Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 61 • Helga og Árni fengu fleet stig á stigamóti Skíöaréðs Reykjavíkur í Bláfjöllum um síðustu helgi. Árni Þór vann bæöi svig og stórsvig HELGA Stefánsdóttir, ÍR, og Árni Þór Árnason, Ármanni, voru sterkust á stigamóti Skíðaráðs Reykjavíkur sem fram fór um síð- ustu helgi í Bláfjöllum. Þetta er fyrsta mótið af fjórum sem gefa stig til Reykjavíkurmeist- aratitils í svigi og stórsvigi. Árni Þór Árnason sigraöi bæöi í svigi og stórsviginu en Helga sigraöi í svigi og varö önnur í stórsviginu. Helga faer þó stig eins og hún hafi veriö sigurvegari þar sem Tinna Traustadóttir sem sigraöi í stór- sviginu keppti sem gestur. Þá var keppt í stórsvigi 14 til 15 ára og 15 til 16 ára. Úrslit í þessu fyrsta stigamóti hjá Skíöaráöi Reykjavík- ur uröu þessi: Stófsvig karla: 1. Ámi Þór Árnason Á 37,90 sek. 2. Helgi Geirharðss. Á 38,09 sek. 3. Thorsten Nösterud KR 39,66 sek. Stórsvig kvenna: 1. Tinna Traustadóttir Ak. 44,04 sek. 2. Helga Stefánsdóttir ÍR 46,58 3. Inga Hildur Traustad. Á. 48,54 sek. Svig karla: 1. Árni Þór Árnason Á. 1:43,48 mín. 2. Helgi Geirharösson Á 1:44,34 mín. 3. Kristján Valdimarss. ÍR 1:47,84 mín. Svig kvenna: 1. Helga Stefánsdóttir |R 2:05,44 mín. 2. IngaHildurTraustad. A 2:06,37 mín. Stórsvig drengja 15—16 ára: 1. Sveinn Rúnarsson KR 47,06 sek. 2. Baldur Bragason KR 47,53 sek. 3. Eiríkur Haraldsson Fram 48,23 sek. Stórsvig stúlkna 15—16 ára: 1. Kristín Ólafsdóttir KR 48,17 sek. 2. Þórdís Hjörleifsd. Vík 50,62 sek. 3. Guöný Hansen A 51,69 sek. Stórsvig drengja 13—14 ára: 1. Egill Jónsson ÍR 1:31,63 min. 2. Matthias Friöriksson A 1:32,44 mín. 3. Haukur Arnórsson Á 1:35,45 mín. Stórsvig stúlkna 13—14 ára: 1. Geirný Geirsdóttir KR 1:41,05 mín. 2. Auöur Arnardóttir ÍR 1:43,33 mín. 3. Harpa Viöisd. KR 1:45,67 mín. • Mikil gróska er nú í karate-íþróttinni hór á landi. Þessar myndir eru frá samæfingu karata-félaganna. Alls mættu 122 karate-menn og er það metaðsókn í samæfingu. Á efri myndinni má sjá karate-menn á öllum aldri og á þeirri neðri er verið að tæma hugann fyrir næstu átök. ||S£sig SOFTVMARE ltd i B^and' et — o, ^ * v*» f gSrTs‘o» ' . beldut geng, .BM PCIXTIAT, Af ia\d og UI • SVtyrsiuu- • OM“<" BOS toorg" pHöíöabaV:ka 9 Hópferöir — Hópferöir — Hópferðir — Fyrirtæki - félagasamtök - skólar - einstaklingar Ævintýraferðir á fc og í snjó Vatnajökull í vetrarham Flogið til Hornafjaröar á föstudegi, gist eina nótt í skála á jöklinum og aðra í Hótel Höfn. Fariö með snjóbíl um jökulinn, brunað um fannabreiöur og fariö á „snjó- skíöi“, snjóbíll dregur skíöamenn. Skemmtikvöld í skálanum. Mývatn í klakaböndum Njótiö hinnar stórkostlegu náttúrufeguröar í nýju Ijósi. Fariö á sleöum og skautum á vatninu og veitt í gegnum ísinn. Flogið frá Reykjavík á föstudegi, gist í Hótel Reynihlíö í tvær nætur og haldiö heim aft- ur sunnudagskvöld. Reykjavík — sumaraukaparadís á miðjum vetri Hitastig hærra en í helstu heimsborgum, fyrsta flokks hótel, heitar laugar, sauna og sólbaösstofur, fjörugt skemmtanalíf, leikhús, ópera, skemmtistaöir, krár, kvikmyndahús, matsölustaöir og hlaöin verslunarborö. Allt sem hugurinn girnist á einum staö. Ævintýraferðir annast allar pantanir og skipulagningu ferða innanlands sem utan. „ ^ERÐIR* Gestir sóttir og fluttir á flugvöll. fE Aðeins eitt símtal tryggir ævintýri sem aldrei gleymist. Langholtsvegi 111. Símar 33050 — 33093.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.