Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 5 . mars 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Oollari 42,670 42,790 41,090 1 SLpund 45,177 45404 45486 Kan. dollari 30422 30,608 31,024 1 Ddn.sk kr. 3,4940 34038 3,6313 1 Norsk kr. 44764 44887 4,4757 1 SjF-n.sk kr. 44324 4,4457 44361 1 FL mark 6,0439 6,0609 6,1817 1 Kr franki 4,0881 4,0996 44400 1 Bclg. franki 0,6213 0,6230 0,6480 1 St. franki 14,6306 14,6717 15,4358 1 HolL fQrllini 11,0287 11,0597 11,4664 1 V-Ja. mark 124949 124300 12,9632 lÍLlíra 0,02009 0,02015 0,02103 1 Austun. sch. 1,7813 1,7863 14463 1 Port esctido 04294 04301 04376 1 Sp. peseti 04262 04269 04340 1 Jap. yen 0,16342 0,16388 0,16168 1 frskt pund SDR. (SérsL 38,915 39,024 40450 dráttan.) 404200 40,4346 1 Belg. franki 0,6176 0,6193 INNLÁNSVEXTIR: Spamjóötbnkur--------------------- 24,00% Spartsjótoreikningar imO 3js ménaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn.............. 27,00% Iðnaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3'................ 27,00% Utvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 minaða uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Utvegsbankinn.................31,50% Verzkmarbankinn.............. 30,00% meö 12 minaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 31,50% Sparisjóöir31................. 3240% Utvegsbankinn................ 32,00% meö 16 mínaöa uppsðgn Búnaöarbankinn............... 37,00% LáAfliki mnianMHineini Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir...................31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðe reikningar miðað vió lánskiaravísitölu SSSM^^^^fl w SOSSwK|wS OVIvSkVlli imA 3ii ménato UDDtöan Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lónaöarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3)................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1*............... 340% Landsbankinn................... 340% Samvinnubankinn................ 340% Sparisjóðir3*.................. 340% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn...............19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjðmureikningar: Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% SafnUn — heimilislán — IB-tán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Kjðrbðk Landsbankans: Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaóri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Et ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaóa fresti Kaskó-reikningur. Verzlunarbankinn tryggir að innstæóur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibðk með sárvðxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verótryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn............. 24,00% Innlendir gjakfeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn.................8,00% lónaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn................... 740% Samvinnubankinn....... .......7,00% Sparisjóóir....................8,00% Útvegsbankinn.................. 740% Verzlunarbankinn...............7,50% Stertingspund Alþýöubankinn.................. 940% Búnaóarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn....... ....... 840% Landsbankinn....... ..........10,00% Samvinnubankinn....... ......8,00% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn....... .........4,00% lönaöarbankinn....,............4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn....... ......4,00% Sparisjóóir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krðnur Alþýöubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................10,00% lönaöarbankinn................. 840% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................ 840% Sparisjóöir................... 840% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávðxtun á verðtryggðum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðrðttir í byrjun nsesta mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningsform, sem tuerri ávðxtun ber á hverjum fíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjðr borin saman við ávðxtun 6 mánaða verótryggðra reikn- inga og hagsUeðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_________31,00% Viðskiptavixlar Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% Iðnaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Samvinnubankinn............. 32,00% Verzlunarbankinn..... ....... 32,00% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað------------ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl...... 940% Skuldabrðf, almenn:_______________ 34,00% Viðskiptaskuldabréf:-------------- 34,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisitölu í allt aö 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir------------------------48% Överðtryggð skuldabréf ulgefin fyrir 11.08/84............ 34,00% Lífeyrissjódslán: Ltfeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabrðf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Hin misheppnaða herför Arthurs Scargill. Teikmng/Nichoias Gariand Verkfalli breskra kolanámumanna lokið: Mikill ósigur fyrir róttæku vinstri öflin VERKFALLI námumanna í Bretlandi er lokið. Á aukaþingi Samtaka kola- námumanna á sunnudag var samþykkt með naumum meirihluta að hvetja námumenn að koma til starfa á ný, enda þótt ekki hafi náðst samkomulag um deiluefnið, sem olii verkfallinu fyrir tæpu ári. Urslit þessi eru almennt túlk- uð sem mikill stjórnmála- sigur fyrir Margaret Thatcher og rikisstjórn hennar, og að sama skapi niðurlægjandi ósigur fyrir Arthur Scargill, marxistann her- skáa, sem er leiðtogi Samtaka námumanna, og hin róttæku vinstriöfl I landinu, sem vilja nota verkalýðshreyfinguna til að fella lögmæta ríkisstjórn Bret- lands. Verkfallið hófst 12. mars í fyrra og var markmið þess, að koma í veg fyrir að stjórn kola- námanna, sem eru ríkisreknar, kæmi þeirri áætlun sinni í fram- kvæmd að loka í áföngum 20 námum, sem ekki skila lengur arði, en við það mundu 20 þúsund námumenn missa atvinnuna. Samtals eru námumenn í Bret- landi 186.000 og námurnar 174. Ólöglegt verkfall Leiðtogar námumanna sögðu að ekki kæmi til greina að fallast á lokun náma, þar sem vinnsla svarar ekki lengur kostnaði. Að- eins væri unnt að réttlæta lokun ef námurnar væru orðnar hættu- legur vinnustaður eða kolin al- gerlega uppurin. Eftir að Arthur Scargill var kjörinn leiðtogi Sam- taka námumanna árið 1982 hófst hann þegar handa um að undir- búa verkföll til að stöðva fyrir- ætlun stjórnar kolanámanna. Hann fór ekki dult með það, að markmiðið var einnig að koma ríkisstjórninni frá völdum. Kol hafa um langan aldur verið einhver þýðingarmesti orkugjafi í Bretlandi og stöðvun kolafram- leiðslu gat lamað atvinnulíf í landinu og komið venjubundu þjóðlífi úr skorðum. Árið 1974 leiddi verkfall kolanámumanna til þess að þáverandi ríkisstjórn Ihaldsflokksins undir forystu Edwards Heath hrökklaðist frá völdum. óbreyttir námumenn voru hins vegar ekki þeirrar skoðunar, að rétt væri að efna til verkfalls og felldu tillögu Scar- gills þar að lútandi þrívegis í alls- herjaratkvæðagreiðslu. Scargill boðaði þá til verkfalls án þess að spyrja umbjóðendur sína og hófst það hinn 12. mars í fyrra, eins og fyrr segir. Um fjórðungur námumanna hafði það að engu og hélt áfram störf- um, enda mat flestra lögfróðra manna, að til þess væri boðað með ólöglegum hætti. Þessir löghlýðnu námumenn áttu hins vegar erfitt með að fá að sinna vinnu sinni því Scargill og sam- herjar hans skipulögðu harðsvír- aða verkfallsvörslu. Rekur ef- laust marga lesendur minni til frétta af átökum verkfallsvarða við