Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Lagermaður Óskum eftir að ráöa lagermann til framtíöarstarfa. Lyftarapróf æskilegt. Umsækjendur hafi samband viö verkstjóra á lager. Kassagerð Reykjavikurhf., Kleppsvegi33. Au Pair óskast til eins árs frá maí—júní, 18-22 ára, sérherb. meö baöi. Tvö börn i heimili. Sendiö bréf meö mynd og skýriö frá reynslu viö barnagæslu eöa hringiö í síma 901-6175924140. Barbara Baratz, 8 TrinityRoad, Marblehead, MASS. 01945, U.S.A. Ofsetskeyting Ofsetljósmyndari óskast til starfa i vor eða sumar. Uppl. gefa Guðjón H. Sigurðsson eöa Jóhann Karl Sigurösson i sima 96-24222. Dagsprent hf. Laus til umsóknar er staöa framkvæmdastjóra viö Kísiliðjuna hf., Mývatnssveit. Umsóknarfrestur er til 18. mars. Nánari uppl. gefur Siguröur Ragnarsson í sima 96-44190 og 96-44136. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „K - 10 55 87 00“. Arkitekt Arkitekt óskast til starfa viö fjölbreytt bygg- ingar- og skipulagsverkefni. Umsóknir um starfiö með uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Arkitekt — 2732“ fyrir 12. mars nk. Járniðnaðarmenn óskast strax. Góö vinnuskilyröi. Vinsamlegast sendið nafn og uppl. á augld. Mbl. mert: “Reglusemi - 10 59 46 00“. Sólheimar í Grímsnesi Þroskaþjálfi eöa einstaklingur með sambærilega menntun óskast til starfa hiö fyrsta. Upplýsingar veitir forstööumaöur i sima 99-6430. Loðnufrysting Vantar fólk í loðnufrystingu. Upplýsingar í síma 92-4666 og á kvöldin í síma 92-6619. Brynjólfurhf., Njarðvík. Stýrimaður óskast á 190 lesta linubát sem geröur er út frá Patreksfiröi. Uppl. i simum 94-1532 og 94-1346. Tannfræðingur — sjúkraliði — tann- réttingar Tannfræðing (tandplejer — tandhygienist — dentalhygienist) vantar nú þegar eöa síöar til starfa hjá sérfræðingum í tannréttingum. Meö allar umsóknir verður farið sem trúnaö- armál. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Tann- fræðingur — 485“. Veitingahús Aöstoöarfólk meö reynslu óskast í eldhús, uppþvott og þjónustu á veitingahús. Hálfs- dags- eöa heilsdagsstarf. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 2727“ fyrir 8. mars. Oskum eftir þvotta- húsráðskonu til starfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 12. mars merkt: „Þ — 2724“. Vélstjóri — vélvirki Óskum að ráða vélstjóra eöa vélvirkja. Þarf aö geta unnið viö rennismíöi og járnsmíöi. Hydraulik-þjónustan, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, s. 50236. Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík, s. 686858. Marel hf. hyggst ráöa nýtt fólk til starfa. Leitað er eftir eftirtöldum starfsmönnum. Tölvunarfræðingum — verkfræðingum Kerfishönnun og forritun m.a. i pascal fyrir tölvur og tæki í frystiiönaði og öðrum atvinnu- greinum. Rafiðnfræðingi eða sambærilegt Framleiösla og prófanir á tölvubúnaöi. Viö- hald á tölvum og tölvuvogum. Tæknimenntuðum manni Hönnun og umsjón meö smíöi á mekanískum tækjum. Starfsmenn þurfa að vera reiðubúnir til að feröast innanlands og utan og jafnvel dveljast erlendis um lengri eöa skemmri tima. Þeir þurfa aö vera vel aö sér í einhverju skandinavísku máli og ensku. Marel stefnir aö því aö ráöa gott fólk sem þarf aö sýna hugkvæmni og getu til þess aö skapa nýtt og gera það vel. Ætlast er