Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 4ö Edward á þríhjólinu sínu. Það tíðkast á allflestum heimilum að taka myndir af börnunum og líma svo inn í albúm. Fjölskyldan í Bucking- ham-höll er þar engin undan- tekning og fyrir rétt rúmlega tuttugu árum, þegar yngsta barnið var nýfætt, voru þær myndir, sem hér fylgja með, teknar. Litla prinsinum voru gefin nöfnin Edward Anthony Richard Louis, næstur í aldri var Andrew Albert Christian Edward fjögurra ára gamall, Anna Elizabeth Alice Louise var tæpra fjórtán ára og ríkisarfinn, Charles Philip Arthur George var tæpra sextán ára. Edward liUi farinn aó standa í fæturna en vel studdur af mömmu. Edward kominn í Skotapils og er greinilega ánegóur með sig. Myndir úr FJÖLSKYLDU- ALBÚMI Systkinin med barnfóstrunni Mabel Anderson, sem hugsaði um þau öll á unga aldri. Móðirin horfir meó ▼elþóknun á. Edward litli sefur í vöggu við hliðina á rúmi móður sinnar. Hann er sagður hafa verið ákaflega Ijúft barn. Faðir og brcður virða hinn nýja fjölskyldumeðlim fyrir sér. Andrew prins fær að gefa litla bróður pelann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.