Morgunblaðið - 06.03.1985, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985
35
| raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Tilkynning um aðstöðu-
gjald í Reykjavík
Ákveöiö er aö innheimta í Reykjavík aö-
stööugjald á árinu 1985 samkvæmt heimild í
V.kafla laga nr. 73/1980 um tekjustofna
sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um
aðstöðugjald.
Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar veröur
gjaldstigi eins og hér segir:
A) 0,33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla.
B) 0,65% af rekstri verslunarskipa og fisk-
iðnaöi.
C) 1,00% af hvers konar iönaði öörum.
D) 1,30% af öörum atvinnurekstri.
Prentun og útgáfa dagblaða skal þó vera
undanþegin aðstöðugjaldi.
Aöstööugjaldsskyldir aöilar skulu skila skatt-
stjóra sérstakri greinargerö um aðstöðu-
gjaldsskyldan rekstrarkostnaö í því formi
sem ríkisskattstjóri ákveöur. Greinargerö
þessari skal skila meö skattframtali fram-
talsskyldra aöila samkvæmt lögum um tekju-
skatt og eignarskatt, en þeir sem undan-
þegnir eru þeirri framtalsskyldu, skulu fyrir
31. maí nk. skila greinargerð þessari ásamt
ársreikningi til skattstjóra í því umdæmi þar
sem þeir eiga lögheimili.
Reykjavik, 27. febrúar 1985.
Skattstjórinn í Reykjavík.
til sölu
Myndbandaleiga til sölu
á einum besta staö í Reykjavik. Stórt
húsnæöi. Miklir möguleikar. Uppl. meö nafni
og síma sendist augld. Mbl. merkt:
„Myndbandaleiga - 3923“.
tilboö —* útboö
(D ÚTBOÐ
Tilboð óskast í aö endurnýja hluta dreifikerfis
í Fossvogi 2. áfanga fyrir hitaveitu Reykjavík-
ur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5000 kr.
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama stað þriðjudag-
inn 19. mars nk. kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Óskaö er eftir tilboöum í að leggja pípur og
setja upp varmaskipta og annan búnaö í
varmaskiptastöö fyrir Hitaveitu Reykjahlíðar í
Mývatnssveit.
Útboðsgögn veröa afhent á verkfræöistof-
unni Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama staö miðviku-
daginn 20. mars kl. 14.00.
Qj ÚTBOÐ
Tilboö óskast í aö endurnýja hitaveitulögn í
steyptum stokk í Ljósvallagötu, Ásvallagötu
og Bræöraborgarstíg fyrir Hitaveitu Reykja-
víkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu
vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5000 kr.
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö miðviku-
daginn 13. mars nk. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR
Frlkírkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar hér meö eftir
tilboöum í ræstingu húsnæðis félagsins í
Reykjavík.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu okkar i
aö Borgartúni 20, Reykjavík, og þar veröa
tilboö opnuð þriöjudaginn 26. mars 1985, kl.
11.00.
\ U ( y^2/\ VERKFRÆOISTOFA
\ ^ 1 STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF. f *#.
C JL y CONSULTING ENGINEERS
BOPGARTÚNI20 105 REYKJAVfK SfMI 29940 4 29941
Félagsfundur Varðar
Landsmálafélagið Vörður
heldur almennan félagsfund fimmtudaginn
7. mars kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu Valhöll
viö Háaleitisbraut.
Dagskra:
1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöis-
flokksins.
2. Gesfur fundarins veröur frú Ragnhildur
Helgadóttir menntamálaráöherra sem
flytur erindi um skólamál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aóalfundur sjálfstæöisfélags Öxafjaröarhéraös veröur haldlnn föstu-
daginn 8. marz kl. 21.00 aö Lundi í Öxarfirði.
Venjuleg aöalfundarstörf. Kosnlng fulltrúa á landsfund. Björn Dag-
bjartsson alþingismaöur mætir á fundinn.
Stjórnin.
Árbæjar- og Seláshverfi
almennur félagsfundur
Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi heldur almennan
telagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í fétagsheimili sjálfstæö-
ismanna Hraunbæ 102 B.
Dagskra:
1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. önnur mál.
Stjórnln.
Vestur-og miðbæjarhverfi
almennur félagsfundur
Félag sjáltstæöismanna i vestur- og miöbæjarhverfi heldur almennan
félagstund mlövlkudaginn 6. mars kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Val-
höll viö Háaleitisbraut.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. Önnurmál.
Stjórnin.
Langholtshverfi
Almennur félagsfundur
Félag sjáltstæóismanna i Langholti heldur almennan félagsfund
fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 i Sjálfstæölshúsinu Langholtsvegi
124.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Félagsfundur
veröur haldinn miövikudaginn 6. mars kl. 20.30 i Valhöll 2. hæö.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri
Sjálfstæöisflokksins ræöir
stjórnmálaviöhorfiö og svarar fyrirspurnum
3. ðnnur mál.
