Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Utflutningsmiðstöð iðnaðarins óskar eftir að ráða 3 nýja starfsmenn Markaðsstjóra. Starf: Vinna aö eflingu ákveöinna út- flutningsgreina og aöstoö viö ein- stök fyrirtæki. Skipuleggja upplýsingadreifingu til útflutningsfyrirtækja og fleira. Kröfur: Viöskiptamenntun, gott vald á ensku og dönsku, 5 ára reynsla í markaösmálum og minnst 1 árs dvöl erlendis. Ritari framkvæmdastjóra. Starf: Aðstoö viö framkvæmdastjórn, vélritun, umsjón með upplýsinga- safni og fleira. Fjölbreytt starf. Kröfur: Vélritunarkunnátta, gott vald á ensku og dönsku. Þýskukunnátta æskileg, auk nokkurrar reynslu í stjórnun. Ritari markaðsstjóra. Starf: Aðstoö viö störf tveggja markaös- stjóra. Vélritun og alhliöa aöstoö. Fjölbreytt starf. Kröfur: Vélritunarkunnátta og gott vald á ensku og dönsku. Umsóknir er greini frá menntun og reynslu sendist fyrir 23. þessa mánaöar. Útflutningsmiðstööiönaðarins, Hallveigarstig 1, 101 Reykjavik. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, uppvask o.fl. Uppl. í dag milli kl. 1 og 3 (ekki i síma). HótelBorg. Atvinna Við óskum eftir aö ráöa fólk i almenna fiskvinnslu. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri, Viðar Elíasson, í sima 98-2255. Vinnslustööin hf., Vestmannaeyjum. Tónskólinn í Vík auglýsir eftir skólastjóra næsta skólaár ’85—’86. Æskilegar kennslugreinar píanó og/eöa blásturshljóðfæri. Upplýsingar í símum 9P—7214, 7130, 7309. Skólanefndin. Lagermaður Viljum ráöa nú þegar eða síöar röskan, ábyggilegan mann til lagerstarfa. Uppl. gefur framkvæmdastjóri - ekki i sima. Siguröur Eliasson hf. Auöbrekku3. Kópavogi. Heillavænlegt Ung kona óskar eftir líflegu starfi, sakar ekki vel launuöu. Heilsdags, hálfsdags, kvöld og helgar. í Reykjavík eða úti á landi. Meömæli. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir þriöjudaginn 19. mars nk. merkt: „VÍL - 3928“. Atvinna óskast Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur lyftarapróf. Ýmis störf koma til greina. Getur byrjaö strax. Upplýsingar i sima 76584. Endurskoðunar- skrifstofa óskar aö ráöa mann með góöa bókhalds- kunnáttu til endurskoöunarstarfa. I boöi eru góð kjör og örugg vinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars nk. merkt: — „E — 2743“. Fiskvinna Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæöi á staönum. Uppl. veittar i simum 97-8200 og 97-8116. Fiskiöjuver KASK. Höfn, Hornafiröi. Okkur vantar vana smiöi og laghenta aöstoöarmenn á trésmíöaverkstæöi okkar. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Hornafiröi. Uppl. í síma 97—8330. Lager- maður Óskum að ráöa dugmikinn og hraustan starfsmann til framtíöarstarfa á IKEA-hús- gagnalager okkar, Fellsmúla 24. Viö leitum aö manni sem: • Er á aldrinum 20-35 ára. • Er vanur nákvæmur vinnubrögöum. • Getur unnið lanqan vinnudaa. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) í dag frá kl. 16.30-18.30, en þar liggja umsóknareyöublöö jafnframt frammi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. íþróttafélag óskar eftir starfsmanni í hálft starf, þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboö sendist í augl.deild Mbl. merkt: „í - 3243“ fyrir 19. mars. Atvinnurekendur Óska eftir lifandi og krefjandi hlutastarfi. Er tvítugur meö mjög góöa kunnáttu i ensku og norsku. Mjög góö meðmæli. Upplýsingar i sima 38861. Afgreiðslu- og útkeyrslumaður óskast i raftækjaverslun. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 17. mars nk. merktar: „A-3927", Starfsfólk óskast Áhugasamt fólk vantar til ýmissa starfa: 1. Til vélritunar á setningarkerfi. 2. Setjara í pappírsumbrot. 3. Offsetskeytingamenn í filmuvinnu. 4. Offsetprentara. 5. Ungling með skellinööru til umráöa a.m.k. hluta úr degi. Vinsamlegast leitiö upplýsinga hjá verkstjór- um. Íddi Prentsmiðjan ODDIhf., Höföabakka 7 — Simi83366. raðauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar | Útgeröarmenn Óskum eftir neta- og togbátum í viðskipti. Uppl. í síma 29400. ísbjörninn hf. Reykjavik. Bátur 53 tonna eikarbátur til sölu og afhendingar strax. í bátnum er 2ja ára aðalvél og nýleg og góð tæki. Fasteignamiöstööin Hátúni 2b. s 14120. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til samstarfs um rekstur lögfræðiskrifstofu. Fyrir hendi er gott hús- næöi og mikil verkefni. Tilboö sendist augl. deild Mbl. merkt: „L — 3266“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.