Morgunblaðið - 03.03.1985, Síða 27

Morgunblaðið - 03.03.1985, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 27 TOLVUNAMSKEIÐ APPLE WORKS Fjölbreyt; og vandaö námskeiö í notkun APPLE WORK S-f jölnotakerfisins. Námsefni: • Grundvallaratriöi viö notkun APPLE-tölva. • Ritvinnsla, gagnasafnskerfi og töflureiknar. • APPLE WORKS-kerfiö. • Æfingar í notkun APPLE WORKS. Innifalin á námskeiðsgjaldinu er bök Halldórs Krist- jánssonar APPLE WORKS. Leiöbeinendur Halldór Kristjánsson verkfrœöingur og Pétur Friöriksson kerfísfræðingur. Tími: 11., 13., 18. og 20. mars frá kl. 13—16. APPLE lle/llc Námskeiö í notkun hinna öflugu og vinsælu tölva frá APPLE. Efni: • Uppbygging APPLE lle/llc. • Tengina tölvunnar viö önnur tæki. • Stýrikerfi APPLE-tölva. • APPLE WORKS-fjölnotakerfiö. • Tölvunet, „modem“ og gagnabankar. • APPLE II til leikja, skemmtunar og fræöslu. Námskeiðiö veitir góða æfingu í notkun APPLE- tölva og APPLE-hugbúnaöar. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræö- ingur, Karl Bender verkfræöingur, Halldór Krist- jánsson verkfræöingur. Tími: 9. og 10. mars frá kl. 13—18. Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt og vandaö byrjendanámskeiö fyrir þá sem ekki hafa átt þess kost aö læra um tölvur í skóla. Dagskrá: • Undirstööuatriði við notkun tölva. Forritunarmáliö BASIC. Æfingar i BASIC. Ritvinnsla meö tölvu. Gagnasafnskerfi. • Töflureiknar. • Tölvunotkun í atvinnulífinu. Leiðbeínandi Yngvi Pétursson menntaskóla- kennari. Tími: 12., 14., 19. og 21. mars. BASIC 18 kennslustunda námskeiö í forritunarmálinu BASIC. Aö loknu námskeiöinu eru nemendur færir um aö skrifa eigin forrit í BASIC. • Almennt um forritunarmál. • Forritunarmáliö BASIC. • Æfingar í BASIC. • Skráarvinnsla. • Viöskiptaforrit. Leiðbeinandí Siguröur Richardsson deildarstjóri. Tími: 18., 20., 25. og 27. mars kl. 17—20. Heimilistölvur Námskeið í notkun: Commodore, BBC, Acorn, Sin- clair Spectrum, Oric, Spectravídeo, Amstrad o.fl. heimilistölva. Þátttakendur mæti meö tölvurnar. Tölvufræöslan útvegar sjónvörp. Dagskrá: • Þróunarsaga tölva. • Forritunarmál. • Æfingar í forritunarmálinu BASIC. • Ritvinnsla meö tölvu. • Gagnasafnskerfi og töflureiknar. • Lausn verkefna. Leiðbeinendur: Ingvar Ólafsson forritari, Björn Davíösson nemi. Tími: 11., 13., 18. og 20. mars frá kl. 17—19. PASCAL Forritunarmáliö PASCAL er eitt vinsælasta forrit- unarmáliö. Námskeiöiö kynnir vel undirstööuatriöi i TURBO PASCAL. Dagskrá: • Stýrikerfiö MS-dos. • Almennt um forritun. • Undirstööuatriöi í forritunarmálinu • PASCAL. • Æfingar. Kennt er á IBM-PC-tölvur. Kennari: Yngvi Pétursson menntaskólakennari. Tími: 26. og 28. mars og 2. og 4. apríl. Verkfræðinga- námskeið Fjölbreytt námskeiö um notkun tölva i starfi verk- fræöinga. Dagskrá: • Grundvallaratriöi í notkun tölva. • Forritunarmál. • Æfingar í BASIC. • Töflureiknirinn MULTIPLAN. • Ritvinnsla og gagnasöfnun. • Notkun smátölva viö verkfræöistörf. • Þjónusta Reiknistofnunar Háskólans viö verk- fræöistofur. • Umræöur og fyrirspurnir. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræö- ingur, Karl Marcus Bender verkfræöingur, Jón Búi Guólaugsson verkfræöingur, Páll Jensson for- stööum. Reiknistofnunar Háskólans. Timi: 25. og 27. mars og 1. og 3. apríl frá kl. 17—20. Tölvunámskeið fyrir kennara Vandaö námskeiö um notkun tölva viö nám og kennsiu. Dagskrá. • Undirstööuatriöi um tölvur. • Notkun videotækni viö kennslustörf. • Forritunarmáliö LOGO. • Ritvinnsla, töflureiknar og gagnasafnskerfi. • Kennsla viö bandaríska skóla. • Umræður og fyrirspurnir. Kennarar á námskeiðinu eru: Ingibjörg Þórhalls- dóttir lektor, Yngvi Pétursson menntaskólakennari, dr. Kristján Ingvarsson verkfræöingur. Timi: 26. og 28. mars og 2. og 4. apríl frá kl. 20—23. im m -pc Hnitmióaó námskeiö i notkun IBM-PC einkatölv- unnar. Dagskrá: • Uppbygging, stækkunar- og tengimöguleikar IBM-PC. • Stýrikerfiö PC-dos. • Ritvinnsla meö WORD. • Töflureiknirinn MULTIPLAN. • Gagnasafnskerfiö D-base II. • Umræöur og fyrirspurnir. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræö- ingur, Guðrún Zoöga verkfræöingur, Karl Bender verkfræöingur, Logi Kristjánsson verkfræöingur, Báröur Sigurgeirsson læknir. Tími: 23. og 24. mars frá kl. 13—18. w * LEIDBEINENDUR A NAMSKEIÐUM I MARS Æm HaSdór Kristjénsson vwkfraðingur. Yngvi Pétursaon menntaskóiakennari. Pétur Friðriknon kerfísfrœdingur. Siguröur Richardmson dertdarstjón. Guðrún Zoðga verkfrasðingur. Páð Jensaon, forstöðu- maður Reiknratofnun- ar Héakólana. 1 _ Bföm Davtóason Jón Búi Guóiaugaaon verkfraaðingur. Bérður Sigurgeirason laaknir. Innritun í símum 687590 og Tölvufræðslan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.