Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 27 TOLVUNAMSKEIÐ APPLE WORKS Fjölbreyt; og vandaö námskeiö í notkun APPLE WORK S-f jölnotakerfisins. Námsefni: • Grundvallaratriöi viö notkun APPLE-tölva. • Ritvinnsla, gagnasafnskerfi og töflureiknar. • APPLE WORKS-kerfiö. • Æfingar í notkun APPLE WORKS. Innifalin á námskeiðsgjaldinu er bök Halldórs Krist- jánssonar APPLE WORKS. Leiöbeinendur Halldór Kristjánsson verkfrœöingur og Pétur Friöriksson kerfísfræðingur. Tími: 11., 13., 18. og 20. mars frá kl. 13—16. APPLE lle/llc Námskeiö í notkun hinna öflugu og vinsælu tölva frá APPLE. Efni: • Uppbygging APPLE lle/llc. • Tengina tölvunnar viö önnur tæki. • Stýrikerfi APPLE-tölva. • APPLE WORKS-fjölnotakerfiö. • Tölvunet, „modem“ og gagnabankar. • APPLE II til leikja, skemmtunar og fræöslu. Námskeiðiö veitir góða æfingu í notkun APPLE- tölva og APPLE-hugbúnaöar. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræö- ingur, Karl Bender verkfræöingur, Halldór Krist- jánsson verkfræöingur. Tími: 9. og 10. mars frá kl. 13—18. Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt og vandaö byrjendanámskeiö fyrir þá sem ekki hafa átt þess kost aö læra um tölvur í skóla. Dagskrá: • Undirstööuatriði við notkun tölva. Forritunarmáliö BASIC. Æfingar i BASIC. Ritvinnsla meö tölvu. Gagnasafnskerfi. • Töflureiknar. • Tölvunotkun í atvinnulífinu. Leiðbeínandi Yngvi Pétursson menntaskóla- kennari. Tími: 12., 14., 19. og 21. mars. BASIC 18 kennslustunda námskeiö í forritunarmálinu BASIC. Aö loknu námskeiöinu eru nemendur færir um aö skrifa eigin forrit í BASIC. • Almennt um forritunarmál. • Forritunarmáliö BASIC. • Æfingar í BASIC. • Skráarvinnsla. • Viöskiptaforrit. Leiðbeinandí Siguröur Richardsson deildarstjóri. Tími: 18., 20., 25. og 27. mars kl. 17—20. Heimilistölvur Námskeið í notkun: Commodore, BBC, Acorn, Sin- clair Spectrum, Oric, Spectravídeo, Amstrad o.fl. heimilistölva. Þátttakendur mæti meö tölvurnar. Tölvufræöslan útvegar sjónvörp. Dagskrá: • Þróunarsaga tölva. • Forritunarmál. • Æfingar í forritunarmálinu BASIC. • Ritvinnsla meö tölvu. • Gagnasafnskerfi og töflureiknar. • Lausn verkefna. Leiðbeinendur: Ingvar Ólafsson forritari, Björn Davíösson nemi. Tími: 11., 13., 18. og 20. mars frá kl. 17—19. PASCAL Forritunarmáliö PASCAL er eitt vinsælasta forrit- unarmáliö. Námskeiöiö kynnir vel undirstööuatriöi i TURBO PASCAL. Dagskrá: • Stýrikerfiö MS-dos. • Almennt um forritun. • Undirstööuatriöi í forritunarmálinu • PASCAL. • Æfingar. Kennt er á IBM-PC-tölvur. Kennari: Yngvi Pétursson menntaskólakennari. Tími: 26. og 28. mars og 2. og 4. apríl. Verkfræðinga- námskeið Fjölbreytt námskeiö um notkun tölva i starfi verk- fræöinga. Dagskrá: • Grundvallaratriöi í notkun tölva. • Forritunarmál. • Æfingar í BASIC. • Töflureiknirinn MULTIPLAN. • Ritvinnsla og gagnasöfnun. • Notkun smátölva viö verkfræöistörf. • Þjónusta Reiknistofnunar Háskólans viö verk- fræöistofur. • Umræöur og fyrirspurnir. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræö- ingur, Karl Marcus Bender verkfræöingur, Jón Búi Guólaugsson verkfræöingur, Páll Jensson for- stööum. Reiknistofnunar Háskólans. Timi: 25. og 27. mars og 1. og 3. apríl frá kl. 17—20. Tölvunámskeið fyrir kennara Vandaö námskeiö um notkun tölva viö nám og kennsiu. Dagskrá. • Undirstööuatriöi um tölvur. • Notkun videotækni viö kennslustörf. • Forritunarmáliö LOGO. • Ritvinnsla, töflureiknar og gagnasafnskerfi. • Kennsla viö bandaríska skóla. • Umræður og fyrirspurnir. Kennarar á námskeiðinu eru: Ingibjörg Þórhalls- dóttir lektor, Yngvi Pétursson menntaskólakennari, dr. Kristján Ingvarsson verkfræöingur. Timi: 26. og 28. mars og 2. og 4. apríl frá kl. 20—23. im m -pc Hnitmióaó námskeiö i notkun IBM-PC einkatölv- unnar. Dagskrá: • Uppbygging, stækkunar- og tengimöguleikar IBM-PC. • Stýrikerfiö PC-dos. • Ritvinnsla meö WORD. • Töflureiknirinn MULTIPLAN. • Gagnasafnskerfiö D-base II. • Umræöur og fyrirspurnir. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræö- ingur, Guðrún Zoöga verkfræöingur, Karl Bender verkfræöingur, Logi Kristjánsson verkfræöingur, Báröur Sigurgeirsson læknir. Tími: 23. og 24. mars frá kl. 13—18. w * LEIDBEINENDUR A NAMSKEIÐUM I MARS Æm HaSdór Kristjénsson vwkfraðingur. Yngvi Pétursaon menntaskóiakennari. Pétur Friðriknon kerfísfrœdingur. Siguröur Richardmson dertdarstjón. Guðrún Zoðga verkfrasðingur. Páð Jensaon, forstöðu- maður Reiknratofnun- ar Héakólana. 1 _ Bföm Davtóason Jón Búi Guóiaugaaon verkfraaðingur. Bérður Sigurgeirason laaknir. Innritun í símum 687590 og Tölvufræðslan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.