Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 69 , MonfunblaSift/Ol.K.M. Sveinn Guðmundsson, eigandi verzlunarinnar Heimilið, í garðhúsinu, sem innréttað hefur verið. Verzlunin Heimilið opnuð á nýjan leik Húsgagnaverzlunin Heimilið á Sogavegi 188 hefur verið opnuð á ný með nýjum eigendum. „Við sér- hæfum okkur í garðhúsgögnum og borðstofuhúsgögnum,“ sagði Sveinn Guðmundsson, húsgagnasmiður og eigandi verzlunarinnar, í samtali við Mbl. en um helgina verður hús- gagnasýning í verzluninni. Sérstakt garðhús hefur verið byggt við verzlunina, sem nú er á um 300 fermetra svæði. „Við sýn- um garðhúsgögn okkar í sínu eðli- lega umhverfi — vorið er þegar komið til okkar," sagði Sveinn ennfremur. Verzlunin er með garðhúsgögn frá nokkrum fram- leiðendum, en þó mest frá danska húsgagnaframleiðandanum Sika. Nú eru 12 ár síðan Heimilið var opnað af Sveini Guðmundssyni, sem á ný hefur tekið við rekstri verzlunarinnar. Grillveisla hjá KFUM Æskulýðssamkoma hjá KFUM og KFUK Vönduð vara og þjónusta Þaö er okkar sérgrein (§) Reimskííur í flestum stœröum. SACHS Höggdeyfar fjölbreytt úrval í evrópskar og japanskar bifreiöar. Asþétti í flestar teg- undir bifreiöa og véla. FAE 75 ára reynsla í (ram- leiöslu ákúlu ogrúllu- legum. optibelt ©mílDim©niillfflD Viftureimar. véla- reimar og kambás reimar TIMKEN Keilulegur heims þekkt gœöavara. Rexnord Urval af leguhúsum. precision Hjöruliöskrossgr Amerísk gœöavara. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, S: 84670 Áskriftarsíminn er 83033 I TILEFNI æskulýðsdags þjóðkirkj- bók. Einnig verður vitnisburður og unnar næstkomandi sunnudag, verð- stuttar hugvekjur. ur æskulýðssamkoma í húsi KFUM ____ og KFUK við Amtmannsstíg 2b. í fréttatilkynningu frá KFUM og KFUK segir að frá kl. 19.30 verði útigrill í portinu þar sem fé- lagar úr Kristilegum skólasam- tökum sjá um að grilla pylsur og bjóða til sölu ásamt gosdrykkjum. Kl. 20.30 verður síðan samkoma í umsjá kristilegra skólasamtaka. Þar verða fluttir leikþættir byggð- ir á sögunni um miskunnsama samverjann og þáttum úr Rutar- esiö reglulega af öluim fjöldanum! MANSTU SPILIN í RÉTTRIRÖÐ? SESVO, MATTUFLETTAAFRAM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.