Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 47 Þau styðja byggingu tónlistarhúss á Islandi Díana prinsessa af Wales horfir hér blíðum augum á Karl eig- inmann sinn, tilvonandi konung Bretaveldis. Myndin af þeim hjónum var tekin í Royal Festi- val Hall á dögunum, á tónleikum Konunglegu fílharmóníu- hljómsveitarinnar til styrktar byggingu tónlistarhúss á ís- landi. Eins og sagt hefur verið frá, var margt stórmennið á þessum tónleikum og þar þar hæst forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, auk bresku ríkisarfahjónanna. í frétt, sem fylgdi þessari mynd af þeim Karli og Díönu, segir að koma prinsessunnar á tónleikana hafi komið öllum á óvart því að það var ekki á dagskrá Díönu að mæta á þá. Allt um þaö, prinsessan mætti og bendir þaö til þess aö Karl sé ekki sá eini í fjölskyld- unni, sem áhuga hefur á aö styrkja menningarlífiö á íslandi. COSPER — Svo virðist sem nágrannar okkar séu hnífakast arar. iðvikudagur til ekki hjá okkur svo mikið er víst. Hollywood er staöurinn fyrir þig. í kvöld heiðrar okkur með nærveru sinni enginn annar en stórstirnið Richard Cham- berlane mun hann verða með okkur á skjánum milli kl. 22.00 og 22.35 auk harö- stjórans og fylgdarmanna han$. Doddi mun sjá um tónlistina í kvöld og verður hann án vafa í miklum plötusnúöavígahug eftir aö hafa fundað meö Chamberlane og fræöst um villtar meyjar og gaura í suðurheimi, fyrr á tímum, auk þess mun hann taka opnum örmum á móti ykkur sérstaklega ef þið haf- ið brandara meðferðis. Spurning dagsins: Hver er kapteinn J.J. Waller? Aðgangseyrír kr. 130,- Skelltu þér í fjöriö í Hollywood. Þetta er staðurinn fyrir mig og þig. Páskaferð til Hafnar Sumarferðir Norræna félagsins hefjast að þessu sinni með páskaferö til Kaupmannahafnar þann 30. marz nk. Kjör og ferðaskilmálar eins og undanfarin ár. Félagsmenn, sem áhuga hafa á að nýta sér þessa ferð, vinsamlega hafi sem allra fyrst samband við skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu, símar 10165 og 19670. Norræna felagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.