Stjórnln
Bakka- og Stekkjahverfi
Almennur félagsfundur
Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi heldur almennan
félagsfund i kvöld. miövikudaginn 6. mars. kl. 18.00 i Valhöll viö
Háaleitisbraut.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Kvöld- og helgaskóli
7.—23. mars 1985
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins veröur starfræktur dagana
7.-23. mars nk. sem kvöld- og helgarskóli sem hefst kl. 18.30 og
stendur aó jafnaöi til kl. 23.00. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleit-
isbraut 1.
Innritun er hafin, en takmarka veröur þátttöku viö 30 manns. Upplýs-
ingar eru veittar i sima 82963 og 82900 á venjulegum skrifstofutima.
Dagskrá
Fimmtudagur 7. mara:
kl. 18.30 Skólasetnlng.
Kl. 18.45—21.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj.
Kl. 21.00—23.00 Stjórnskipan, Stjórnsýsla, kjördæmamál:
Jón Magnússon lögmaóur.
Föstudagur 8. mars:
Kl. 18.30—20.00 Fundarskrp: Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliöi.
Kl. 20.00—23.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj.
Laugardagur 9. mars:
Kl. 11.00—12.00 Sveitarstjórnarmál: Davið Oddsson borgarstjóri.
Heimsókn í fundarsal borgarstjóra.
Kl. 13.30—16.00 Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka:
Siguröur Lindal prófessor.
Mánudagur 11. mars:
Kl. 18.30—20.00 Almenn félagsstörf: Erlendur Kristjánsson
sölumaöur.
Kl. 20.00—21.30 Ræöumennska: Kári Jónsson.
Kl. 21.30—23.00 Uppbygging atvinnulífs, staða, próun,
markaösöflun: Birgir isl. Gunnarsson alp.
Þriðjudagur 12. mars:
Kl. 18.30— Heimsókn á Morgunblaöiö. Form og uppbygging
greinarskrifa:Anders Hansen ritstjóri.
Miövikudagur 13. mars:
Kl. 18.30—23.00 Almenn félagsstörf: Erlendur Kristjánsson
sölumaöur.
Fimmtudagur 14. mars:
Kl. 18.30—20.00 Utanríkis- og öryggismál:
Björn Bjarnason lögfræöingur.
Kl. 20.00—23.00 Fundarsköp: Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliöi.
Föstudagur 15. mars:
Kl. 18.30—20.00 Stjórn efnahagsmála: Geir Haarde hagfr.
Kl. 20.00—21.30 Einstaklingurinn og frelsið:
Matthías Johannesen ritstjóri.
Kl. 21.30—23.00 Friöarhreyfingin: Guömundur Magnússon blm.
Laugardagur 18. mars:
Kl. 13.00—18.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj.
Mánudagur 18. mars:
Kl. 18.30—20.00 Heimsókn á Alþingi.
Kl. 20.00—23.00 Stjálfstæöisstefnan: Friörik Sophusson
varaformaöur Sjálfstæöisflokksins.
Seinni hluti
Athugið þátttakendur velji sér eitt al þesaum sviöum:
SVIÐ 1 SVID II SVIÐ III SVID IV
Verkalýðs- og efnahagsmál utanrfkiamál mennte- og
atv.mál menningarmál
Þriðjudagur 19. mars:
Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00
Félags og Veröbólga og Aukin þátttaka Uppbygging
kjaramál: veröbólgu- i vörn landsins: menntamála,
hvatar: Framhaldssk./
Gunnar Vilhjálmur Kjartan Fjölbraut:
Bachmann Egilsson Gunnarsson Sólrún B.
kennari hagfræöingur trkvstj. Jensdóttir
Miðvikudagur 20. mars: Sjálfst.fl. deildarstj. Kl. 21.30 Grurmskóli: Arnfinnur Jónsson skólastjóri.
Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00
Hlutverk Vandamál vel- Utanríkis- Uppbygging
launpega- og feröarrikisins: viöskipti: menntamála,
atvinnurek- Guömundur H. Háskóli:
endasamtaka Garöarsson. Halldór
— PANEL— viöskiptafr. Guöjónsson
Magnús L. kennslm.stj.
Sveinsson Kl. 21:30 Kl. 21.30
form. V.R. island í al- Lánamál:
Magnús þjóöasamstarfi: Sigurbjörn
Gunnarsson Erlendur Magnússon
frkvstj.Vinnu- Magnusson frkvstj þingfl.
veitendasamb- andsins. Fimmtudagur 21. marz: alþj stjmfr.
Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00
Atvinnuleysis- Samanburöur á Norrænt Ríkisvaldiö
tryggingar: hagkerfum samstarf: og menningarmál
Axel Jónsson USA og USSR: Matthías Á. Halldór Blöndal
fv. alþm. Geir Haarde Mathiesen alþingismaöur.
hagfræöingur viöskipta ráöherra
Kl. 21.30 kl. 21.30 kl. 21.30
Stjórnun upp- Gerð fjárlaga: Samanburöur á
bygging og Pálmi Jónsson utanríkisstetnu
fjármál launþ. alþm. samt.: Björn Þór- hallsson USA og USSR
varaforseti ASÍ.
Laugardagur 23. mars:
Kl.
10.00—12.00 Sjálfstæöisflokkurinn — PANEI
Kl. 13.00— Þáttur fjölmiöla í stjórnmálastarfi.