Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 7 Viö tökum undir mótmæli þeirra ...Aðför Norðmanna að íslenzkum sjávarútvegi" á á Lækjartorgi fimmtudaginn 7. marz kl. 17:15. Umræöur á Alþingi Ræðumaður: Jón Baldvin Hannibalsson, form. Alþýöuflokksins. Fundarstjóri: Karl Steinar Guönason, form. verkalýös- og sjómannafélags Keflavíkur og varaformaöur Verkamannasamb. íslands. TÖKUM UNDIR Fyrirspyrjandi (Karl Steinar Guönason): Herra forseti. Ég hef leyft mér aö bera fram fsp. á þskj. 284 um ríkisstyrki Norðmanna í sjávarútvegi. Fsp. er svohljóö- andi, meö leyfi forseta: „1. Er engin vörn í fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna gegn stórfelldum ríkisstyrkjum Norömanna til sjávarút- vegs? 2. Hvað hyggst ríkisstj. gera til þess að koma í veg fyrir þessa aðför aö íslenskum sjávarútvegi? 3. Kemur norrænt samstarf íslendingum aö engu gagni í þessum efnum?“ MOTMÆLI ÞEIRRA KarlSt, Guönason alþm. „Á þessu ári fær norski sjáv- arútvegurinn samtals 1375 millj. n.kr. eöa samtals um 6,2 milljarða ísl. kr. Samsvarar þetta því að norska ríkiö greiði um 60% af öllu fiskverði þar í landi.“ „Einnig má nefna annan sam- anburö. Þessir norsku ríkis- styrkir svara til þess aö borga yröi 100% framlag á laun allra starfsmanna í frystihúsum og saltfiskverkun hérlendis." „Þeir segja við kaupendur fiskjar að þeir viti ekki hvaöa verð þeir þurfi að fá fyrir af- uröina, þaö fari eftir ríkis- styrknum." (Alþingistíöindi 12.02.85) Matthías A. ■ Mathiesen viðskiptar.h. „Viö öll hugsanleg tækifæri hefur verið borin fram gagn- rýni og mótmælt vegna ríkis- styrkja Norömanna til sjávar- útvegs og því verið haldið fram, enda þótt of sterkt sé e.t.v. til oröa tekiö, aö hér sé um aöför aö íslenskum sjáv- arútvegi aö ræða. Þeim hefur verið gerö grein fyrir því aö þaö skipti ekki máli hvort um niöurgreiðslu sé aö ræöa á frumstigi eöa á lokastigi i sambandi viö vörufram- leiöslu.“ (Alþingistídindi 12.02.85). ^ (s_ Hjörleifur Guttormsson tyrrv. iðnaðarráðherra í svari hæstv. ráöh. kom þaö fram aö íslendingar heföu itrekaö haft uppi mótmæii viö þessum styrkjum. En þaö er alveg Ijóst að þau mótmæli hafa ekki breytt neinu fram til þessa." „Viö verðum aö vinna í þessu máli af þólitískri dirfsku og ákveðni. Nóg er samt sem á íslenskum sjávarútvegi hvílir.“ (Alþingistíöindi 12.02.85). Halldór Ásgrímsson „Ég held aö þaö sé ekki rétt aö viö förum aö ásaka hver annan um þaö aö illa hafi ver- iö staöiö aö málum í sam- bandi viö þetta aö ég vil telja brýnasta hagsmunamál landsins, vegna þess aö þess- ir styrkir hafa orðið þess vald- andi aö lífskjör eru hér verri en ella heföu oröið. Og ef þeir veröa áfram viö lýöi munu lífskjör á islandi vart batna þannig aö hér er aö því leyt- inu til um langbrýnasta hags- munamál okkar aö ræöa fyrir utan fiskistofnana sjálfa. “ (Alþingistíöindi 12.02.85). Kjartan Jóhannsson fyrrv. sjávarútvegsráðherra „Þaö er augijóst aö ef niöur- greiöslum og styrkjum meö sjávarútvegi í samkeppnis- löndum okkar er haldiö áfram er kippt grundvellinum undan lífskjarasókn Islendinga og viö drögumst aftur úr grann- þjóöum okkar. Þá er kippt grundvellinum undan þvi aö viö getum búið hér og haldiö uppi því menningarlífi sem viö hljótum aö gera kröfur til.“ „Ég get ítrekaö aö þetta stríö verðum viö aö vinna. Þaö er lífssþursmál. Annars var land- helgisstríöiö í raun og sann- leika unniö fyrir gýg ef viö verðum svo lagöir aö velli i viöskiptastríði meö óheiðar- legum aöferðum." (Alþingistídindi 12.02.85). m Éf „Þetta stríð verðum við að vinna“ (Kjartan Jóhannsson, fyrrv. sjávarútvegsráöh. í þingræðu). Alþyóuflokksfélag Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.