Morgunblaðið - 14.03.1985, Side 61

Morgunblaðið - 14.03.1985, Side 61
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 61 • Helga og Árni fengu fleet stig á stigamóti Skíöaréðs Reykjavíkur í Bláfjöllum um síðustu helgi. Árni Þór vann bæöi svig og stórsvig HELGA Stefánsdóttir, ÍR, og Árni Þór Árnason, Ármanni, voru sterkust á stigamóti Skíðaráðs Reykjavíkur sem fram fór um síð- ustu helgi í Bláfjöllum. Þetta er fyrsta mótið af fjórum sem gefa stig til Reykjavíkurmeist- aratitils í svigi og stórsvigi. Árni Þór Árnason sigraöi bæöi í svigi og stórsviginu en Helga sigraöi í svigi og varö önnur í stórsviginu. Helga faer þó stig eins og hún hafi veriö sigurvegari þar sem Tinna Traustadóttir sem sigraöi í stór- sviginu keppti sem gestur. Þá var keppt í stórsvigi 14 til 15 ára og 15 til 16 ára. Úrslit í þessu fyrsta stigamóti hjá Skíöaráöi Reykjavík- ur uröu þessi: Stófsvig karla: 1. Ámi Þór Árnason Á 37,90 sek. 2. Helgi Geirharðss. Á 38,09 sek. 3. Thorsten Nösterud KR 39,66 sek. Stórsvig kvenna: 1. Tinna Traustadóttir Ak. 44,04 sek. 2. Helga Stefánsdóttir ÍR 46,58 3. Inga Hildur Traustad. Á. 48,54 sek. Svig karla: 1. Árni Þór Árnason Á. 1:43,48 mín. 2. Helgi Geirharösson Á 1:44,34 mín. 3. Kristján Valdimarss. ÍR 1:47,84 mín. Svig kvenna: 1. Helga Stefánsdóttir |R 2:05,44 mín. 2. IngaHildurTraustad. A 2:06,37 mín. Stórsvig drengja 15—16 ára: 1. Sveinn Rúnarsson KR 47,06 sek. 2. Baldur Bragason KR 47,53 sek. 3. Eiríkur Haraldsson Fram 48,23 sek. Stórsvig stúlkna 15—16 ára: 1. Kristín Ólafsdóttir KR 48,17 sek. 2. Þórdís Hjörleifsd. Vík 50,62 sek. 3. Guöný Hansen A 51,69 sek. Stórsvig drengja 13—14 ára: 1. Egill Jónsson ÍR 1:31,63 min. 2. Matthias Friöriksson A 1:32,44 mín. 3. Haukur Arnórsson Á 1:35,45 mín. Stórsvig stúlkna 13—14 ára: 1. Geirný Geirsdóttir KR 1:41,05 mín. 2. Auöur Arnardóttir ÍR 1:43,33 mín. 3. Harpa Viöisd. KR 1:45,67 mín. • Mikil gróska er nú í karate-íþróttinni hór á landi. Þessar myndir eru frá samæfingu karata-félaganna. Alls mættu 122 karate-menn og er það metaðsókn í samæfingu. Á efri myndinni má sjá karate-menn á öllum aldri og á þeirri neðri er verið að tæma hugann fyrir næstu átök. ||S£sig SOFTVMARE ltd i B^and' et — o, ^ * v*» f gSrTs‘o» ' . beldut geng, .BM PCIXTIAT, Af ia\d og UI • SVtyrsiuu- • OM“<" BOS toorg" pHöíöabaV:ka 9 Hópferöir — Hópferöir — Hópferðir — Fyrirtæki - félagasamtök - skólar - einstaklingar Ævintýraferðir á fc og í snjó Vatnajökull í vetrarham Flogið til Hornafjaröar á föstudegi, gist eina nótt í skála á jöklinum og aðra í Hótel Höfn. Fariö með snjóbíl um jökulinn, brunað um fannabreiöur og fariö á „snjó- skíöi“, snjóbíll dregur skíöamenn. Skemmtikvöld í skálanum. Mývatn í klakaböndum Njótiö hinnar stórkostlegu náttúrufeguröar í nýju Ijósi. Fariö á sleöum og skautum á vatninu og veitt í gegnum ísinn. Flogið frá Reykjavík á föstudegi, gist í Hótel Reynihlíö í tvær nætur og haldiö heim aft- ur sunnudagskvöld. Reykjavík — sumaraukaparadís á miðjum vetri Hitastig hærra en í helstu heimsborgum, fyrsta flokks hótel, heitar laugar, sauna og sólbaösstofur, fjörugt skemmtanalíf, leikhús, ópera, skemmtistaöir, krár, kvikmyndahús, matsölustaöir og hlaöin verslunarborö. Allt sem hugurinn girnist á einum staö. Ævintýraferðir annast allar pantanir og skipulagningu ferða innanlands sem utan. „ ^ERÐIR* Gestir sóttir og fluttir á flugvöll. fE Aðeins eitt símtal tryggir ævintýri sem aldrei gleymist. Langholtsvegi 111. Símar 33050 — 33093.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.