Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 53 Oddur setti íslandsmet í 400 metrum innanhúss — á móti í Flagstaff í Arizona-fylki um helgina • Oddur Sigurðsson „Ég er ánægöur með þennan árangur aö því leyti, aö þetta er svipaöur tími og ég hef náö í fyrstu utanhússhlaupunum und- anfarin ár. Æfingarnar hafa geng- iö mjög vel í vetur og vonandi verö óg betri í sumar en fyrra,“ sagöi Oddur Sigurösson KR í samtali viö blm. Morgunblaðsins í gær. Um helgina setti Oddur nýtt íslandsmet innanhúss á 400 metrum, hljóp á 47,64 sekúndum í borginni Flagstaff í Arizona-ríki. Eldra metiö átti Bjarni Stefáns- son, sem hljóp á 48,5 sek. í Gautaborg í febrúar 1972. Þetta er i fyrsta sinn sem Oddur hleypur 400 metra innanhúss, venjulegasta keppnislengdin hefur veriö 600 stikur, eöa um 550 metr- ar. Setti hann skólamet á þeirri vegalengd fyrir viku og árangur hans á laugardag í Flagstaff er einnig skólamet. Oddur stundar nám viö Texas-háskóla í Austin. Þá var Oddur aöeins hársbreidd frá því aö ná lágmarki til þátttöku í bandaríska háskólameistaramót- inu innanhúss í 500 metra hlaupi á móti í borginni Arkansas í sam- nefndu ríki. Hljóp hann á 1:03,03 mínútum, en lágmarkiö er 1:02,76. „Ég stífnaöi á síöustu metrunum og því fór sem fór. Hljóp fyrstu 400 á 48,6 og heföi átt aö ráöa viö lágmarkið," sagöi Oddur. „Á mótinu í Flagstaff náöum viö lágmarki til þátttöku í bandaríska háskólameistaramótinu í 4x400 metra boöhlaupi. Timi sveitarinnar var 3:04,76 og viö vorum undir gildandi heimsmeti, sem 3:04,9, en viö urðum samt ekki nema i átt- GUIF, liöíö sem þeir Andrés Kristjánsson og Guömundur Al- bertsson leika meö í Allsvenskan, sænsku 1. deildinni í handknatt- leik, er enn í þriðja sæti deildar- innar eftir þriöju og síöustu um- feröina, sem var um helgina, og liðið fer örugglega í úrslitakeppn- ina. Urslit leikjanna um helgina: Borlánge — Karlskrona 17:23 GUIF — Drott 22:16 Kroppskultur — Ystad 25:27 H 43 — Varta 22:21 unda sæti í hlaupinu," sagði Oddur, sem hljóp sinn sprett á rúmum 46 sekúndum. Sagöi Oddur aö allt benti til aö mistök heföu oröiö viö mælingu og hlaupararnir á fyrsta spretti hlaup- iö of stutt. Brautin í Flagstaff er 352 stikur (yards) aö lengd, eöa 321,9 metrar. Heimsmet í hring- Redbergslid er efst meö 32 stig, Drott hefur 28, GUIF 25, Lugi, Varta og Kroppskultur 21 stig hvert félag. Andrés Kristjánsson skoraöi eitt mark fyrir GUIF i leiknum gegn Drott en Guðmundur komst ekki á blað. Mikið hitamál kom upp eftir leik Kroppskultur og Ystad og eru allar hlaupum innanhúss eru ekki viöur- kennd á brautum, sem lengri eru en 200 metrar. Þaö er hins vegar á reiki hvort árangur, sem næst viö slikar aðstæður, er viöurkenndur sem landsmet eöa ekki. Árangur Odds i Flagstaff er ekki síöur at- hyglisveröur þar sem beygjurnar eru ekki hallandi. Brautin í Arkans- as, þar sem hann hljóp 500 metr- ana, var einnig án hallandi beygja og aöeins 200 metrar, svo þar hef- ur verið talsvert erfiöara aö hlaupa en utanhúss. líkur á aö forráöamenn Ystad kæri leikinn. Þegar skammt var til leiks- ioka fór knötturinn út af vellinum, í vegg íþróttahússins og síöan inn á völlinn