lögreglu og löghlýðna námu- menn undanfarna mánuði. Þau átök voru hatrammari en nokk- urn óraði fyrir í upphafi: 1.500 lögreglumenn og hundruð námu- manna slösuðust, næstum 10 þús- und námumenn voru handteknir, og í nóvember var leigubifreiðar- stjóri, sem ók námumanni til starfa, myrtur af verkfallsvörð- um. 700 námumönnum var sagt upp störfum fyrir ofbeldisverk. Hvers vegna ósigur? Eðlilegt er að spurt sé hvers vegna Samtök námumanna biðu ósigur í þessari vinnudeilu. Af hverju unnu þau sigur 1974 og felldu þáverandi ríkisstjórn? Svarið er, að margt hefur breyst í Bretlandi á röskum ára- tug og ýmsar aðstæður voru aðr- ar nú, en þegar efnt var til síð- asta námuverkfalls. Nú voru t.d. fyrir hendi miklar birgðir af kol- um í landinu, önnur verkalýðsfé- lög, sem veitt gátu námumönnum stuðning, treystu sér yfirleitt ekki til þess. Miklu skipti líka að ríkisstjórnin gerði sér far um að láta orkuver nota olíu í stað kola, og fela þúsundum lögreglumanna að verja kolanámur, þar sem verkamenn voru enn að störfum, og stáliðjuver og orkuver, sem notuðu kol, fyrir árásum verk- fallsvarða. Aðstæður árið 1974 voru allt aðrar og óhagstæðari. Þá voru litlar birgðir af kolum til, og deil- an hófst um sama leyti og araba- ríkin settu Bretland í oliuflutn- ingsbann, sem leiddi til þess að taka varð upp þriggja daga vinnuviku. Nú eru Bretar hins vegar oiíuútflutningsþjóð og hafa aðgang að margvíslegu öðru elds- neyti, sem getur leyst kol af hólmi. Gífurlegt tjón af völd- um verkfallsins Námuverkfallið hefur haft í för með sér mikið efnahagslegt tjón fyrir breska ríkið, þjóðfélagið allt og kolanámumenn og fjölskyldur þeirra sérstaklega. Ríkisstjórnin segir að verkfallið hafi kostað þjóðarbúið hálfan annan milljarð sterlingspunda (jafnvirði tæplega 68 milljarða ísl. króna), en óháðir efnahagssérfræðingar segja að tapið nemi líklega 3,0—3,6 millj- örðum punda. í þessum tölum eru innifalin útgjöld félagsmála- stofnana, kostnaður við löggæslu, tvöföldun árlegs tapreksturs kolanámanna og aukið tap tveggja annarra ríkisfyrirtækja, Bresku járnbrautanna og Bresku stáliðjuveranna. Talið er að hver og einn námumaður hafi tapað um tíu þúsund pundum af laun- um sínum í verkfallinu og flestir urðu að eyða aleigunni til að framfleyta sér og sínum, því sá stuðningur, sem leiðtogar námu- manna föluðust eftir hjá öðrum verkalýðsfélögum og stjórnvöld- um í löndum eins og Sovétríkjun- um og Líbýu, varð minni en vonir voru bundnar við. Endalok námuverkfallsins eru mikill persónulegur ósigur fyrir Arthur Scargill. Hann var í hópi þeirra fulltrúa á þinginu á sunnu- dag, sem greiddu atkvæði gegn samþykktinni um að snúa aftur til starfa. Nú segir hann að bar- áttan muni halda áfram, þrátt fyrir þessi úrslit, og leggur á það áherslu að Samtök kolanámu- manna hafi ekki fallið frá and- stöðu við lokun óarðbærra náma. Nýjar baráttuaðferðir verði tekn- ar upp. Og það er atriði, sem breska ríkisstjórnin og stjórn kolanámanna hafa áhyggjur af. óttast er að hinir herskáustu í hópi námumanna muni koma af- tur til starfa með það eitt að leið- arljósi að valda skemmdum í námunum og trufla eðlilega vinnu þar. Peter Walker, orkumálaráð- herra, sagði í viðtali við breska útvarpið í gær, að eina baráttan sem nú væri framundan væri fyrir endurreisn kolaiðnaðarins. „Þeir námumenn," sagði hann, „sem ætla að valda skemmdum á kolanámunum eða hefja skæru- hernað, eru að vinna námu sinni, samfélaginu og eigin fjölskyldu skaða." Reynslan ein verður hins vegar að skera úr um hvort meiri- hluti námamanna fylgir stefnu heilbrigðrar skynsemi eða skemmdarstefnu Árthurs Scar- gill og félaga hans. Heimildir: AP, The Times, The Daily Telegraph. The Guardian, The Speetator. Gudmundur Magnússon er bladamadur á Morgunbladinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.