til aö starfsmenn gangi í hvert þaö starf sem vinna þarf. Marel hf. er ört vaxandi fyrirtæki í rafeindaiónaöi og hugbúnaóarframleiöslu. Fyrirtækiö hannar, framleiöir og selur tölvur, tölvuvogir, ýmis rafeindatæki og tölvuforrit. Flestar vörur fyrirtækisins eru hannaöar frá grunni, bæöi vól- búnaöur og hugbúnaöur. Mikil áhersla er lögö á gæöi og gööa þjónustu vió viöskiptavini. Marel hf. var stofnaó i mars 1983. Nú starfa 32 hjá fyrirtækinu og fjárhagur þess er traustur. Meirihluti framleiöslunnar fer til útflutnings. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins. Því miöur veröur ekki hægt aö gefa upplýsingar í síma. Marelhf., Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík, s. 686858. 9- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERPBBt FAMAHK AOUR HUSI VERSUUNARINNAR S HKÐ KAUP OG SALA VUtKUlOABAÍfA S687770 BlMATÍMI KL 10-12 OO 15-17 □ Helgafell 5985367 VI — 2 I.O.O.F. 7= 166368'A=9.0. I.O.O.F. 9=166368'/i= =i<f:«.i.\ \ii sTKiiismiiiiun RM Hekla 6—3—VS—HT j lUTIVISTARFERÐIR Uppl. og farmiðar á skrlfst. Lækjarg. 6a. s. 14606. Tunglskinsganga um Rauöhóla og aö Elliöavatni kl. 20 á flmmtu- dagskvöldiö. Létt ganga fyrir alla. Verö 200 kr.. fritt f. börn. Brottför frá BSÍ. bensínsölu. Afmælisárshátið i tiletni 10 ára afmælis Utivistar veröur laugar- daginn 23. mars i félagsheimilinu Hlégaröi. Pantlö miöa timan- lega Útivistarfélsgar þiö sem enn hafiö ekki greitt ársgjald 1984. Vinsamlegast geriö skil. Sjáumst! Feröafélagiö Útivist. Dyrasimar — rafls.gr> Gestur rafvirkjam , s. 19637. Góuferð í Þórsmörk >.—10. mars Þórsmörk í vetrarskrúöa. Frá- bær gisting í Utivistarskálanum Básum. Gönguferöir. skíöagöng- ur Góugleót meö pottrétti o.fl. Ekta Útivistarkvöldvaka. Farar- stjórar: Kristján M. Baldursson | og Ingibjörg S. Asgeirsdóttir I I IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiriksgötu. Systrakvöld meö skemmtidag- skrá og veitingum. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Æ.T. íslandsdeild Amnesty International Almennur félagsfundur veröur í Skólabæ, Suöurgötu 26. kl. 8.30 annaö kvöld, fimmtudagskvöld. Prófessor Charles L. Black jr. heldur erindi um dauöarefs- ingar. Stjórnin. Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan. fasteigna- og verö- brefasala, Hafnarstræti 20 (nýja húsiö viö Lækjartorg), s. 16223. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag, kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk 8.—10. mars Skoöiö Þórsmörk í vetrarbún- ingi. Feröafélagió býöur upp á frábæra aöstööu í Skagfjörös- skála. Svefnpláss stúkuö niöur, miöstöövarhitun og rúmgóö setustofa. Fararstjóri skipulegg- ur gönguferóir um Mörklna og einnig er farþegum ráölagt aó hafa meö sér gönguskíöi. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Feröafélag islands. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Næstkomandi laugardag 9. mars veröur haldiö sklóagöngumót (Reykjavikurmeistaramót) í 30 km skiöagöngu. Mótiö hefst kl. 3 e.h. I Blafjöllum Nafnakall kl. 2 viö gamla Borgarskálann i Blá- fjöllum. Ef næg þátttaka veröur mun lika veröa keppt i fleirl flokkum. Þátttökutilkynning I sima 12371 fyrir kl. 6 á föstu- deginum 8. mars. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.