Morgunblaðið - 03.03.1985, Síða 69

Morgunblaðið - 03.03.1985, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 69 , MonfunblaSift/Ol.K.M. Sveinn Guðmundsson, eigandi verzlunarinnar Heimilið, í garðhúsinu, sem innréttað hefur verið. Verzlunin Heimilið opnuð á nýjan leik Húsgagnaverzlunin Heimilið á Sogavegi 188 hefur verið opnuð á ný með nýjum eigendum. „Við sér- hæfum okkur í garðhúsgögnum og borðstofuhúsgögnum,“ sagði Sveinn Guðmundsson, húsgagnasmiður og eigandi verzlunarinnar, í samtali við Mbl. en um helgina verður hús- gagnasýning í verzluninni. Sérstakt garðhús hefur verið byggt við verzlunina, sem nú er á um 300 fermetra svæði. „Við sýn- um garðhúsgögn okkar í sínu eðli- lega umhverfi — vorið er þegar komið til okkar," sagði Sveinn ennfremur. Verzlunin er með garðhúsgögn frá nokkrum fram- leiðendum, en þó mest frá danska húsgagnaframleiðandanum Sika. Nú eru 12 ár síðan Heimilið var opnað af Sveini Guðmundssyni, sem á ný hefur tekið við rekstri verzlunarinnar. Grillveisla hjá KFUM Æskulýðssamkoma hjá KFUM og KFUK Vönduð vara og þjónusta Þaö er okkar sérgrein (§) Reimskííur í flestum stœröum. SACHS Höggdeyfar fjölbreytt úrval í evrópskar og japanskar bifreiöar. Asþétti í flestar teg- undir bifreiöa og véla. FAE 75 ára reynsla í (ram- leiöslu ákúlu ogrúllu- legum. optibelt ©mílDim©niillfflD Viftureimar. véla- reimar og kambás reimar TIMKEN Keilulegur heims þekkt gœöavara. Rexnord Urval af leguhúsum. precision Hjöruliöskrossgr Amerísk gœöavara. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, S: 84670 Áskriftarsíminn er 83033 I TILEFNI æskulýðsdags þjóðkirkj- bók. Einnig verður vitnisburður og unnar næstkomandi sunnudag, verð- stuttar hugvekjur. ur æskulýðssamkoma í húsi KFUM ____ og KFUK við Amtmannsstíg 2b. í fréttatilkynningu frá KFUM og KFUK segir að frá kl. 19.30 verði útigrill í portinu þar sem fé- lagar úr Kristilegum skólasam- tökum sjá um að grilla pylsur og bjóða til sölu ásamt gosdrykkjum. Kl. 20.30 verður síðan samkoma í umsjá kristilegra skólasamtaka. Þar verða fluttir leikþættir byggð- ir á sögunni um miskunnsama samverjann og þáttum úr Rutar- esiö reglulega af öluim fjöldanum! MANSTU SPILIN í RÉTTRIRÖÐ? SESVO, MATTUFLETTAAFRAM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.