Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 8

Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 í DAG er fimmtudagur 14. mars, sem er 73. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.22 og síö- degisflóö kl. 25.09. Sólar- upprás i Reykjavík kl. 7.50 og sólarlag kl. 19.26. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 8.06 (Almanak Háskóla is- lands). GJÖR skref mín örugg með fyrirheiti þínu og lát ekkert ranglæti drottna yfir mér (sálm. 119,133). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 71 w 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 LÁRfcri : I eitraA, 5 fljótum, 6 þungt, 9 spil, 10 ófuunsUeAir, II samhljóóur, 12 happ. <3 sigraAi, 15 espa, 17 kali- an. l/M)RÍ;ri: I gera aA gamni sínu, 2 reika, 3 hljómi, 4 ranann, 7 auAugt, 8 Itreina frá, 12 leikni, 14 hreinn, 16 treir eins. LAUSN SfÐUSni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I toga. 5 óAur, 6 álma, 7 ás, 8 urrar, II lá, 12 fag, 14 eAla, 16 gaurar. lÓÐRfclT: I tjásuleg, 2 gómur, 3 aAa, 4 hris, 7 ára, 9 ráAa, 10 afar, 13 ger, 15 lu. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. I dag, 14. mars, eiga 75 ára afmæli tvíburasysturnar Olga og Hulda Þorbjörnadetur. Þær eru Hafnfirðingar. Ætla þær að taka á móti gestum í Góðtemplarahúsinu þar í bænum, Suðurgötu 7, eftir kl. 20 í kvöld. — Oiga býr á Álfaskeiði 64 í Hafnarfirði en Hulda í Stigahlíð 18 í Reykjavík. LYFSÖLULEYFI. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu laus til umsóknar fram til 1. apríl næstkomandi þrjú lyfsöl- uleyfi. Eru tvö þeirra hér í Reykjavík: Það er lyfsöluleyfi Laugame8sapóteks og Lyfjabúö- ar Breiðholts, Breiðholtshverfi I og II. Þriðja lyfsöluleyfið er lyfsöluleyfi Hveragerðisum- dæmis Ölfuss Apóteks. Hinir nýju lyfsöluhafar skulu hefja hér f Reykjavík reksturinn hinn 1. janúar á næsta ári, en í Hveragerðisumdæmi hinn 1. ágúst næstkomandi. KVENFÉL Óháða safnaðarins heldur aðalfund sinn í Kirkju- bæ nk. laugardag 16. mars kl. 15. HÚNVETNINGAFÉL hér í Reykjavík heldur skákæfingu í kvöld, fimmtudag, í félags- heimili sínu Skeifunni 17 (Ford-húsið) og verður byrjað að tefla kl. 20. FRÁ HÖFNINNI f FYRRINÓTT fór Stapafell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. f gær kom Bakkafoss frá út- löndum og togarinn Viðey kom af veiðum, landaði aflanum. í gær lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. í dag, fimmtudag, eru væntanleg að utan Hvassafell, Skógarfoss og leiguskipið Jan. Þá er togarinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. HEIMILISDÝR ÞESSI litli hundur hefur verið týndur frá byrjun þessa mán- aðar, en hann er frá Stranda- seli 5, Breiðholtshverfi. Hann er ómerktur, en með áberandi stór eyru. Fundarlaunum er heitið fyrir hundinn og síminn á heimilinu er 73830. f7A ára afmæli. f dag, 14. • V mars, er sjötug frú Þór- dís Katarínusdóttir frá Arnar- dal, Vesturgötu 111, Akranesi. — Eiginmaður hennar, Ásgeir Hannesson, póstur, er látinn. FRÉTTIR LfTILSHÁTTAR frost mun hafa verið víðast hvar á landinu í fyrrinótt. Hér í Reykjavík mæld- ist það eitt stig, en mest var það 7 stig í Strandhöfn. Úrkoma hafði hvergi verið teljandi um nóttina. Hér í Reykjavík mæld- ust rúmlega tvær sólskinsstund- ir í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust veður um land allL Snemma í gærmorgun var 6 stiga frost austur í Vaasa í Finnlandi, hiti 1 stig í Sundsval og fjögur í Þrándheimi. Vestur á Grænlandi, Nuuk, var 10 stiga frost og í Frobisher Bay var hörkugaddur, 25 stig. STOFNFUNDUR um málefni heilabilaðra-Alzheimers-sjúkl- inga, verður í kvöld, fimmtu- dag, í Múlabæ, Ármúla 34 og hefst kl. 20. Er stofnfundurinn opinn öllum sem áhuga hafa á málefnum þessara sjúklinga. Jón Snædal sérfræðingur í öldr- unarsjúkdómum kemur á fundinn og flytur þar erindi. KVENFÉL Kópavogs heldur aðalfund sinn i félagsheimil- inu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Núverandi formaöur er frú Anna Tryggvadóttir. KFUK Hafnarfirði heldur há- tíöarfund í húsi félagsins í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Há- tiðardagskrá er fjölbreytt. Ræðumaður verður Benedikt Arnkelsson guðfræðingur. Veit- ingar verða bornar fram. Uss! Ég sendi hann bara heim. — Hann kunni ekkert að striplast!! Kvöld-, nætur- og halgidaoaþjónutta apótakanna í Reykjavík dagana 8. mars til 14. mars, aö bóóum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö laekni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt fró kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónasfnisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlaaknafélaga íalanda i Heilsuverndar- stööinni vió Ðarónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simí 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skíptist sunnudaga. Símsvari 51600 Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöróur, Garóabær og Álftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfost: Selfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa ver.ó ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Kvennaréögjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplanió: Opin þriöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó strröa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbyfgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Song- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaakningadeild Landapitalana Hátúni 10B Kl. 14—20 og eftir aamkomu- lagi. — Landakotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúófr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faófngarhmmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsalið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefsspítali Haln.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkurlasknis- héraós og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vslns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 666230. SÖFN Landabókaaatn íslands: Safnahuslnu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga fil föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa I aöalsafni, síml 25088. bjóóminiasafnið: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtssfrætl 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst Sérútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og slofnunum Sólheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Solheimum 27. siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i trá 2. júlí—6. ágúst Bútlaóasafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. OpiO mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrfr 3ja—6 éra börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbsajarsafn: Aöeins oplö samkvæmf umtali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaðastræfi 74: Oplö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahóln er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaafaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogt: Opin á mióvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breióholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vetturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug f Mosfeflaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—16. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.