Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 38

Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Utflutningsmiðstöð iðnaðarins óskar eftir að ráða 3 nýja starfsmenn Markaðsstjóra. Starf: Vinna aö eflingu ákveöinna út- flutningsgreina og aöstoö viö ein- stök fyrirtæki. Skipuleggja upplýsingadreifingu til útflutningsfyrirtækja og fleira. Kröfur: Viöskiptamenntun, gott vald á ensku og dönsku, 5 ára reynsla í markaösmálum og minnst 1 árs dvöl erlendis. Ritari framkvæmdastjóra. Starf: Aðstoö viö framkvæmdastjórn, vélritun, umsjón með upplýsinga- safni og fleira. Fjölbreytt starf. Kröfur: Vélritunarkunnátta, gott vald á ensku og dönsku. Þýskukunnátta æskileg, auk nokkurrar reynslu í stjórnun. Ritari markaðsstjóra. Starf: Aðstoö viö störf tveggja markaös- stjóra. Vélritun og alhliöa aöstoö. Fjölbreytt starf. Kröfur: Vélritunarkunnátta og gott vald á ensku og dönsku. Umsóknir er greini frá menntun og reynslu sendist fyrir 23. þessa mánaöar. Útflutningsmiðstööiönaðarins, Hallveigarstig 1, 101 Reykjavik. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, uppvask o.fl. Uppl. í dag milli kl. 1 og 3 (ekki i síma). HótelBorg. Atvinna Við óskum eftir aö ráöa fólk i almenna fiskvinnslu. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri, Viðar Elíasson, í sima 98-2255. Vinnslustööin hf., Vestmannaeyjum. Tónskólinn í Vík auglýsir eftir skólastjóra næsta skólaár ’85—’86. Æskilegar kennslugreinar píanó og/eöa blásturshljóðfæri. Upplýsingar í símum 9P—7214, 7130, 7309. Skólanefndin. Lagermaður Viljum ráöa nú þegar eða síöar röskan, ábyggilegan mann til lagerstarfa. Uppl. gefur framkvæmdastjóri - ekki i sima. Siguröur Eliasson hf. Auöbrekku3. Kópavogi. Heillavænlegt Ung kona óskar eftir líflegu starfi, sakar ekki vel launuöu. Heilsdags, hálfsdags, kvöld og helgar. í Reykjavík eða úti á landi. Meömæli. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir þriöjudaginn 19. mars nk. merkt: „VÍL - 3928“. Atvinna óskast Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur lyftarapróf. Ýmis störf koma til greina. Getur byrjaö strax. Upplýsingar i sima 76584. Endurskoðunar- skrifstofa óskar aö ráöa mann með góöa bókhalds- kunnáttu til endurskoöunarstarfa. I boöi eru góð kjör og örugg vinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars nk. merkt: — „E — 2743“. Fiskvinna Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæöi á staönum. Uppl. veittar i simum 97-8200 og 97-8116. Fiskiöjuver KASK. Höfn, Hornafiröi. Okkur vantar vana smiöi og laghenta aöstoöarmenn á trésmíöaverkstæöi okkar. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Hornafiröi. Uppl. í síma 97—8330. Lager- maður Óskum að ráöa dugmikinn og hraustan starfsmann til framtíöarstarfa á IKEA-hús- gagnalager okkar, Fellsmúla 24. Viö leitum aö manni sem: • Er á aldrinum 20-35 ára. • Er vanur nákvæmur vinnubrögöum. • Getur unnið lanqan vinnudaa. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) í dag frá kl. 16.30-18.30, en þar liggja umsóknareyöublöö jafnframt frammi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. íþróttafélag óskar eftir starfsmanni í hálft starf, þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboö sendist í augl.deild Mbl. merkt: „í - 3243“ fyrir 19. mars. Atvinnurekendur Óska eftir lifandi og krefjandi hlutastarfi. Er tvítugur meö mjög góöa kunnáttu i ensku og norsku. Mjög góö meðmæli. Upplýsingar i sima 38861. Afgreiðslu- og útkeyrslumaður óskast i raftækjaverslun. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 17. mars nk. merktar: „A-3927", Starfsfólk óskast Áhugasamt fólk vantar til ýmissa starfa: 1. Til vélritunar á setningarkerfi. 2. Setjara í pappírsumbrot. 3. Offsetskeytingamenn í filmuvinnu. 4. Offsetprentara. 5. Ungling með skellinööru til umráöa a.m.k. hluta úr degi. Vinsamlegast leitiö upplýsinga hjá verkstjór- um. Íddi Prentsmiðjan ODDIhf., Höföabakka 7 — Simi83366. raðauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar | Útgeröarmenn Óskum eftir neta- og togbátum í viðskipti. Uppl. í síma 29400. ísbjörninn hf. Reykjavik. Bátur 53 tonna eikarbátur til sölu og afhendingar strax. í bátnum er 2ja ára aðalvél og nýleg og góð tæki. Fasteignamiöstööin Hátúni 2b. s 14120. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til samstarfs um rekstur lögfræðiskrifstofu. Fyrir hendi er gott hús- næöi og mikil verkefni. Tilboö sendist augl. deild Mbl. merkt: „L — 3266“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.