aftur. Einn leikmanna Ystd tók knöttinn og skoraöi og dómar- arnir dæmdu markiö gilt. Sögöust ekki hafa séö aö hann fór útaf. Leikmenn Kroppskultur urðu hreint æfir af bræöi og var þeirra besta leikmanni vísaö af velli — og eftir þaö ógnaöi liöiö ekki sigri Ystad lengur. GUIF í þriðja sætinu — kæra forráðamenn Kroppskultur leikinn við Ystad? Frá Magnúai Þorvaldtsyni, fréttamanni Mbl. í Svíþfóð. Redbergslid — Kristianstad 28:22 Vestra Fröiunda — Lugi 22:25 Ribe svo gott sem komið í 1. deild RIBE er nú svo gott sem ör- uggt meö sæti í 1. deild danska handknattleiksins é næsta keppnistímabiii. Liöiö sigraöi eitt af botnliöum 2. deiidarinnar, Brönderslev, um helgina á útivelli, 24:19. íslendingarnir í liöinu, Gísli Felix Bjarnason og Gunnar Gunnarsson, stóöu sig báöir mjög vel. Gunnar skoraöi sex mörk og var markahæstur ásamt Anders Dahl Nielsen, þjálfara liösins og Gísli varöi mjög vel í markinu. Staöan í leikhléi var 11:9 fyrlr Ribe. Leikmenn Brönderslev söxuöu svo á forskotiö — minnkuöu muninn í tvö mörk, 16:18, og fengu vítakast og þar meö gulliö tækifæri til aö kom- ast í eins marks mun. En Gísli Felix geröi sér þá lítiö fyrir og varöi mjög glæsilega vítakast- iö, Ribe brunaöi upp og skoraði og staöan því 19:16. Eftir það var sigurinn aldrei í hættu. Á sunnudag leikur Ribe á heimavelli viö eitt besta liö Danmerkur, Helsingör, í bikar- keppninni, og er geysilegur áhugi fyrir þeim leik í Ribe. For- sala aögöngumiöa hefst í dag og er reiknaö meö aö allir þeir 2.000 miöar sem í boöi eru selj- ist jafnvel í dag! Hvaö deildina varöar þá á Ribe þrjá leiki eftir — og má tapa þeim öllum, svo lengi sem leikurinn gegn AGF tapast ekki meö meira en þremur mörkum; Ribe kemst upp engu aö síöur. matar-og kaffistell Gullfalleg Rosenthal vara, — matarstell idrapplitu, rauðu eöa gulu. SCANDIC stellið sameinar gæðaframleiðslu, fallega hönnun og frábæran stíl. SCANDIC stellið er kjörið fyrir þá. sem kunna að meta fagra hluti og notadrjúga. SCANDIC er dæmigerð vara frá Rosenthal. CORDA, nýtt matar- og kaffistell. Hönnuðurinn HERTHA BENGTSON er sænsk og tekst henni hér mjög vel að sam- eina léttleika og dæmigert skandinaviskt útlit. Nýjungar. svo sem lengri börð á diskum og skálum, falla vel að heildarsvip og auka á notagildi. CORDA er eldfast og hentar vel til notkunar í örbylgjuofnum. CORDA er fagurt og notadrjúgt matar- og kaffistell HERTA BENGTSON hefur einnig hannað dúka. diskamottur. servíettur og servíettuhringi í stíl við CORDA ARCTA ER AÐDAUNARVERT ARCTA matar- og kaffistelliö vekur oskipta athygli og aðdáun hvar sem það sést; — fyrir fal- legar línur, frábæra hönnun og skemmtilega áferð. ARCTA fæst aðeins hjá okkur Nyja línan í matar- og kaffistellum frá Thomas er Holiday. Holidayer sérlega létt og meðfærilegt og þess vegna á allan hátt notadrjúgt við hvers kyns heimilishald. Leikandi létt og hrifandi. þannig er Holiday alveg eins og sumar- fríið á að vera. Svo við minnumst á veðrið, — nei verðið, þa er það sérlega hag- stætt. Komið og skoðið Holiday. studio-linie A.EINARSSON & FUNK HF Laugavegi 85 SIMI 18400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.