Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 55 Morgunblaöið/Július • Páll Björgvinsson, þjálfari og leikmaöur KR, skorar hér eitt af fjórum mörkum sínum í gærkvöldi. Úrslita- keppnin FYRSTI leikurinn í úrslitakeppni körfuknattleikssambands is- lands veröur í kvöld, þaö er viö- ureign Hauka og Vals í meist- araflokki karla, leikið veröur í Hafnarfiröi og hefst leikurinn kl. 20.30. Þessi liö léku í úrvalsdeildinni um síöustu helgi og þá sigruöu Haukar í jöfnum og stórskemmti- legum leik, 83:81. Þvi má búast viö spennandi viöureign í kvöld. Næsti leikur úrslitakeppninnar er á föstudag, leika þá UMFN og • Hart barist í leik Hauka og KR í Njarövík. Vals um síöustu helgi. KR-ingar í efri hlutann KR burstaöi Þór, Vestmannaeyj- um, í 1. deildinni í handknattleik karla í Laugardalshöll í gærkvöldi með 23:14. Staöan í hálfleik var 12:7 fyrir KR. KR-ingar byrjuöu vel og komust í 3:0 eftir 5 mínútur. Um miöjan fyrri hálfleik var staöan 7:3 fyrir KR, en Þórurum tókst aö laga stööuna í 7:5 og var þaö minnsti munurinn í leiknum. KR-ingar voru meö fimm marka forystu í hálfleik, 12:7, og höföu þeir gert síöustu tvö mörk hálf- leiksins. í síöari hálfleik áttu Eyjamenn erfitt uppdráttar, þar sem Jens Einarsson varöi eins og berserkur í marki KR og útileikmenn sáu um aö salla mörkum í gegnum lélega vörn Þórara. KR skoraöi átta fyrstu mörkin í hálfleiknum og var staöan 20:7 þegar 17 mínútur voru búnar af hálfleiknum. Þá tókst Eyja- mönnum loks aö skora áttunda mark sitt. Eftir þetta slökuöu KR-ingar á og geröu sig seka um margar vit- leysur á lokamínútunum og Þórur- um tókst aö laga stööuna áöur en yfir lauk. Leiknum lauk eins og áö- ur segir með yfirburöasigri KR, 23:14, sem heföi getað oröiö enn stærri, ef leikmenn KR heföu ekki slakaö á. Fyrri hálfleikur var þokkalega vel leikinn af beggja hálfu, en siö- ari hálfleikur var martröö fyrir Þór- ara, sem greinilega höföu ekkert aö gera í KR-inga, þegar vörn þeirra og markvarsla var eins og best getur oröiö, fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks. Bestir í liði KR voru Haukur Geirmundsson, Páll Björgvinsson og Jóhannes Stefánsson í vörn- inni. Jens var líka betri en enginn í markinu, varöi alls 14 skot í leikn- um. í liði Þórs var enginn sem bar af, þar var meöalmennskan allsráö- andi í frekar slökum leik. MÖRK KR: Haukur Geirmundsson 8 (3 v), Páll Björgvinsson 4, Jakob Jónsson 4 (1 v), Haukur Ottesen 4 og Jóhannes Stefánsson, Höröur Harðarson og Bjarni Ólafsson 1 mark hver. MÖRK Þórs: Gylfi Birgisson 4, Óskar F. Brynjarsson 3, Sigbjörn Óskarsson 3 (1 v), Böövar Berg- þórsson 1 og sömuleiöis geröu þeir Siguröur Friöriksson og al- nafni hans eitt mark hvor. DÓMARAR: Ólafur Steingrímsson og Gunnar Kjartansson og var dómgæsla þeirra oft ekki sannfær- andi. — VJ Fáránlegt „FÁRÁNLEGT hvernig þetta ís- landsmót hefur veriö skipulagt aö hálfu HSÍ,“ sagöi Páll Björg- vinsson, þjálfari KR og leikmaður, eftir leikinn í gærkvöldi. „Meö þessum sigri okkar í kvöld erum viö komnir í efri hluta úrslita- keppninnar og erum þar af leið- andi meö eitt af fjórum sterkustu liöunum í deildinni i ár. islands- mótiö er búiö aö vera nokkuö jafnt, þó hafa FH-ingar veriö meö sterkasta liöiö, en hafa samt þurft aö hafa fyrir sínum stigum," sagöi Páll. Ennfremur sagöi hann, aö úr- slitakeppnin legöist vel í sig, þaö væri margt sem byggi í KR-liöinu og ætti þaö eftir aö koma í Ijós á næstu árum. LTO1 B,e"í,ndl - M S— ^ eirt- o, heldur PCIXTIAT, ATLA i háöui séI^c VIICBO et •Sölu- og paUt*VeiS>óKbató Mallorka 3. aprfl 15 daga Páskaferð Verð frá kr. 'JA QAA (pr. mann 2 í stúdíó) 50% Bamaafsláttur [jflPÍlUS! Flogið frá Keflavík til Palma kl. 10 að morgni. ® ® Þar sem gist verður á íbúðarhótelunum Royal Playa de Palma, Royal Torrenova og Royal Jardin del Mar, ____ sem fjölda íslendinga er að góðu kunn. ^ FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.