Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 55

Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 55 Réttw dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Kínversk matargerð nýtur vax- andi vinsælda víða um lönd. — Maturinn er góður. — Undirbúningur tekur smá tíma. — en eldun aðeins nokkrar mínútur. Meðfylgjandi „kínverskur" réttur er einn sá vinsælasti á Vesturlönd- um. Margar uppskriftir eru til, þessi er mín besta, en rétturinn er: Sæt-súrt svínakjöt meö ananas fyrir 4—5 3 stk. svínalundir (450—500 gr) % — 1 gulrófa (200 gr) 1 lítil dós ananas 3 matsk. borðedik eða vínedik 3 matsk. sykur 1 matsk. kínversk soja 4 matsk. ananassafi 6 matsk. matarolía ca. 2 matsk. kartoflumjöl 1 tsk. salt 1. Himnur eru skornar burt af svínavöðvanum og skerið síðan í 1—1% cm þykka bita. 2. f þennan rétt eru venjulega notaðir bambussprotar, en þar sem þeir eru ekki alltaf fáanlegir má nota gulrófu. Það er í raun breyting sem bætir réttinn. Gul- rófan er afhýdd, og síðan skorin í 2 cm strimla og þeir settir í sjóð- andi vatn og snöggsoðnir (í 10 mín.). Þeir eru síðan færðir upp og skornir í 2 cm þykka bita. Ananas- inn er einnig skorinn í munnbita stærð. 3. Setjið í skál soju, salt, sykur, ananassafa, og 2 matsk. mataroliu og blandið vel saman. Kjötbitarnir eru siðan settir út i og þeim velt fram og aftur i legin- um og látnir marinerast smá stund. Bitarnir eru siðan teknir upp úr og vökvinn látinn renna af þeim. Stráið 2 matsk. af kartöflumjöli yfir kjötið og látið kjötið þorna. 4. 4 matsk. matarolía er hituð vel á góðri pönnu og kjötbitarnir steiktir vel í feitinni, í ca. 5 min. Þeir eru síðan teknir af pönnunni og haldið heitum. Lögurinn sem kjötið var marinerað i er bætt á pönnuna og hitað í oliunni ásamt ananas og gulrófnabitum (eða bambusbitum) og steikt smá stund (1 mín.). 5. % tsk. kartöflumjöl er hrært út í 2 matsk. af vatni og sett út í til að jafna sósuna. Kjötbitarnir eru síðan settir út í og blandað vel grænmetinu og sósunni. Ath.: Ef sósan þykir ekki nógu sterk þá má bæta við ediki 1—2 matsk. Þessi uppskrift er mjög bragðmild. Rétturinn er borinn fram strax með soðnum grjónum. Verð á hráefni Svínalundir 500 gr. 245.00 (Kjötmiðstöðin) 1 dós ananas (lítil) 35.00 gulrófa 13.00 Kr. 293.00 VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Matsedill sem NaUSt kitlar bragdlaukana S. 17759. ☆ Stjörnukvöld ☆ föstudaginn 15. mars. ódýr og frábær skemmt- un. Hjördís Geirsdóttir flytur vinsæl lög frá fyrri árum. Tvíréttuð veisla og skemmtiatriði fyrir aðeins kr. 800. Aðgangseyrir eftir kl. 22 kr. 200. Borðapantanir í síma 99-1356. Ath.: Opið fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 19.00. Nýtt HÁRHÖLL SHS Nýtt sími 14477 og SNYRTISTOFA ÖNNU BERGMAN sími 22353 Laugavegi 82, inngangur frá Barónsstíg, 2. hæö. Nýjustu línur frá London og Kaupmannahöfn. VITRINGUR VIKUNNAR Eins og fram hefur komið munum við fram- vegis í fimmtudagsauglýsingum okkar fá get- spaka „tippara" til að spá um úrslitin í ensku knáttspyrnunni og fylla getraunaseðilinn út. Síðasta fimmtudag fyllti Baldur Brjánsson töframaðurút seðilinn og hafði 5 rétta. Vitringur þessarar viku er hinn kunni hand- knattleiksmaður Geir Hallsteinsson og hans seðill lítur svona út. Leikir 16. mar* 1985 1 X 2 1 Aston Villa - Everton 2 2 Liverpool - Tottenham r 3 Newcastle - Coventry X 4 Norwich - feundorland X 5 Nott’m Forest - W.B.A. i 6 Q.P.R. - Ipswich i 7 Watford - Chelsea / 8 Blackburn • Birmingham X 9 Brighton - Oxford i 10 Grimsby - Portsmouth X 11 Middlesbro - Sheff. Utd. X 12 Wimbledon - Hudd'field i Spakmæh dagsins: Dyggra er hollast dæmi að fylgja ÚSAL rg « Idkk Já, þaö er nú svo lifandi tónlist í lifandi umhverfi á efri hæöinni hjá okkur í kvöld. Þaö veröur svo sannarlega líf í tuskunum er hljómsveitin Kikk meö Sigríöi Beinteins í fararbroddi spilar og skemmtir fyrir landsmenn og aöra gesti í Holly- wood. Á neöri hædinni kemur svo fram breski grínarinn, prins- inn frá Covent Garden. Hann er maður að okkar skapi sem kemur fólki svo sannarlega í gott skap í skapandí stemmningu að sjálfsögðu í Hollywood. Einnig kemur fram gesta- plötusnúöur. Hann er hár og spengilegur enda hárprúöur nei nei nei hárprúöur da da da kapt. Keiors nei nei nei Magnús Þór Sveinsson svo það er ekki um annað aö ræða á sjónvarpslausu fimmtudagskvöldi en að skella sór í Hollywood.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.