Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 í DAG er fimmtudagur 14. mars, sem er 73. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.22 og síö- degisflóö kl. 25.09. Sólar- upprás i Reykjavík kl. 7.50 og sólarlag kl. 19.26. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 8.06 (Almanak Háskóla is- lands). GJÖR skref mín örugg með fyrirheiti þínu og lát ekkert ranglæti drottna yfir mér (sálm. 119,133). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 71 w 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 LÁRfcri : I eitraA, 5 fljótum, 6 þungt, 9 spil, 10 ófuunsUeAir, II samhljóóur, 12 happ. <3 sigraAi, 15 espa, 17 kali- an. l/M)RÍ;ri: I gera aA gamni sínu, 2 reika, 3 hljómi, 4 ranann, 7 auAugt, 8 Itreina frá, 12 leikni, 14 hreinn, 16 treir eins. LAUSN SfÐUSni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I toga. 5 óAur, 6 álma, 7 ás, 8 urrar, II lá, 12 fag, 14 eAla, 16 gaurar. lÓÐRfclT: I tjásuleg, 2 gómur, 3 aAa, 4 hris, 7 ára, 9 ráAa, 10 afar, 13 ger, 15 lu. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. I dag, 14. mars, eiga 75 ára afmæli tvíburasysturnar Olga og Hulda Þorbjörnadetur. Þær eru Hafnfirðingar. Ætla þær að taka á móti gestum í Góðtemplarahúsinu þar í bænum, Suðurgötu 7, eftir kl. 20 í kvöld. — Oiga býr á Álfaskeiði 64 í Hafnarfirði en Hulda í Stigahlíð 18 í Reykjavík. LYFSÖLULEYFI. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu laus til umsóknar fram til 1. apríl næstkomandi þrjú lyfsöl- uleyfi. Eru tvö þeirra hér í Reykjavík: Það er lyfsöluleyfi Laugame8sapóteks og Lyfjabúö- ar Breiðholts, Breiðholtshverfi I og II. Þriðja lyfsöluleyfið er lyfsöluleyfi Hveragerðisum- dæmis Ölfuss Apóteks. Hinir nýju lyfsöluhafar skulu hefja hér f Reykjavík reksturinn hinn 1. janúar á næsta ári, en í Hveragerðisumdæmi hinn 1. ágúst næstkomandi. KVENFÉL Óháða safnaðarins heldur aðalfund sinn í Kirkju- bæ nk. laugardag 16. mars kl. 15. HÚNVETNINGAFÉL hér í Reykjavík heldur skákæfingu í kvöld, fimmtudag, í félags- heimili sínu Skeifunni 17 (Ford-húsið) og verður byrjað að tefla kl. 20. FRÁ HÖFNINNI f FYRRINÓTT fór Stapafell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. f gær kom Bakkafoss frá út- löndum og togarinn Viðey kom af veiðum, landaði aflanum. í gær lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. í dag, fimmtudag, eru væntanleg að utan Hvassafell, Skógarfoss og leiguskipið Jan. Þá er togarinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. HEIMILISDÝR ÞESSI litli hundur hefur verið týndur frá byrjun þessa mán- aðar, en hann er frá Stranda- seli 5, Breiðholtshverfi. Hann er ómerktur, en með áberandi stór eyru. Fundarlaunum er heitið fyrir hundinn og síminn á heimilinu er 73830. f7A ára afmæli. f dag, 14. • V mars, er sjötug frú Þór- dís Katarínusdóttir frá Arnar- dal, Vesturgötu 111, Akranesi. — Eiginmaður hennar, Ásgeir Hannesson, póstur, er látinn. FRÉTTIR LfTILSHÁTTAR frost mun hafa verið víðast hvar á landinu í fyrrinótt. Hér í Reykjavík mæld- ist það eitt stig, en mest var það 7 stig í Strandhöfn. Úrkoma hafði hvergi verið teljandi um nóttina. Hér í Reykjavík mæld- ust rúmlega tvær sólskinsstund- ir í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust veður um land allL Snemma í gærmorgun var 6 stiga frost austur í Vaasa í Finnlandi, hiti 1 stig í Sundsval og fjögur í Þrándheimi. Vestur á Grænlandi, Nuuk, var 10 stiga frost og í Frobisher Bay var hörkugaddur, 25 stig. STOFNFUNDUR um málefni heilabilaðra-Alzheimers-sjúkl- inga, verður í kvöld, fimmtu- dag, í Múlabæ, Ármúla 34 og hefst kl. 20. Er stofnfundurinn opinn öllum sem áhuga hafa á málefnum þessara sjúklinga. Jón Snædal sérfræðingur í öldr- unarsjúkdómum kemur á fundinn og flytur þar erindi. KVENFÉL Kópavogs heldur aðalfund sinn i félagsheimil- inu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Núverandi formaöur er frú Anna Tryggvadóttir. KFUK Hafnarfirði heldur há- tíöarfund í húsi félagsins í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Há- tiðardagskrá er fjölbreytt. Ræðumaður verður Benedikt Arnkelsson guðfræðingur. Veit- ingar verða bornar fram. Uss! Ég sendi hann bara heim. — Hann kunni ekkert að striplast!! Kvöld-, nætur- og halgidaoaþjónutta apótakanna í Reykjavík dagana 8. mars til 14. mars, aö bóóum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö laekni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt fró kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónasfnisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlaaknafélaga íalanda i Heilsuverndar- stööinni vió Ðarónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simí 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skíptist sunnudaga. Símsvari 51600 Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöróur, Garóabær og Álftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfost: Selfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa ver.ó ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Kvennaréögjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplanió: Opin þriöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó strröa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbyfgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Song- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaakningadeild Landapitalana Hátúni 10B Kl. 14—20 og eftir aamkomu- lagi. — Landakotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúófr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faófngarhmmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsalið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefsspítali Haln.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkurlasknis- héraós og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vslns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 666230. SÖFN Landabókaaatn íslands: Safnahuslnu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga fil föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa I aöalsafni, síml 25088. bjóóminiasafnið: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtssfrætl 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst Sérútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og slofnunum Sólheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Solheimum 27. siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i trá 2. júlí—6. ágúst Bútlaóasafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. OpiO mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrfr 3ja—6 éra börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbsajarsafn: Aöeins oplö samkvæmf umtali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaðastræfi 74: Oplö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahóln er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaafaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogt: Opin á mióvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breióholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vetturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug f Mosfeflaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—16. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.