Morgunblaðið - 14.03.1985, Síða 13

Morgunblaðið - 14.03.1985, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 13 Hvassaleiti Höfum fengiö í sölu tvö glæsileg parhús viö Hvassaleiti. Afhendast fullgerö aö utan, pússuö meö gleri og útihurö- um, járni á þaki, fokheld aö innan. Ferm.fjöldi hvers húss 200 fm meö bilsk. Möguleiki aö taka minni eign uppi kaupverð. Teikn. á skrifst. Verö 4,2 millj. Séreign, Baldursgötu 12, símar 29077. MK>BORG=* Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. S: 25590 - 21682 - 18485 Kéranoabraut. Falleg 150 fm sérhæö meö nýrri eldhúsinnr. + bílsk. Ákv. sala. Laus ftjótl. Verö 3.4 millj. Flúöasel. Góö 110 fm ib. á 1. hæö ♦ bilskýti. Ákv. sala. Laus fljótl. Verö 2.2 millj. Þverbrekka. Góö 70 fm 2ja herb. Ib. Góöar Innr. Verö 1500-1550 þús. Sundlaugarvegur. Góö 3ja herb. risíb. Litiö undir súö. Akv. sala. Verö 1650-1700 þús. Gaukshólar. Falleg 3ja herb. ib. ♦ bilsk. á 7. hæö. Gott útsýni. Ákv. sala. Verö 1950-2000 þús. Kjarrhólmi. Góö 3ja herb. íb. meö nýrri eldhúsinnr. Akv. sala. Verö 1800-1850 þús. Yrsufell. Gott 145 fm raöhús ♦ bilsk. Góöar innr. Akv. sala. Mögul. á skiptum á minni eign. Verö 3,3-3,4 millj. Reyöarkvfal. Endaraöhús 240 fm ♦ 38 fm bilsk. Selst fokhelt i júni eöa júli. Verö 2.6 millj. Laufésvagur. Sórhæö ♦ ris. Sérlega hentugt tækifæri fyrir laghentan mann. Bílsk fylgir eigninni. Verö 2-2,1 millj. Góöir greiösluskilmálar. Sogavagur. Falleg 6 herb. ib. i fjórbýli. Þvottahús i ib. Óvenju stór og góö bilsk. fytgir eigninni. ib. er um 150 fm. Akv. sala. Verö 3,4-3,5 mlllj. Þverbrakka. Glæsileg 117 fm ib. á 9. hæö. Óvenju vandaöar innr. Sérlega vel um gengin eign. Ákv. sala. Laus ftjótl. Verö 2,5 millj. Læk jargata 2 (Nýja Bíóhúsinu) 5. hæö Simar: 25590 og 21682. Sverrir Hermannsson, Guömundur Hauksson, Þórarinn Kjartansson, Brynjólfur Eyvindsson hdl. Vegna gódrar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir eigna i skrá. Höfum fjársterka kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúöum í Seljahverfi, ísumum tilfellum óvenju góðar greiðslur í boði. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. MR-ingar viðhalda ALLIR þeir sem hafa setið Menntaskólann í Reykjavík síðan 1930, að minnsta kosti, eiga að kannast við „Selið“. Selið er stór skáli í eigu MR og stendur hann á fallegum stað rétt fyrir ofan Hveragerði. Skálinn var reistur á síðari hluta fjórða áratugarins og er því kominn vel til ára sinna og orðinn dálítið þreyttur útlits. En þeir MR-ingar er nú sitja skólann hyggjast bæta úr því, en þeir eru nokkuð einhuga um að vinna sjálfir að því að laga og halda skálanum við svo að ekki fari enn verr fyrir honum. Er Selið var reist á sínum tíma þótti það nokkuð stórvirki, ekki síst fyrir þær sakir að smíðina önnuðust að mestu leyti nemend- ur og kennarar skólans og voru hinar svokölluðu „Selsferðir" mjög vinsælar meðal nemenda. Skipulegar Selsferðir hafa hins- vegar ekki verið á dagskrá síðast- liðin fimm ár vegna ástands skál- ans. Ferðir þær er farnar voru í Selið voru yfirleitt skipulagðar í tengslum við námið og félagslífið og fóru kennarar með hópnum. Til dæmis voru farnar sérstakar náttúruskoðunarferðir, haldin voru mælskumót, settir voru upp leikþættir og lista- og skemmti- kvöld voru tíð. Tómas Guðbjartsson, inspector scholae (en það er nafn það sem formaður nemendaráðs MR geng- ur undir), sagði að þrátt fyrir alla þá vinnu sem núverandi nemend- ur MR væru tilbúnir að leggja fram til viðhalds húsinu vantaði nokkurt fjármagn. „í haust voru haldnir tveir fjölmennir skóla- fundir þar sem ákveðið var að vinna að því að lagfæra Selið svo að hinar hefðbundnu ferðir þang- að gætu haldið áfram og núver- andi nemendur fengju að njóta þeirrar Sels-stemmningar sem pabbi, mamma, afi og amma urðu aðnjótandi á sínum mennta- skóla-árum." Tómas sagði að gluggar væru ónýtir vegna leka, fúa gætir víða, raflagnir þarf að endurnýja og siðast en ekki síst þarf að leggja nýja hitalögn frá nýrri borholu að húsinu. Við höfum fengið leyfi Orkustofnunar um að fá að leggja frá annarri nærliggjandi bor- holu.“ „Ekkert hefur verið gert fyrir húsið í ein átta ár, en nú hefur verið ákveðið að ráðast í viðgerð af fullum krafti eftir deyfð und- anfarinna ára. Smiðir hafa verið ráðnir og eru framkvæmdir þegar hafnar. Nemendur treysta sér eiginlega til að vinna allt sem gera þarf nema smiðsvinnuna. Fyrsti áfangi verksins er viðgerð á gluggum og fúaskemmdum og er sá kostnaður áætlaður rúm- lega 200.000 krónur. Annar áfangi, sem ráðist verður í um leið og fjármagn fæst, er lagning hitaveitu frá nýju borholunni'. Hún mun kosta um 130.000 krón- ur. Þriðji og síðasta áfanginn er „Selinu“ svo endurnýjun á raflögnum auk annarra viðgerða og er áætlaður kostnaður við það um 150.000 krónur. Samtals eru þetta þá orðnar 480.000 krónur. Tómas sagði að fyrirhugaðar væru vinnuferðir í Selið um helg- ar og einnig verður unnið í hús- inu í sumar að einhverju leyti. „Kennarar hafa hvatt okkur mjög og lýst yfir áhuga sínum.“ Til að fjármagna verkið hefur skólafélagið ákveðið að snúa sér til allra þeirra nemenda er setið hafa MR síðan Selið var byggt. Tómas sagði að þó nokkuð góð viðbrögð hefðu verið í byrjun og söfnuðust þá 70.000 krónur. Skólafélagið átti 40.000 krónur, sem gekk beint í viðhaldið, svo að samtals eru þarna 110.000 krón- ur. Þessir peningar eru þó ekki nægjanlegir og vonumst við svo sannarlega til að MR-ingar, gamlir sem ungir, taki við sér því allir hafa þeir átt sínar góðu Sels-stundir.“ Tómas vildi að fram kæmi að núverandi nem- endur MR sætu ekki endilega ein- ir að Selinu, heldur væri tilvalið fyrir gamla árganga að halda ein- mitt upp á stúdentsafmæli sín í Selinu og væri húsið tilvalið fyrir gamla árganga að hittast þar. „Það gengur ekki til lengdar, MR-ingum til skammar, að Selið standi svona eitt og yfirgefið," sagði Tómas að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.