingötfa Apótaki. Auk þess er Laugarnea- apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lreknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nser ekki til hans (sími 81200). En slysa- og Bjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaógaróir tyrir tulloröna gegn mænusótt lara tram í Heifsuverndarstöó Rsykjavíkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hatl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlsaknatélaga íalands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabsar: Heilsugæslan Garöaflöt simí 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14 Hafnartjöróur: Apótek bæjarlns opln mánudaga—föslu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Símsvari 51600. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaafhvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eóa oróió fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjófin Kvennahúeinu viö Hallærisplanlö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443 Skrifttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraaöiatööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stutfbytgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfróttir kl. 12.15—12.45 tll Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir faöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúnl tOB: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakofsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjukrunardeild: Heimsóknartimi trjáls alla daga Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarafööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsepitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilaataóaapftali: Heimsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsöknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlaaknis- hérsós og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunarlima útibúa í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsaln — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholfssfræti 27, simi 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepf — april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó Irá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvfkudögum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir latlaöa og aldraöa. Simalíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaatn — Hofs- vallagötu 16. sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bustaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11- Blindrabókasafn islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmfudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opló mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opin á mlóvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglutjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug i Mosfelissvait: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30 Sundhöil Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.