Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 35 | raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning um aðstöðu- gjald í Reykjavík Ákveöiö er aö innheimta í Reykjavík aö- stööugjald á árinu 1985 samkvæmt heimild í V.kafla laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar veröur gjaldstigi eins og hér segir: A) 0,33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. B) 0,65% af rekstri verslunarskipa og fisk- iðnaöi. C) 1,00% af hvers konar iönaði öörum. D) 1,30% af öörum atvinnurekstri. Prentun og útgáfa dagblaða skal þó vera undanþegin aðstöðugjaldi. Aöstööugjaldsskyldir aöilar skulu skila skatt- stjóra sérstakri greinargerö um aðstöðu- gjaldsskyldan rekstrarkostnaö í því formi sem ríkisskattstjóri ákveöur. Greinargerö þessari skal skila meö skattframtali fram- talsskyldra aöila samkvæmt lögum um tekju- skatt og eignarskatt, en þeir sem undan- þegnir eru þeirri framtalsskyldu, skulu fyrir 31. maí nk. skila greinargerð þessari ásamt ársreikningi til skattstjóra í því umdæmi þar sem þeir eiga lögheimili. Reykjavik, 27. febrúar 1985. Skattstjórinn í Reykjavík. til sölu Myndbandaleiga til sölu á einum besta staö í Reykjavik. Stórt húsnæöi. Miklir möguleikar. Uppl. meö nafni og síma sendist augld. Mbl. merkt: „Myndbandaleiga - 3923“. tilboö —* útboö (D ÚTBOÐ Tilboð óskast í aö endurnýja hluta dreifikerfis í Fossvogi 2. áfanga fyrir hitaveitu Reykjavík- ur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama stað þriðjudag- inn 19. mars nk. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Óskaö er eftir tilboöum í að leggja pípur og setja upp varmaskipta og annan búnaö í varmaskiptastöö fyrir Hitaveitu Reykjahlíðar í Mývatnssveit. Útboðsgögn veröa afhent á verkfræöistof- unni Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama staö miðviku- daginn 20. mars kl. 14.00. Qj ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö endurnýja hitaveitulögn í steyptum stokk í Ljósvallagötu, Ásvallagötu og Bræöraborgarstíg fyrir Hitaveitu Reykja- víkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miðviku- daginn 13. mars nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frlkírkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar hér meö eftir tilboöum í ræstingu húsnæðis félagsins í Reykjavík. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu okkar i aö Borgartúni 20, Reykjavík, og þar veröa tilboö opnuð þriöjudaginn 26. mars 1985, kl. 11.00. \ U ( y^2/\ VERKFRÆOISTOFA \ ^ 1 STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF. f *#. C JL y CONSULTING ENGINEERS BOPGARTÚNI20 105 REYKJAVfK SfMI 29940 4 29941 Félagsfundur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskra: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins. 2. Gesfur fundarins veröur frú Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra sem flytur erindi um skólamál. Stjórnin. Aðalfundur Aóalfundur sjálfstæöisfélags Öxafjaröarhéraös veröur haldlnn föstu- daginn 8. marz kl. 21.00 aö Lundi í Öxarfirði. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosnlng fulltrúa á landsfund. Björn Dag- bjartsson alþingismaöur mætir á fundinn. Stjórnin. Árbæjar- og Seláshverfi almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi heldur almennan telagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í fétagsheimili sjálfstæö- ismanna Hraunbæ 102 B. Dagskra: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stjórnln. Vestur-og miðbæjarhverfi almennur félagsfundur Félag sjáltstæöismanna i vestur- og miöbæjarhverfi heldur almennan félagstund mlövlkudaginn 6. mars kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Val- höll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnurmál. Stjórnin. Langholtshverfi Almennur félagsfundur Félag sjáltstæóismanna i Langholti heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 i Sjálfstæölshúsinu Langholtsvegi 124. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 6. mars kl. 20.30 i Valhöll 2. hæö. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins ræöir stjórnmálaviöhorfiö og svarar fyrirspurnum 3. ðnnur mál. Stjórnln Bakka- og Stekkjahverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi heldur almennan félagsfund i kvöld. miövikudaginn 6. mars. kl. 18.00 i Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgaskóli 7.—23. mars 1985 Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins veröur starfræktur dagana 7.-23. mars nk. sem kvöld- og helgarskóli sem hefst kl. 18.30 og stendur aó jafnaöi til kl. 23.00. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Innritun er hafin, en takmarka veröur þátttöku viö 30 manns. Upplýs- ingar eru veittar i sima 82963 og 82900 á venjulegum skrifstofutima. Dagskrá Fimmtudagur 7. mara: kl. 18.30 Skólasetnlng. Kl. 18.45—21.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj. Kl. 21.00—23.00 Stjórnskipan, Stjórnsýsla, kjördæmamál: Jón Magnússon lögmaóur. Föstudagur 8. mars: Kl. 18.30—20.00 Fundarskrp: Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliöi. Kl. 20.00—23.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj. Laugardagur 9. mars: Kl. 11.00—12.00 Sveitarstjórnarmál: Davið Oddsson borgarstjóri. Heimsókn í fundarsal borgarstjóra. Kl. 13.30—16.00 Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka: Siguröur Lindal prófessor. Mánudagur 11. mars: Kl. 18.30—20.00 Almenn félagsstörf: Erlendur Kristjánsson sölumaöur. Kl. 20.00—21.30 Ræöumennska: Kári Jónsson. Kl. 21.30—23.00 Uppbygging atvinnulífs, staða, próun, markaösöflun: Birgir isl. Gunnarsson alp. Þriðjudagur 12. mars: Kl. 18.30— Heimsókn á Morgunblaöiö. Form og uppbygging greinarskrifa:Anders Hansen ritstjóri. Miövikudagur 13. mars: Kl. 18.30—23.00 Almenn félagsstörf: Erlendur Kristjánsson sölumaöur. Fimmtudagur 14. mars: Kl. 18.30—20.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason lögfræöingur. Kl. 20.00—23.00 Fundarsköp: Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliöi. Föstudagur 15. mars: Kl. 18.30—20.00 Stjórn efnahagsmála: Geir Haarde hagfr. Kl. 20.00—21.30 Einstaklingurinn og frelsið: Matthías Johannesen ritstjóri. Kl. 21.30—23.00 Friöarhreyfingin: Guömundur Magnússon blm. Laugardagur 18. mars: Kl. 13.00—18.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj. Mánudagur 18. mars: Kl. 18.30—20.00 Heimsókn á Alþingi. Kl. 20.00—23.00 Stjálfstæöisstefnan: Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. Seinni hluti Athugið þátttakendur velji sér eitt al þesaum sviöum: SVIÐ 1 SVID II SVIÐ III SVID IV Verkalýðs- og efnahagsmál utanrfkiamál mennte- og atv.mál menningarmál Þriðjudagur 19. mars: Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Félags og Veröbólga og Aukin þátttaka Uppbygging kjaramál: veröbólgu- i vörn landsins: menntamála, hvatar: Framhaldssk./ Gunnar Vilhjálmur Kjartan Fjölbraut: Bachmann Egilsson Gunnarsson Sólrún B. kennari hagfræöingur trkvstj. Jensdóttir Miðvikudagur 20. mars: Sjálfst.fl. deildarstj. Kl. 21.30 Grurmskóli: Arnfinnur Jónsson skólastjóri. Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Hlutverk Vandamál vel- Utanríkis- Uppbygging launpega- og feröarrikisins: viöskipti: menntamála, atvinnurek- Guömundur H. Háskóli: endasamtaka Garöarsson. Halldór — PANEL— viöskiptafr. Guöjónsson Magnús L. kennslm.stj. Sveinsson Kl. 21:30 Kl. 21.30 form. V.R. island í al- Lánamál: Magnús þjóöasamstarfi: Sigurbjörn Gunnarsson Erlendur Magnússon frkvstj.Vinnu- Magnusson frkvstj þingfl. veitendasamb- andsins. Fimmtudagur 21. marz: alþj stjmfr. Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Atvinnuleysis- Samanburöur á Norrænt Ríkisvaldiö tryggingar: hagkerfum samstarf: og menningarmál Axel Jónsson USA og USSR: Matthías Á. Halldór Blöndal fv. alþm. Geir Haarde Mathiesen alþingismaöur. hagfræöingur viöskipta ráöherra Kl. 21.30 kl. 21.30 kl. 21.30 Stjórnun upp- Gerð fjárlaga: Samanburöur á bygging og Pálmi Jónsson utanríkisstetnu fjármál launþ. alþm. samt.: Björn Þór- hallsson USA og USSR varaforseti ASÍ. Laugardagur 23. mars: Kl. 10.00—12.00 Sjálfstæöisflokkurinn — PANEI Kl. 13.00— Þáttur fjölmiöla í stjórnmálastarfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.